Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 17
17 VISIR Þriöjudagur 5. febrúar 1980 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabudin Hverfisgotu 72. S 22677 OPIÐ KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nag bllostaofti a.m.k. á kvöldin lílOMÍAMXIIH II \l N ARS I R Y I I Simi 12717 VINNUSTOFA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neöan viö Hótel Holt) símar 13230 og 22539. Alþingi að tjaldabaki & Sjötta zeta (menntaskóialif i MR veturinn 1963-4 eftir Vilhjálm Knudsen) og Eldur i Heimaey eftir Viihjálm og Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Kvikmyndirnar Heklugosib 1947-8, Heklugosiö 1970 og Þórbergur Þóröarson, eru sýndar á laugardögum kl. 17.00 Kvikmyndirnar Eldur I Heimaey, Heyriö vella, Sveitin milli sanda, Krafla (kaflar) og Surtur fer sunn- an eru sýndar á hverjum laugardegi kl. 19.00 meö ensku tali Aukamyndir eru sýndar á öllum sýningum ef óskaö er, úr safni okkar. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd Sýnd kl. 9 Birnirnir fara til Japan Ný og skemmtileg banda- rfsk mynd um hina frægu „Birni”. Sýnd kl. 5 og 7 Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir striö. Gerö eftir skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guömundsson Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum sföari ára. Hér fer Drakúla greifi á kostum, skreppur idiskó og hittir draumadisina sfna. Myndin hefur vériö sýnd viö metaösókn f flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sími 16444 Æskudraumar Spennandi, skemmtileg lit- mynd, um æskufólk, skóla- timann, — iþróttakeppni, — prakkarastrik, — og annaö sem tilheyrir hinum glöðu æskuárum. Aðalhlutverk Scott Jacoby — Deborah Benson Leikstjóri: Joseph Ruben íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7,'9 og 11 LAUGARAS Ný djörf amerisk, mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuöbörnum innan 16 ára Isl texti. Simi32075 Bræður glímukappans Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) Islenskur texti. Heimsfræg ný, amerisk stórmynd I litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges . Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Dougias. Jack Lemmon fékk 1. verö- iaun á Cannes 1979fyrir leik sinn i þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. BORGAR SMIDJUVECI 1, KOP. SIMI 43500 (Útv*g*bank*h(nlnu ■uslMt (Kópavogi) Skólavændisstúlka Ný hörkuspennandi mynd um þrjá óllka bræöur. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Tilsamans áttu þeir milljón dollara draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Le Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylvester Stallone. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Hvað varð um ROO frænku? Hörkuspennandi hrollvekja. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Q 19 OOO KVIKMYNDA- HÁTÍÐ 19Ö0 Þriðjudogur 5. febrúor Sjáðu sæta naflann minn Sýnd kl. 15, 17, 19 og 21 Uppreisnarmaðurinn Jurko Sýnd kl. 15.10 og 17.10 Náttbólið Sýnd kl. 15.05 og 17.05 Rauða skikkjan Leikstjóri: Gabriel Axel Danmörk 1967. Umdeiid mynd sem tekin var á lslandi. Hún gerist á miööldum og lýsir ástum og vígaferlum. Fjöldi þekktra norrænna leikara. Sýnd kl. 15.05, 17.05 og 19.05 Þýskaland að hausti Sýnd kl. 23.00 Með bundið fyrir augun Leikstjóri: Carios Saura. Tfmamótaverk á ferli Carlosar Saura, þar sem hann tekur til athugunar nú- tiö og framtiö spænsks þjóö- félags. Ein athyglisveröasta kvik- mynd sem gerö hefur veriö á Spáni, á sföustu árum. Sýnd kl. 19.10, 21.10 og 23.10 Án deyfingar Leikstjóri: A. Waida Pólland 1978 Wajda telur þessa mynd marka stefnubrey tingu I verkefnavali sinu, en mynd- in er gerö eftir „Marmara- manninn” hér er fjallaö um persónuleg vandamál og skipulagöa lffslygi. Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05 Frumraunin Sýnd kl. 21.05, 23.05 Einn á báti Leikstjóri Robin Spray Kanada 1977 Sjónvarpsfréttamaöur kemst aö þvi aö eiturefni sem lekiö hefur út úr stórri efnaverks miöju orsakar veikindi og dauöa barna I Montreal. Hann reynir aö upplýsa máliö, en margir eiga hagsmuna aö gæta og reyna aö hindra hann. Sýnd kl. 17,19, 21 og 23. Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13.00 daglega. TÓNABÍÓ Simi 31182 Forthefirsttime in42years, ONEfilmsweepsALL the MAJORACADEHIYAWAfíDS BEST PICTURE ProOuccd b» S«il ZmoU »nd MtchMl DouglM GAUKSHREÍÐRÍD GAUKSHREIÐRIÐ Vegna fjölda áskorana end- ursýnum við þessa marg- földu óskars verðlauna-- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuð bö >:um innan 16 ára. Sýnd 5, 7.30 og 10. Allra s Iðr. sinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.