Vísir - 18.02.1980, Qupperneq 20
vtsm
Mánudagur 18. febrúar 1980.
Ingibjörg örn Sigurös-
Austfjörö son
Ingibjörg Austfjörö lést hinn 8.
febrúar sl. Hún fæddist 25. júni
1898 á Eskifiröi, dóttir hjónanna
Stefaniu og Jóns Austfjörö. 1918
fluttist hún til Akureyrar og átti
heima þar æ siöan. Ingibjörg var
tvigift, fyrri maöur hennar var
Einar Jóhannsson múrarameist-
ari og áttu þau þrjú börn, en slitu
siöar samvistum. Seinni eigin-
maöur hennar var Bjarni Jó-
hannesson, iönverkamaöur, en
hann lést á siöasta ári. bau áttu
tvo syni.
örn Sigurösson lést hinn 10 febrú-
ar sl. Hann fæddist 29. ágúst 1928 i
Reykjavik. Foreldrar hans voru
Siguröur Noröfjörö Sigurösson og
Oddfriöur Ingólfsdóttir. örn tók
vélskólapróf 1953 og starfaöi
siöan m.a. á skipum Eimskips.
1952 gekk hann aö eiga eftirlifandi
konu sina, Sigriöi Jónsdóttur, og
bjuggu þau i Hafnarfiröi. Attu
þau sex börn.
tímarit
Timaritiö Bjarmi er komiö út og
sést á meöfylgjandi mynd forsiöa
ritsins. baö er gefiö út af Kristni-
boössambandinu og er Gunnar
Sigurjónsson ritstjóri þess. Leiöir
af sjálfu sér, aö efni blaösins er aö
mestu helgaö kristniboösstarfinu
og eru meöal annars i þvi bréf frá
Eþiópíu, Kenýu og svo Konsó.
Ýmislegt fleira kristilegt efni er
og I blaöinu.
brúökoup
Laugardaginn 6. okt. 1979 voru
gefin saman i hjónaband bórdis
Ingadóttir og Bjarni Agústsson af
sr. Ólafi Skúlasyni, i Bústaöa-
kirkju. Heimili þeirra er aö
Mariubakka 22, Reykjavik. —
Ljósm: MATS
bann 1. des. sl. voru gefin sam-
an í hjónaband Bergþór Kárason
og Guörún Jónsdóttir af sr. Tóm-
asi Guömundssyni I Stranda-
kirkju. Heimili þeirra er aö Sand-
byggö 10, borlákshöfn. — Ljósm:
MATS.
(Smáauglýsingar — sími 86611
Húsnæói óskast
ökukennsla
viö yöar hæfi. Greiösla aöeins
fyrir tekna lágmarkstima. Bald-
vin Ottósson, lögg. ökukennari,
simi 36407.
Halló:
Okkur bráövantar ibúö. Erum
þrjú i heimili og eitt rétt ókomiö.
Vinsamlega hringiö i sima 24668.
4ra-5 herbergja
Ibúö óskast til leigu helst I'Háa-
leitis- eöa Fossvogshverfi. Erum
fimm I heimili. Uppl. I sima 36367.
Viö erum nýgift
og okkur vantar 1-3 herb. Ibúö á
Stór-Reykjavlkursvæöinu. Aö
sjálfsögöu fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Hafiö samband eftir kl.
17 I sima 74145.
___________
Ökukennsla
ökukennsla-æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla-Æfingatimar.
simar 27716 og 85224. bér getiö
valiö hvort þér læriö á Volvo eöa
Audi ’79. Nýir nemendur geta
byrjaö strax og greiöa aöeins
tekna tima. Læriö þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiöir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 Og 83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni álipranbil,Subarul600DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
útvegaö öll prófgögn. Nemendur
hafa aögang aö námskeiöum á
vegum ökukennarafélags Is-
lands. Engir skyidutimar.
Greiöslukjör. Haukur b. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
27471.
Hefur þú af einhverjum ástæðum
misst ökusklrteiniö þitt? Ef svo er
haföuþá samband viö mig, kenni
einnig akstur og meöferö
bifreiöa. Geir P. bormar, öku-
kennari simar 19896 og 21772.
ökukennsla
Get nú aftur bætt viö nemendum.
Kenni á Mazda 929. öll prófgögn
og ökuskóli ef óskaö er. Páll
Garöarsson, slmi 44266.
ökukennsla-æfingartimar. |
Kenni á VW Passat. Nýir nem-
endurbyrjastraxog greiöi aöeins
tekna tima. Samiö um greiöslur.
Ævar Friöriksson, ökukennari,
simi 72493.
-ökukennsla-æfingartlmar.
Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurðsson, simi 77686,
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem-
endur geta byrjaö strax. ökuskóli
og prófgögn sé þess óskaö. Hall-
friöur Stefánsdóttir, simi 81349.
Bilavióskiptl
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siöumúla 8, rit-
stjórn, Slðumúla 14, og á af-
greiöslu blaðsins Stakkholti
vg-4- J
Hjólhýsi óskast.
Vil kaupa vel meö fariö 12 feta
hjólhýsi, eöa minna. Staö-
greiösla. Slmi 16405 eftir kl. 20.
Willys ’65
til sölu. Uppl. I slma 31929 á
kvöldin.
Morris Marina
Til sölu Morris Marina 1,8 4ra
dyra, árg. ’75, I góöu lagi, er á
krómfelgum. Uppl. I sima 19360,
og e. kl. 7 I sima 12667.
Chevy 350
Til sölu Chevrolet-vél.árg. ’73, 350
„4 bolta”. Uppl. I sima 86874.
Datsun 100 A
árg. 1975 til sölu, ekinn 69 þús.
km. Uppl. 1 sima 93-7040.
Gömul traktorsgrafa óskast
til kaups. Uppl. I sima 35296 milli
kl. 4—5 laugardag og sunnudag.
Blla og vélarsalan As auglýsir:
Erum ávalltmeö góöa bila á sölu-
skrá:
M Bens 220 D árg. ’71
M Bens 240 D árg. ’74
M Bens 230 árg. ’75
Plymouth Satellite ’74
Plymouth Satellite Station ’73
Plymouth Duster ’71
Plymouth Valiant ’71
Chevrolet Concours station ’70
Chevrolet Nova ’70
Chevrolet Impala ’70
Chevrolet Vega ’74
Dodge Dart ’70, ’71, ’75.
Dodge Aspen ’77.
Ford Torinó ’74.
Ford Maverick ’70 og ’73.
Ford Mustang ’69 og ’72.
Ford Comet ’73, ’74
Mercuri Monarch ’75
Saab 96 ’71 og ’73
Saab 99 ’69
Volvo 144 DL ’72.
Volvo 145 DL ’73.
Volvo 244 DL ’75.
Morris Marlna ’74.
Cortina 1300 árg. ’72.
Cortina 1600 árg. 72 og ’77.
Cortina 1600 station ’77.
Opel Commadore ’67.
Opel Record ’72.
Flat 125P ’73
Flat 132 ’73 og ’75
Citroen DS station ’75
Toyota Cressida ’78.
Toyota Corella ’73.
Datsun 120 Y ’77 og ’78.
Datsun 180 B ’78.
Toyota Mark II ’71.
Wartburg ’78.
Trabant station ’79
Subaru ’78
Subaru pickup m/húsi ’78.
Scout pickup m/húsi ’76.
Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73.
auk þess flestar aörar tegundir af
jeppum. Vantaö allar tegundir
bfla á skrá.
Bfla og vélasalan As, Höföatún 2,
Slmi 24860.
genglsskránlng Almennur Feröamanna-
Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 15.2. 1980 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 401.70 402.70 441.87 442.97
1 Sterlingspund 927.05 929.35 1019.76 1022.29
1 Kanadadollar 346.45 347.35 381.10 382.09
100 Danskar krónur 7387.25 7405.65 8125.98 8146.22
100 Norskar krónur 8244.25 8264.75 9068.68 9091.23
100 Sænskar krónur 9673.10 9697.20 10640.41 10666.92
100 Finnsk mörk 10859.65 10886.75 11945.62 11975.43
100 Franskir frankar 9860.10 9884.60 10846.11 10873.06
100 Belg. frankar 1422.70 1426.20 1564.97 1568.82
100 Svissn. frankar 24769.50 24831.20 27246.45 27314.32
100 Gyllini 20972.70 21024.90 23069.97 23127.39
100 V-þýsk mörk 23106.15 23163.65 25416.77 25480.02
100 Llrur 49.90 50.02 54.89 55.02
100 Austurr.Sch. 3220.05 3228.05 3542.06 3550.86
100 Escudos 849.45 851.55 934.40 936.71
100 Pesetar 602.60 604.10 662.86 664.51
100 Yen 165.00 165.41 181.50 181.95
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
,Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
)
Datsun disel ’72
til sölu. Uppl. I slma 23032.
Honda Civic
’76 til sölu. Keyröur 46 þús. km.
Góöur bfll. Uppl. i slma 54378.
Willys 1974
Fallegur jeppi meö 258 vélinni.
Nýleg blæja. Verö 3.4-3.8 eftir út-
borgun. Uppl. I sima 42999
laugardag og mánudag.
Volvo 144
Til sölu er Volvo 144 árg. 1973,
sjálfskiptur, bíll i góöu standi.
Uppl. i sima 23258.
Morris Marina
Til sölu Morris Manna 1,8 4ra
dyra árg. ’75, I góöu lagi, er á
krómfelgum. Uppl. I slma 19369
og e. kl. 7 I slma 12667.
Óska eftir
STARRART—Stimplum i Toyotu-
Crown ’67. Uppl. I sima 30634.
Hús á Trader
vörubil óskast keypt. Uppl. I sima
85980.
Tilboö óskast
1 Willys jeppa sem verið er aö
gera upp, nýupptekin 350 vél og
sjálfskipting, fylgir einnig ný
blæja. Uppl. I slma 92-1375 milli
kl. 6 og 8.
Simca Chrysler 1307 GLS
árg. 1978. Rauöur, ekinn 26. þús.
km. 4 nagladekk og útvarp fylgja.
Uppi. i slma 85136.
Austin Mini ’74 til sölu.
Nýupptekinn girkassi, bremsur
nýyfirfarnar, nýr geymir, kram
allt gott. Vetrardekk, 2 sumar-
dekk, útvarp. Uppl. I sima 85841.
Bfla- og vélasalan As auglýsir:
Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá
okkur 70-100 vörubilar á söluskrá.
Margar tegundir og árgeröir af 6
og 10 hjóla vörubílum. Einnig
þungavinnuvélar svo sem jarö-
ýtur, valtarar, traktorsgröfur,
Broyt gröfur, loftpressur,
Payloderar, bilkranar. örugg og
góö þjónusta. Blla- og vélasalan
As, Höföatúni 2, simi 24860.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bíla i VIsi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
-sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þannbíl, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Höfum varahluti I:
Opel Record ’69
Sunbeam 1500 ’72
Vauxhall Victor ’70
Audi 100 ’79
Cortina ’70
Fiat 125p ’72
Einnig Urvals kerruefni.
Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7,
laugardaga 10-3
Sendum um land allt.
Bllapartasalan, Höföatúni 10,
simi 11397. /i
--------------------
Bílaviógerðir
Höfum frambretti á
Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum
viöleka bensintanka. Seljum efni
til viögeröa. —Polyester Trefja-
plastgerö, Dalshrauni 6, simi
53177, Hafnarfiröi.
Bílaleiga ]
Til sölu
307 kúbiktomma Chevrolet mótor
árg. 1973. Uppl. I sima 44230.
Subaru framhjóladrifinn,
blár aö lit, árg. 1978, til sölu.
Ekinn aöeins 18 þús. km. Gott
Utlit. Toppbill. Uppl. i sima 24860
allan daginn.
Mercury Comet
Til sölu Mercury Comet 1973.
Góöur bfll, gott verö. Uppl. I sima
75314.
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
BHaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbflasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.