Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 7
vísm Þriöjudagur 5. febrúar 1980 Umsjón: - , Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálss „Hef varla stigiD af skíDunum” - segir Karl Frímannsson. sem komlnn er helm úr 8 vlkna æflngaferð irá Bandarfklunum Meöal þeirra sem sterklega fékk auk þess ábendingar og til- komu til greina viö val á ólym- sögn hjá bestu kennurum. pfuliöi islands I alpagreinum, Ég var s vo heppinn aö komast sem keppir á leikunum I Lake Isklöakiúbb á staönum og gat æft Placid iþessum mánuöi, var Ak- meö meöiimum hans. Ég tók þátt ureyringurinn Karl Frimanns- I nokkrum innanfélags mótum son. þarna og stóö mig vel —náöi yf- . Hann var ekki valinn i liðiö, irleitt fyrsta sætinu utan einu þegar til kom, enda var hann sinni, en þá var meö okkur I ekki meö i æfinga- og keppnis- keppninni kunnur atvinnumaöur, feröinnisem alpagreinaliöiö fór I sem vann mig meö 5/100 úr sek- til Evrópu I síöasta mánuöi. Af- úndu I svigkeppni”. þakkaöi hann þaö boö og fór held- —Viöspuröum þá Karl aö þvi, ur á eigin kostnaö til Sun Valley I hvort hann teldi aö hann heföi Bandarikjunum, þar sem hinn fyrirgert sæti sinu f Ólympiuliö- gamalkunni skiöakappi Magnús inu meö þvf aö fara heidur til Guömundsson er skiöakennari. Bandarikjanna en I æfinga- og Karl kom aftur til tslands um keppnisferöina til Evrópu: síöustu helgi og rákumst viö á ,.Eg geröi þaö um leið og ég hann i Reykjavik, þar sem hann valdi frekar aö fara einn til var aö biöa eftir fari heim til Ak- Bandarikjanna en aö fara i ferö ureyrar Viö tókum hann tali og Skiöasambandsins til Evrópu spurðum hann fyrst hvort hann nokkra daga. teldi aö hann heföi fengiö meirá Þaö var búiö aö segja, aö þaö út úr Bandarikjaferöinni en aö færu tveir karlmenn og tvær fara meö alpagreinaliöinu i konur i aipakeppnina á Ólympiu- Evrópuferöina: leikana. Þar meö vissi ég, aö ég ,,Ég hef örugglega fengiö mun átti litla möguleika nema eitt- meiraútúr henni en aö fara meö hvaö slys eöa óhapp henti hina. i æfingaferöina til Evrópu”, Valiö á karlaliöinu kom mér sagöi hann. ,,Sun Valley er einn heldur ekkert á óvart, þeir tveir af bestu skiöastööum I Banda- bestu sem viö eigum I alpagrein- rikjunum og ég hef varla stigiö af unum um þessar mundir voru skiðunum þar, ef frá eru taldir valdir. fyrstu dagarnir, en þá var ég Þaö kom aftur á móti flatt upp veikur. á mig, þegar ég frétti aö Skiöa- sambandiö heföi fórnaö sæti ann- Ég er búinn aö vera þarna viö arrar stúlkunnar I alpaliöinu æfingar og keppni i átta vikur og fyrir göngumann. A þvi átti ég er eftir þaö I mjög góöu likam- aldrei von úr þeirri átt” sagöi legu formi. Þaö er varla annaö Karl og viröist hann ekki vera hægt, þvi aö ég var á skiðum sex einn um þá skoöun meöal skiöaá- tima á dag sex daga vikunnar, og hugamanna i landinu. Skiöakappinn Karl Frimannsson fór heldur i æfingaferö til Banda- rikjanna en aö keppa aö sæti I ólympiuliöinu i alpagreinum. Visis- mynd Friöþjófur. Siguriás Þorleifsson ætti ekki aö vera I miklum vandræöum meö aö finna sig aftur i tBV-búningnum, þegar hann kemur út i Eyjar I vor.... Lásl attur út í Ey|ar íslandsmeistararnir I knatt- spyrnu frá Vestmannaeyjum endurheimtu aftur I gærkvöldi einn sinn frægasta knattspyrnu- mann nú siöari ár, Sigurlás Þor- leifsson. Hann gekk endanlega frá félagaskiptunum i gærkvöldi, en undanfarnar vikur hefur þaö leg- iö i loftinu, aö hann myndi ganga aftur yfir I raöir Vestmanney- inga. Sigurlás lék meö Vestmanna- eyingum i gegnum alla yngri flokkana, en yfirgaf liöíö i fyrra og ákvaö þá aö freista gæfunnar hjá Viking, sem bá var undir stjórn dr. Youri Iletchev. Lék hann meö Vikingsliöinu s.l. keppnistimabil og stóö sig mjög vel — varö m.a. markakóngur 1. deildar. Vestmanneyingar eru aö sjálf- sögöu mjög ánægöir meö aö fá Sigurlás afturi liöiö enda eru þeir staöráönir i þvi aö halda Islands- meistaratitlinum sem lengst. Er slikt enginn fjarlægur draumur, þegar aö þvi er gætt hvaö Eyja- skeggjar eru nú aö gera til aö skapa sinum leikmönnum betri aöstööu og tima viö æfingar. Koma Lása veröur heldur ekki tilaöskemma þann draum, þvi ef eitthvaö var ábótavant viö liö IBV i fyrra var þaö skortur á höröum framlinumanni og markaskorara eins og honum.... GÞBó/klp — Keegan og Juventus: Beint samband við lögregluna Knattspyrnumaöurársins 1979 1 Evrópu, Kevin Keegan, hyggst gera samning viö italska félagiö Juventus. Þótt enn hafi ekkert gerst sem bendir eindregiö til þess er vissara aö útiloka ekki þann möguleika aö Keegan eigi eftir aö leika meö þvi félagi. Þaö er nefnilega taliö, aö Juventus sé reiöubúiö til aö greiöa honum upphæö, sem sé hærri en nokkur knatt- spyrnumaöur hafi nokkru sinni fengiö fyrir aö undirrita samning, og föstu tekjurnar eiga heldur ekki aö vera skornar viö nögl. Þá er ótaliö, aö félagiö er sagt tilbúiö aö láta hann hafa i „kaup- bæti” eina heljarmikla „luxus- villu” og vopnaöa veröi til aö gæta fjölskyldu hans allan sólar- hringinn. Þá á kappinn aö fá sinn eigin lifvörö á öllum feröum sinum, og skothelda „Ferrari 400” bifreiö meööllum þægindum.m.a. sima, svo aö kappinn geti haft beint samband viö lögregluna, ef þurfa þykir, eins og t.d. ef mannræn- jngjar vildu klófesta hann. valinn tll æflnga meD unglingaiandsiiDinu I handknattieiK Islendingartaka sem fyrr þátt i Noröurlanda-móti pilta 19 ára og yngri i handknattleik, en þaö fer aö þessu sinni fram I Finnlandi dagana 11. til 13. april n.k. Til þeirrar feröar og jafnframt tveggja unglingalandsleikja viö Holland, sem leiknir veröa I sömu ferö, hafa nú veriö valdir 17 pilt- ar til æfinga. Koma þeir frá 8 félögum, þar af einn frá Þór I Vestmannaeyjum, en hinir af Stór- Reykjavikursvæöinu. Eru þaö þessir: Markveröir: Sverrir Kristinsson, F.H. Haraldur Ragnarsson, F.H. GIsli F. Bjarnason K.R. Sigmar Þ. óskarsson, Þór Vm. Aörir leikmenn: Valgarö Valgarösson, F.H. Hans Guömundsson, F.H. Kristján Arason, F.H. Egill Jóhannesson, Fram Erlendur Daviösson, Fram Brynjar Stefánsson, Viking Guömundur Guömundsson. Vik- ing Gunnar Gunnarsson, Viking Ragnar Hermannsson, Fylki Georg Guöni Hauksson, Fylki Páll ólafsson, Þrótti Oddur S. Jakobsson, Þrótti Brynjar Haröarsson, Val. IVíbætti helms- mellð Austur-j)ýska hlaupadrottning- in Marita Koch, tvibætti heims- metiö I 50 metra hlaupi i inncn- húss landskeppni á milli Frakk-, lands og Austur-Þýskalands I frjálsum Iþróttum um helgina. 1 riölakeppninni hljóp hún á 6,16 sekúndum, sem er 3/100 úr sek- úndu betri timi en gamla metiö, sem Renate Stecher Austur- Þýskalandi átti. 1 úrslitahlaupinu bætti hún þaö enn betur en þá kom hún i mark á 6,11 sekúndum. Austur-Þýskaland sigraöi i keppninni meö yiirburöum, en Frakkar stóöu sig þó vel i mörg- um greinum. Illes Echevin setti t.d. nýtt franskt met i 50 metra hlaupi karla, hljóp á 5,77 sekúnd- um og franski unglingurinn Thierry Vigneron átti góöa til- raun viö nýtt heimsmet I stangar- stökki innanhúss, 5,65 metra, en mistókst. —-klp— Framsiúlkurnar eru enn einar án laps Um helgina var leikin heil um- ferö I 1. deild íslandsmótsins i handknattleik kvenna, og varö engin breyting á stööunni eftir þá. Fram sigraöi Viking 14:9 og er enn eina liöiö, sem hefur ekki tap- aö leik i deildinni I vetur. KR- stúlkurnar fóru noröur á Akur- eyri og sigruöu þar Þór 14:12 og Haukastúlkurnar heimsóttu Grindavikurliöiö á heimavöl þeirra i Njarövikum og sigruö' þær þar meö 25 mörkum gegn 1E Fjörugasti leikurinn var viöur eign FH og Vals sem lauk mei sigri Vals 18:17. Skoraöi Erli Lúövlksdóttir sigurmark leiksin; meö „bananaskoti” miklu þega: aöeins 3 sekúndur voru eftir a leiktimanum. —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.