Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 20
dánarfregnii brúðkaap Pétur Kristófer Ragnarsson. Guöjón Elias Jónssonlést hinn 11. febrúar sl. Hann fæddist 20. febrúar 1895 á Sæbóli á Ingjalds- sandi I Onundarfiröi, sonur hjón- anna Elisabetar Engilbertsdóttur og Jóns Guðmundssonar. Guöjón gegndi hinum ýmsu bókhalds- störfum, var m.a. bankaútibús- stjóri hjá Landsbankanum. Guö- jón var tvikvæntur. 1928 gekk hann aö eiga fyrri konu sina Hall- dóru Jóhönnu Bjarnadóttur, þau eignuðust einn son, Halldóra lést 1934. Eftirlifandi konu sinni kvæntist hann 1939, Jensinu Sig- Hjalti Þóröarson lést hinn 11. febrúar sl. Hann fæddist 19. des- ember 1911 aö Æsustööum I Mos- fellssveit, sonur hjónanna Krist- inar Vigfúsdóttur og Þóröar Jóns- sonar. Hjalti Þóröarson var bóndi og organisti. 1935 kvæntist hann Hlif Gunnlaugsdóttur og eignuö- ust þau eina dóttur. Pétur Kristófer Ragnarsson lést hinn 11. febrúar sl. Hann fæddist 12. april 1961 i Reykjavik, sonur hjónanna Guönýjar Pétursdóttur og Ragnars Agústssonar. Laugardaginn 13.10.’79 voru gefin saman I hjónaband Svava Magnúsdóttir og Guömundur Birkisson. Þau voru gefin saman af séra Braga Friörikssyni I Garöakirkju. Heimili ungu hjón- anna er aö Tjarnargötu 6, Kefla- vik, Ljósmynd MATS — Lauga- vegi 178. (Smáauglýsingar — simi 86611 Guöjón Elias Hjalti Þóröar- Jónsson. son. urveigu jónsdóttur, eignuðust þau 3 börn. Eina dóttur átti Guöjón áöur en hann kvæntist. tímarit trtbreiddasta timarit landsins i nýjum bún- ingi. Asgaröur kemur nú út I nýjum búningi. Blaöiö er nú offset- prentaö meö einum aukalit og skapar þaö möguleika á útlits- breytingu og bættri myndaáferö. Teknir veröa upp fjölmargir fastaþættir. Reynt veröur aö draga fram i auknum mæli aöal- atriöi og fréttnæma punkta og gera blaöiö i alla staöi lifandi, skemmtilegt og fjölbreytt. 1 þvi skyni veröur meöal annars reynt aö auka tengsl blaösins viö les- endur. Asgaröur hefur á 28 ára ferli sinum stækkaö ört og upplagiö vaxiö og efniö hefur oröiö sifellt fjölbreyttara meö auknum um- svifum bandalagsins. Blaðiö kemur nú út reglubundiö og er sent öllum félagsmönnum i BSRB og því eftirlaunafólki, sem þess óskar. Upplagiö er 16500 eintök. Viö skipulagningu þessa nýja blaös vann m.a. Sigurjón Jóhannsson kennari viö blaöa- mannaháskólann i Osló. Útlits- hönnun blaösins er gerö af prent- stofu G. Benediktssonar. Ritstjóri Asgarös er Haraldur Steinþórs- son. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ,Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) __________ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endur geta byrjaö strax. Okuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsia viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lágmarkstima. Bald- vin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukenn sia-æf ingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Ökukennsla-Æfingatimar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóeí B. Jacobsson ökukennari. ,Simar 30841 og 14449. Bilaviögeröir^! Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efni til viögeröa. —Polyester Trefja- plastgerö, Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfiröi. Bílaleiga <0^ Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bílaviðskípti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Óska aö kaupa kamb og pinon i Scout drifhlutfall 41 á móti 11. Uppl. i sima 99-4001. Mecedes Benz árg. ’79, 280SE meö öllu til sölu. Bill i topp- standi. Uppl. i sima 30452. Morris Marina Til sölu Morris Marina 1,8 4ra dyra árg. ’75, i góöu lagi, er á krómfelgum. Uppl. i sima 19369 og e. kl. 7 1 sima 12667. Saab 99 tii sölu árg. ’72. Mjög vel meö farinn bill. Dökkbrúnn aö lit. Ekinn 93 þús. km. Góð dekk, útvarp, transistor- kveikja. Uppl. i sima 72755 e. kl. 7. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyriralla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611._____ Höfum varahluti i: Opel Record ’69 Sunbeam 1500’72 Vauxhail Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Datsun 120 Y 2ja dyra árg ’76 til sölu. Litið ek- inn og fallegur bill. útvarp, vetrar- og sumardekk fylgja. Verö 2,9 millj. Umtalsverö lækk- un ef um staögreiöslu er aö ræöa. Uppl. 1 sima 43158. Wiilys 1974 Fallegur jeppi meö 258 vélinni. Nýleg blæja. Verö 3.4-3.8 eftir út- borgun. Uppl. I sima 42999 laugardag og mánudag. Cortina 1600 árg. ’71. Ekinn 130 þús. km. Verö kr. 1 millj. Rauö. Uppl. I sima 77753. Chevy 350 Til sölu Chevrolet-vél.árg. ’73, 350 „4 bolta”. Uppl. I sima 86874. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og árgerð- ir af 6 hjóla vörubflum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, sími 24860. Willys ’65 til sölu. Uppl. I sima 31929 á kvöldin. Datsun 100 A árg. 1975 til sölu, ekinn 69 þús. km. Uppl. i sima 93-7040. Gömul traktorsgrafa óskast til kaups. Uppl. I sima 35296 milli kl. 4—5 laugardag og sunnudag. Bfla og vélarsalan As auglýsir: Erum ávallt meö góöa bila á sölu- skrá: M Bens 220 D árg. ’71 M Bens 240 D árg. ’74 M Bens 230 árg. ’75 Plymouth Satellite ’74 Plymouth Satellite Station ’73 Plymouth Duster ’71 Plymouth Valiant ’71 Chevrolet Concours station '70 Chevrolet Nova ’70 Chevrolet Impala '70 Chevrolet Vega ’74 Dodge Dart ’70, ’71, ’75. Dodge Aspen ’77. Ford Torinó ’74. Ford Maverick ’70 og ’73. Ford Mustang ’69 og ’72. Ford Comet ’73, ’74 Mercuri Monarch ’75 Saab 96 ’71 og ’73 Saab 99 ’69 Volvo 144 DL ’72. Volvo 145 DL ’73. Volvo 244 DL ’75. Morris Marina ’74. Cortina 1300 árg. ’72. Cortina 1600 árg.'72 og ’77. Cortina 1600 station ’77. Opel Commadore ’67. Opel Record ’72. Fiat 125P ’73 Fiat 132 ’73 og ’75 Citroen DS station ’75 Toyota Cressida ’78. Toyota Corella ’73. Datsun 120 Y ’77 og ’78. Datsun 180 B ’78. Toyota Mark II ’71. Wartburg ’78. Trabant station ’79 Subaru ’78 Subaru pickup m/húsi ’78. Scout pickup m/húsi ’76. Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73. auk þess flestar aörar tegundir af jeppum. Vantaö allar tegundir bfla á skrá. Bila og vélasalan As, Höföatún 2, Slmi 24860. Volvo 144 Til sölu er Volvo 144 árg. 1973, sjálfskiptur, bfll I góöu standi. Uppl. I sima 23258. Hjólhýsi óskast. Vil kaupa vel meö fariö 12 feta hjólhýsi, eöa minna. Staö- greiðsla. Simi 16405 eftir kl. 20. Sambandsráðsfundur S.U.S. laugardaginn 23. febrúar 1980 í Félagsheimili Sjálfs tœðLsrnan n a, Harri ra b org 1 3. hœð Kópavogi Dagskrá Kl. 09,25 Kl. 09:50 Kl. 10:05 Kl. 10:55 Kl. 11:10 Kl. 11:25 Kl. 12:00 Kl. 13:30 Kl. 14:30 Kl. 16:00 Kl. 17:00 Kaffi Sambandsráðsfundur settur. Jón Magnússon, formaður S.U.S. Skýrslur nefnda: Fjáröflunarnefnd. Fyrirspurnir. Útgáfunefnd. Utanríkisnefnd. Nefnd um erlend samskipti Orkunefnd. Afmælishátiöarnefnd. Atvinnuþróunarnefnd. Stefnumörkunarnefnd. Verkalýösmálanefnd. Stefnir. Félagaöflun og útbreiöslumál. Erlendur Kristjánsson. — Fyrirspurnir. Starfsemi Sjálfstæðisflokksins — Sigurö- ur Hafstein. Starfsskrá S.U.S. — Jón Magnússon. Hádcgisveröur í Valhöll (Þorrahlaöborð). Geir Haiigrimsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins flytur ávarp. Almennar umræöur um skýrslur nefnda, útbreiðslumál, Stefnir, starfsskrá S.U.S. starf S.U.S. stjórnar, starf einstakra fé- laga, athugasemdir, ráöleggingar og já- kvæö gagnrýni. Staöa og hlutverk ungs fólks innan Sjálf- stæðisflokksins. Framsögumenn:.Jón Magnússon, form. S.U.S. Birgir tsl. Gunnarsson, alþingismaöur, Gunnlaugur Snædal, nemi. Almennar umræöur. Staöa Sjálfstæðisflokksins i Ijósi siöustu atburöa. Almennar umræður Fundarslit. Rétt til fundarsetu eiga S.U.S. stjórnar- menn, 2 fulltrúar frá hverju aðildarfélagi S.U.S. og 2 frá kjördæmasamtökum, ungir flokksráðsmenn og sérstakir trúnaðar- menn S.U.S. stjórnar. Stjórn S.U.S. vill eindregið hvetja þá sem ekki geta sótt fundinn, að senda fulltrúa i sinn stað. Það er mjög mikilvægt að sem flestir sæki þennan fund. Stjórn S.U.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.