Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 2
vtsm Miövikudagur 20. febrúar 1980 2 Hver á að vera stefna íslendinga i land- búnaðarmálum? Steinþór SigurOsson listmálari: Auka fjölbreytni og fækka sauOfé. Ekki ab auka innflutning ef hægt er aö bjóöa uppá meiri fjöl- breytni. Helgi Indriöason, afgreiöslu- maöur: Þau eiga aö standa i staö og ekki minnka. Þau veröa aö ganga eins og annar rekstur landsins, meö niöurgreiöslum og lánum. Renata Vilhjálmsdóttir, kennari: Ekki aö draga úr niöurgreiöslum. Bændur eiga aö halda sinni vinnu. Koma I veg fyrir offramleiöslu. Friörik Þórisson, bilstjóri: Þaö á einfaldlega aö borga fyrir þaö sem landbúnaöarafuröirnar kosta, en ekki aö vera aö greiöa þær niöur aö eillfu og koma þannig i veg fyrir frjdlsa sam- keppni. Jóna Karlsdóttir, skrifstofumær: Viö ættum allavega aö minnka sauöf járrækt, en taka þess i staö upp aukna nautgriparækt, vegna þess aö nautakjötiö er mun holl- ara en kindakjötiö, auk þess sem sauökindin fer illa meö graslaidi. Nú veröum viö aö kalla I Þribjörn. Vélskóflan togaöi lika og festist. Ævintýri siökkvi- liðs í Nauthólsvfk: IVÍBJÖRN TOGAfil f EIHBJORH.... Slökkviliö Reykjavikurflug- vailar háöi haröa baráttu I Nauthóisvik á dögunum. Ekki var þá barist viö eld, heldur sjó og sandbleytu er viidu gleypa farartæki slökkviliösins. Meö’ hjálp öflugrar jaröýtu fór liöiö þó meö sigur af hólmi. Forsaga málsins er sú, aö at- hugull ibúi viö Skerjafjörö til- kynnti aö hann heföi séö ein- hvern hlut i sjónum á háfjöru. Taldi hann þetta jafnvel geta veriö flugvélaflak. Slökkviöliösmenn brugöu viö og fóru á staöinn meö stóran gúmbát sem þeir höföu á grind aftan i jeppa. Meö i för voru menn frá Loftferöaeftirliti. Jeppanum var bakkaö niöur aö fjöruboröinu og bátnum rennt á flot. Þegar komiö var aö hinum torkennilega hlut reynd- ist þar vera járngrind mikil sem ekkert á skylt viö flugvélahlut og var þá haldiö til lands aftur. Nú átti jeppinn aö draga bát- inn upp fjöruna og heim i skýli. Fjörusandurinn var hins vegar svo blautur og gljúpur aö bilinn festist. Ekki dóu slökkviliös- menn ráöalausir heldur út- veguöu sér stóra vélskóflu til aö draga bilinn upp sem átti aö draga bátinn. En vélskóflan festist bara lika. Ekki lögöu menn árar i bát þóttbáglega gengi. Brugðið var viö skjótt og fengin stóreflis jaröýta til aö draga vélskófluna upp sem dró jeppann sem dró bátinn. Nú gekk þetta eins og I ævintýrinu: Tvibjörn togaöi I einbjörn, þribjörn togaði I tvi- björn og svo framvegis þar til allt var komiö á þurrt. — SG Mikill fjöidi fólks sá vélsleöa- sýninguna hjá Gisla Jónssyni & Co. hf.aö Sundaborg 11 um helg- ina. Þar voru til sýnis fjórar gerðir vélsleöa, þrjár geröir dráttarsleöa og auk þess kerrur fyrir vélsleöana. Þrir sleöanna voru kanadiskir, frá Bombardier verksmiöjunum: Alpine, sem er tveggja belta og 65 hestafla, Everest, sem er 50 hest- afla og Citation, sem er 40 hest- afla. Allir eru þessir sleöar raf- ræstir. Fjóröi sleöinn, sem var sýndur, var bandariskur.frá Arctic Cat og heitir Panthera. Hann er 55 hest- afla og meö vökvabremsur, upp- hitaö stýri og sér oliutank. Há- markshraöi sleöans er 160 kiló- metrar á klukkustund. Þá voru þrjár geröir dráttar- sleöa sýndar.þeir stærstu mjög hentugir til sjúkraflutninga. Veröiö á sleöunum er: Alpina kostar 3,3 milljónir, Everest sleö- inn kostar 2,450 milljónir, og Citation kostar um 1850 þúsund krónur. Panthera sleöinn kostar 2,580 milljónir. Ódýrasti dráttarsleöinn kostar 158 þúsund krónur, miösleðinn 198 þúsund og sá dýrasti kostar 238 þúsund krónur. Þá var einnig sýnd kerra fyrir vélsleöa og kostar hún 480 þúsund. — ATA A myndinni, sem tekin var á vél- sleöasýningunni hjá Gisla Jóns- syni & Co. hf. um helgina, sjást nokkrir vélsleöanna og dráttar- sleöarnir. Vlsismynd: JA Svo kom jaröýtan og togaöi I vélskófluna sem togaöi I jeppann sem togaöi I bátinn. ( Vlsism. G.V.A.) Vélsieðasýning h)á Gísia Jóns syni & Co. hf.: Vélsleði sem kemst á 160 kilómetra hraðai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.