Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 21
vtsm Þriöjudagur 19. febrúar 1980 21 í dag er þriðjudagurinn 19. febrúar 1980/ 50. dagur árs- ins/ sprengidagur. Sólarupprás er kl. 09.11 en sólarlag kl. 18.13. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla ápóteka I Reykjavik vik- una 15. til 21. febrúar er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kopavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld *il kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga Hafnarf jöróur: Hafnarf jaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin a virkum dögum fra kl. 9 18.30 og tíl skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys ingar i slmsvara nr. 51600. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og' Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2t)39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. v ^ Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jorður simi 53445 Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Ke.fla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og á helgiddgum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstof nana Bella Ég hef þyngst. Ég sem hélt þaö væri handklæöiö sem heföi hlaupiö. skák Svartur leikur og vinnur. Hvítur: Blackburne Svartur: Mackenzie London 1882. 1... Dxd5! 2. exd5 Bf5+ 3. Dc2 Hal+! 4. Kxal Bxc2 Gefiö. Hvitur er varnarlaus gegn Ha8 mút. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspltalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Ldóknastofur eru lokaðar a laugardögum ocf helgidögum- en h*gt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17-18. önæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstóö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. ^Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. hellsugœsla .Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög nm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsjjverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 39 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kopavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidoqum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö VifiIsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 ,23 'Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 15 tíl kl. 16og kl. 19.30 tiI kl. 20. Sjúkrahusiö Akureyri: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga • kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45) Laugardaga kl. 7,20 17.30. Sunnu daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög t-mjd. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga fró 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðiö er opið fimmtud.^O—22 kvennatimi, á laugardögum'14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöfn Landsbokasa f n Islands Safnhusinu vi,ð Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl 9 19, nema laugardaga kl 9 12. ut lanssalur (vegna heimlana) kl. 13 16, nema Jauqardaqa kl 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabiiar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. ídagslnsönn lögregla slökkviliö Reykjavík: Logregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Lögregla simi 4120Ö. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjöröur: Lögregla s.imi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100 Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjukrabíll i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282 Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215 Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303- 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170 Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785 Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Logregla og sjúkrabilf 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. tilkynnmgar Kvenfélag Bæjarleiöa. Félagsfundur þriðjudaginn 19. febrúar kl. 20.30 að Siðumúla 11. — Stjórnin. Mæðrafélagið heldur fund þriðjudaginn 19. febrúar að Hallveigarstöðum kl. 8, inngangur frá öldugötu. listasöfn *Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu 'frá septemþer til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þri^judag^, fimratudaga-og laugardaga,-én i júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. minningarspjölci ‘Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókáforlag, Bræðra- borgarstig 16, (Ingunn Asyeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6. Hjá prestkon um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört (83687) Salóme (14926). Minningarkort kvenfélags Bólstaðörhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá ölöfu Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigriði sími 95-7116.. Minníngarkort ' BarnaspitaTasfóðs* Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-1 bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bók^búð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúö, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og* Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði., Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum fi|á for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hrjngsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Veríl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6» Alaska Breiðholti,*Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. oröiö Fyrst þér þvi eruö uppvaktir meö Kristi, þá keppist eftir þvi, sem er hiö efra, þar sem Kristur situr viö hægri hönd Guös. Kól. 3,1 hridge Dýr varnarmistök kostuöu Svlþjóö 13 impa I síöasta spili fyrri hálfleiks viö Svlþjóö á Evrópumótinu 1 Lausanne I Sviss. Vestur gefur/ a-v á hættu. Noröur A — y DG5 Vestur ' ♦ 108632 vestur * KDG95 . A KD96543 * Austur * 876 * AG72 * * SuBur * A94 * 73 o AD9 A 108 + A62 V K1032 0 KG74 * 1084 1 lokaöa salnum sátu n-s Guðlaugur og Orn, en a-v Flodpuist og Göthe: Vestur Norður Austur Suöur pass pass ÍL pass 1T ÍG pass pass 4S pass pass pass Sennilega hefur suöur mis- skiliö grandsögn norðurs — alla vega fórnaöi hann ekki og Sviarnir fengu 620. I opna salnum sátu n-s Bi^mzell og Lindquist, en a-v Slmon og Jón: Vestur Noröur Austur Suður velmœlt Fööurlandiö á kröfu til alls, sem einstaklingurinn getur leyst af hendi. R.K. Rask 2T j>ass 2G pass 3S pass 4L pass 4T pass 4H dobl 4S pass 5T dobl pass pass i5S Spilaskýrslurnar sýna Jón fékk 11 slagi og skiptir ekki höfuðmáli hvernig Evrópumeistararnir klúöruðu vörninni. Ljóst er að með eöli- legri varnarspilamennsku eiga þeir tvo á hjarta og einn á lauf. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir Saltkjöt og baunlr 250 g hálfar gulbaunir 1/2 1 vatn 750 g saltkjöt 100 g gulrætur 300 g gulrófur 50 g. seljurót laukur eöa blaölaukur. Skoliö baunirnar og leggiö þær i bleyti I hluta af suöuvatn- inu Ihálfan sólarhring. Látiö vel útvatnaö saltkjöt út I. Ef kjötiö er mjög salt er hægt aö setja 2-3 bitaút I, en sjóöa hitt kjötiö sér I potti. Sjóðiö I 1 1/2 klst. Hreinsiö grænmetiö, skeriö I sundur og sjóöiö meö slöustu 20- 30 mlnúturnar. Nota má hvort sem er nýtt kjöt eöa nýtt kjöt og saltkjöt saman I baunirnar. Boröiö saman saltkjöt, baunasúpu, grænmeti og soönar kartöflur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.