Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 24
Spásvæöi Veöurstofu tsiands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8, Suövesturland. veðurspá dagsins Gert er ráö fyrir stormi á vestanveröum Noröurmiöum. A vestanveröu Grænlandshafi er 972 mb. lægö sem hreyfist hægt NA og dýpkar heldur. í dag kólnar talsvert vestan til á landinu og i nótt kólnar einnig austan til. Suövesturland til Vestfjaröa: SV-kaldi og slydduél. Noröurland: Allhvass S og sums staöar stormur, dálitil rigning. Gengur i dag i all- hvassa SV-átt meö hvössum slydduéljum vestan til en þurrt meö SV-áttinni austan til i kvöld og nótt. Noröausturland: Allhvass S i dag, en SV-lægari i nótt, bjart veöur að mestu, dálitil rigning sums staöar i kvöld. Austfiröir: Allhvass og sums staöar hvass S og SV, bjart veður i fyrstu, dálitil rigning siöar I dag og kvöld, en léttir aftur tii I nótt. Suðausturland: Allhvass, sums staðar hvass S og SV og rigning I dag. en SV-átt meö allhvössum slydduéljum 1 kvöld og nótt. veðrið hér op par Klukkan sex I morgun: Akureyri léttskýjaö 5, Bergen léttskýjaö 4-3, Ueisinki þoku- móöa 2, Kaupmannahöfnþoka + 1, Osló snjókoma -f-6, Reykjavik snjóél 0, Stokk- hólmur alskýjaö -f3. Klukkan átján i gær: Aþena rigning 8, Berlin heiö- rikt 2, Feneyjar heiörlkt 5, Frankfurt heiörikt 3, Nuuk snjókoma -=-3, London skýjaö 7, Luxemburgheiöskirt 1, Las Palmas léttskýjaö 18, Mall- orca alskýjaö 12, Montreai snjókoma -r6, Parisléttskýjaö 7, Róm þokumóöa 8, Malaga rigning 14, Vfn þokumóða 2, Winnipeg þokumóöa 2. Loki segir Kosningarnar f flokksráö Al- þýöubandalagsins munu draga dilk á eftir sér. Þannig munu nokkrir helstu foringjar Alþýðubandalagsins I BSRB og ASt, sem þó náöu kjöri i flokksráðiö, ekki ætla aö mæta á fundum þess. úöreytl skatlhelmta ríkisins af bensini í ár: „VIB liTUM ÞETTA EKKI AFSKIPTALAUST - segir framkvæmdaslióri Féiags fslenskra bilreiöaeigenda 99 //útlitiðer mjög svart ef heilt ár á að líða án þess að gerðar verði breytingar á skattlagningu ríkisins á bensín/ vegna þess að það var 104% hækkun á síðasta ári og ef 100% hækkun verður i ár er bensínlítrinn kominn upp í 800 krónur"/ sagði Sveinn Oddgeirsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreíðaeigenda í samtali við Vísi í-morgun. Eins og fram kom I blaöinu I gær eru engar líkur á þvi aö skattheimta rikisins á bensin veröi endurskoöuö á þessu ári en talsmenn rikisstjórnarinnar reiknuöu meö aö þaö yröi gert um næstu áramót. „Viö gerum okkur auövitaö ljóst, aö þaö tekur einhvern tima aö hugsa þetta mál”, sagöi Sveinn, ,,en þetta hefur veriö þaö lengi i umræöu aö þaö ætti aö liggja fyrir hvaö eigi aö gera. FIB er margoft búiö aö benda á leiöir, hætta viö sjálfvirku hækkanirnar og taka upp magn- toll. Þaö er þaö sem viö teljum raunhæft”. — Mun FIB gripa til ein- hverra aögeröa vegna þessa? ,,Já, ég held aö FÍB láti þetta ekki alveg afskiptalaust, láti þá hækka þetta án þess aö viö ger- um neitt. En hvaö yröi gert eöa hvernig get ég ekki sagt um á þessu stigi málsins. En þetta er alltaf I umræöu og viö höldum þessu máli vakandi”. —IJ Eftir vorbliöuna á suövesturhorninu siöustu daga brá ýmsum ibrdn i morgun, er vetur konungur minnti enn á sig meö slyddu og dumbungi. Þaö er raunar ennþá vetur samkvæmt almanakinu og þvi óvarlegt aö gera sér vonir um aö voriö sé á næstu grösum. Vfsismynd: JA. Akært í dekkjamáiinu Rikissaksóknari hefur gefiö út ákæru á hendur fjórum mönnum vegna dekkjamálsins svonefnda. Hér er um aö ræöa þrjá fyrrver- andi starfsmenn varnarliösins á Keflavikurflugvelli og dekkjainn- flytjenda I Reykjavik. Elru þeir ákæröir fyrir aö hafa svikiö út um 25 milljónir króna á árunum 1977 og ’78 samkvæmt þáverandi gengi dollara. Rannsókn málsins hófst á siö- astaári og eru mennirnir ákæröir fyrir aö hfa látiö varnarliöiö greiöa fyrir bildekk, sem þaö aldrei fékk. — SG Iðglöld bllrelOatrygglnga: HÆKKUNARBEIDNI I NÆSTU VIKU „Þaö er ljóst aö hækkunin á iö- gjöldum bifreiöatrygginga veröur fyllilega aö samsvara veröbólgunni og jafnvel eitthvaö til viöbótar”, sagöi Runólfur Þor- geirsson, skrifstofustjóri hjá Sjóvá, Isamtaliviö VIsi i morgun. Runólfur sagöi aö hækkunin sem tryggingafélögin fengu á siöasta ári heföi miöast viö spá um 35% veröbólgu, en hún heföi orðiö mun meiri eins og allir vita. „Viö biöum eftir upplýsingum sem eru væntanlegar I lok vik- unnar og fyrr getum við ekki sagt nákvæmlega til um hækkunar- þörfina, en við vonumsttilað geta gengiö frá beiöninni i næstu viku”, sagöi Runólfur. — P.M. „NÆST VERÐUR FJ0LSKYLDA MÍN ÁN EFA SETT í SÖTTKVÍ” - segir Skúli Pálsson á Laxaioni um seiðadrápið i Þurá ,,Það næsta sem gerist eflaust i þessu máli er það að fisksjúkdóma- nefnd lætur setja mig og fjölskyldu mina i sóttkvi vegna fisksjúkdóma” sagði Skúli Pálsson i Laxalóni i samtali við Visi, en i Visi i fyrradag var sagt frá þvi að drepin hefðu verið á fjórða þúsund Seiði á Þurá i ölfusi en talin var hætta á að regnboga- silungur hefði getað smitað þau. Skúli sagöi að þessi regnboga- silungur heföi veriö fluttur að Þóroddsstöðum I Olfusi frá Laxa- lóni og hefði hann veriö sótt- hreinsaöur fyrst. Var þetta gert að tilhlutan fisksjúkdómanefndar og sagöist Skúli hafa I fórum sin- um bréf frá nefndinni um að svo væri gert til aö vernda regnboga- silunginn gegn smitun frá is- lenska laxinum. Væri þar með Skiili á Laxalóni: „Regnboga- silungurinn hafði áður verið sótthreinsaður að tilhlutan Fisk- sjúkdómanefndar” verið að gefa I skyn að Islenskar ár væru sjUkar. SkUli sagöi aö nU héti það hins vegar svo.aö fisksjUkdómanefnd léti drepa önnur seiði vegna hættu á smitun frá þessum sama regn- bogasilung, sem áöur varfluttur austur til aö foröa honum frá smitun. En nú brygði svo við aö smitberinn, regnbogasilungurinn væri látinn lifa. Skúli taldi aö aldrei heföi oröið vart við fisksjúkdóma i innflutt- um seiöum með þeim rann- sóknaraöferðum sem hérlendis væri beitt. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.