Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 6
vísm Mi&vikudagur 20. febrúar 1980 ÓLYMPÍULEIKARHIR í LAKE PLAGID ishoKklkepDnin: Hörku- keppni í ríðl- unum Fjórum umfer&um er nú ldciö i fshokkikeppninni á Olympíu- leikunum, en þar keppa 12 liö i tveimur riölum, og tvö komast áfram úr hvorum. Ljóst er aö Sovétmenn komast i úrslitakeppnina, en þeirleika i a-ri&li. Kanada og Finnland ber jast um hitt sætiö, og stendur Kanada betur að vigi. Þegar Ingimar Stenmark bruna&i ni&ur brekkuna I Whitefacefjalii f gær, var ljóst, a& þar fór fremsti stórsvigsma&ur heims og gullver&launin voru hans. Konungs- hiðnin lögnuðu! Frá Sigriði Þorgeirs- dóttur, fréttaritara Visis á ólympiuleikun- um i Lake Placid: Sænsku konungshjónin voru mætt i brekkuna i Whiteface- fjalli þegar siöari umferö stór- svigskeppninnar fór fram, og fylgdust vel meö landa sinum, Ingimar Stenmark. Þegar keppninni lauk og i ljós kom að Stenmark hafði unniö sinn fyrsta sigur á Ólympiuleik- um var mikill fögnuöur meðal Svianna hér I Lake Placid, og i mi&ri þvögunni, sem fagnaði Stenmark, voru þau Silvia drottning og Karl Gústav kon- ungur og kysstu þau og klöppuðu Stenmark I bak og fyrir eins og aörir landar þeirra. I hinum riölinum er hörku- keppni á milli Sviþjóöar, Bandarikjanna og Tékkósló- vakiu um sætin tvö, en staöan I riðlinum er nú þessi: A-riðill: Sovétrikin.......4 4 0 0 8 stig Kanada ..........4 3 0 1 6 stig Finnland.........4 2 0 2 4 stig Holland .........4 1 1 2 3stig Pólland .........4 1 0 3 2stig Japan............4 0 0 4 Ostig B-riðill: Sviþjóö........4 3 1 0 7 stig USA ...........43107 stig Tékkosl........4 3 0 1 6 stig V-Þýskal.......4 1032 stig Rúmenfa........4 1 0 3 2 stig Noregur........4 0 0 4 0 stig —gk. Pi MJOG TAUGAOSTYRKUR EFST í RREKKUNNI” - sagði inglmar stenmark. sigurvegarl I slórsvigl I Lake Piacld - Sigurður Jönsson 135. sæll Frá Sigríði Þorgeirsdótt- ur, fréttaritara Vísis á óiympíuleikunum í Lake Placid: „Þetta er besti árangur Siguröar Jónssonar i vetur og ég er bara ánægöur meö hann”, sagöi Gu&mundur Södering, þjálfari Islenska alpagreina- landsliösins, þegar viö ræddum viö hann efti stórsvigskeppni Ólympiuleikanna hér I Lake Placid, en þar hafnaöi Siguröur I 35. sæti af 77 keppendum, sem Við keppum ekkl um gullverðlaun 99 Bandariski skautahlauparinn Eric Heiden bætti enn einum gullpeningi i safn sitt i Lake Placid I gær, er hann sigraöi I 1000 metra skautahlaupinu á Olympiuleikunum. Þar meö eru gullverölaun hans á leikunum oröin þrenn, hann hefur sigraö örugglega i öllum þeim grein- um, sem keppt hefur veriö I. í gær haföi hann nokkra yfir- buröi, og orö Norömannsins Frode Rönning sem hafnaöi 3.-4. sæti lýsa keppninni best: Norræn tvíkeppnl: Fyrsta gulllð tn Þýskaiands Frank Ullrich frá A- Þýskalandi krækti sér I gull- verölaun I norrænni tvikeppni I Lake Placid i gær, en þá var keppt I 10 km göngu, auk þess sem keppendur ur&u a& standa tvivegis til aö skjóta I mark úr rifflum á leiöinni. Þetta var I fyrsta skipti, sem keppt er I þessari grein á Ólympiuleikum — áöur veriö keppt 1 20 km göngu auk skot- fimi og Þjóðverjinn reyndist vera bestur göngumanna þeirra sem kepptu. Hins vegar hitti hann ekki nema 8 af þeim 10 skotmörkum sem á leiöinni var skotiö á, en Vladimir Alikin sem hafnaöi I 2. sæti hitti öll skot- mörkin. En harka Ullrich I göngunni fær&i honum gullverö- launin. Þriöji varö Anatoli Alyabiev frá Sovétrlkjunum, sem sigraöi I fyrri tvikeppninni — 20 km ganga auk skotfimi — fyrir þremur dögum, en þá varö Ullrich I þriöja sæti. gk-. „Þegar Eric Heiden er meö, hugsar maöur ekki um sigra. Viö hinir veröum bara aö keppa um silfurverölaunin” sagöi hann. Orö sem lýsa best hversu mikill yfirburöarmaður Heiden er. Timi Heiden I 1000 metra hlaupinu I gær var 1,15,18 mln. sem er nýtt ólympiumet, og a&eins 19/100 úr sekúndu frá heimsmeti hans. Gaetan Boucher frá Kanada varö annar á 1,16,68 min. og Sovétmaöurinn Vladimir Lobanov^deildi brons- verölaununum meö Norömann- inum Frode Rönning, bá&ir voru á tlmanum 1,16,91 min. „Þetta er mjög erfitt” sagöi Heiden eftir keppnina I gær, en hann stefnir nú aö þvl aö veröa fvrsti maöurinn. sem vinnur fimm gullverölaun á sömu ólympiuleikunum. Þaö tekst ef Heiden sigrar I 1500 metrunum á fimmtudag og 10 km hlaupinu á laugardag,en nú þegar hefur hann sigraö I 500 1000 og 5 km hlaupunum. „Ég á mjög erfitt meö aö ein- beita mér, einhverra hluta vegna, og i dag var ég sannast sagna ekki vel upplagöur’,’ sagöi Eric Heiden eftir keppnina i gær, þessi frábæri Iþróttamaöur sem er „konungur” ólymplu- leikanna i Lake Placid. gk- hófu keppni. Sjálfur sag&i Siguröur, aö sér hefði gengiö betur i keppninni hér en i Innsbruck fyrir fjórum árum á Ólympiuleikunum þar og þvi væri ekki hægt annað en a& vera ánægöur. „Viö gerum okkur aldrei neinar vonir i stórsvigi”, sagði Guömundur Södering. „Þaö er svo lítið æft á Islandi vegna aö- stö&uleysis. Ég sé þvl ekki ástæöu til annars en aö vera bjartsýnn fyrir svigkeppnina, krakkarnir ættu aö geta staöiö sig vel þar”. Loks tókst það Sem fyrr sagði hafnaði Sigurður Jónsson i 35. sæti, en var eftir fyrri feröina I 42. sæti. Hann fékk samanlagöan tlma 2,53,79 min, en Svlinn Ingimar Stenmark haföi þaö loksins af að vinna til gullverölauna á Ólympiuleikum. Þaö haföi hann reynt árangurslaust I Innsbruck fyrir fjórum árum, og eftir fyrri feröina hér I Lake Placid var hann i þriöja sæti. En Stenmark sýndi hér i dag að hann er besti stórsvigsmaður heims, enginn átti möguleika eftir aö hann haföi fariö niöur brekkuna, tlmi hans var svo góöur, aö gulliö var örugglega hans. „Ég var mjög taugaóstyrkur I byrjun þvl aö mikið haröfenni var og ekki mátti mikiö útaf bera svo illa færi” sagöi Stenmark eftir keppnina, en hann gerði allt sem gera þurfti I brekkunni I gær á fullkominn hátt”. Andreas Wenzel frá Lichten- stein sem haföi haft forustuna eftir fyrri ferðina sagöi: „Það er enginn betri en Stenmark. Mér gekk vel þrátt fyrir smá- vægileg mistök i upphafi, en ég tapaöi einfaldlega fyrir betri skiðamanni”. Röö þeirra efstu I stórsviginu varö þessi: Ingmar Stenmark, Sviþjóö......... 2,40,74 mln. Andreas Wenzel, Liehtenstein....2,41,49 mln. 'Hans Enn, Austurriki...... 2,42,51 mln. Bojan Krizaj, Júgósl.......... 2,42,53 mln Jacques Luethy, Sviss........... 2,42,75 mín. gk-. T0R0GG ASLED AKEPPNIN: Þeir léku sama lelk og slðast ólymplumeistarar á tveggja manna toboggosleöa frá leikun- um I Innsbruck 1976 Austur- Þjóöverjarnir Norbert Hahn og Hans Rinne, tóku sin önnur gullverölaun I gær er þeir sier- uöu 1 slöustu tobogga-s'e^a" keppninni I leikunum I Lake Placid. Þeir léku nú sama leikinn og þá — náöu langbesta tima I fyrri feröinni svo aö enginn náði aö ógna þeim aö ráöi I þeirri slöari. Silfurverölaunin hlutu Ital- arnir Peter Gschnitzer og Karl Brunner eftir haröa keppni viö þá George Fluckinger og Karl Schrott frá Austurriki, en þeir voru I 2. sætinu eftir fyrri feröina I hinni hættulegu sleöa- braut I Lake Placid. Aöeins ein sleöakeppni er eftir á leikunum. Er þaö fjögurra manna bobsleöakeppnin, sem fram fer á laugardag og sunnu- dag, en þar er búist viö nokkuö öruggum sigri Austur- Þjó&verja.... — klp —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.