Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 3
3 VÍSIR Miövikudagur 20. febrúar 1980 SkoðanaKannanir Dagblaðsins: Kratarmr taoa mestu Sjálfstæðlsflokknum spáð verulegrl fylglsauknlngu - Gunnar mun vlnsæm en Gelr Niðurstööur I skoöanakönnun, sem Dagblaöiö hefur gert, sýna fylgisaukningu Sjálfstæöisflokks- ins og Framsóknarflokksins, en fylgistap Alþýöuflokksins og AJ- þýöubandalagsins. Skipting þeirra, sem tóku af- stööu til flokka, er sem hér segir i könnun Dagblaösins (tölur frá siöustu þingkosningum innan sviga): Alþýöuflokkur 12,8% (17.4%), Framsóknarflokkur 26.3% (24.9%), Sjálfstæöisflokkur 43.4% (35.4%), óháöir sjálfstæöismenn (1.9%), Alþýöubandalag 16.8% (19.7%), Fylkingin 0.2% (0.4%), og Samtökin 0.5%. Þá hefur Dagblaöiö birt niöur- stööur skoöanakönnunar um vin- sældir Gunnars Thoroddsens og Geirs Hallgrímssonar. Af þeim sem tóku afstööu reyndust 11.3% styöja Geir en 88.7% Gunnar. Meöal stuöningsmanna Sjálf- stæöisflokksins I úrtakinu studdu 20.8% Geir, 66.7% Gunnar, en 12.5% voru óákveönir. — ESJ. Frá bflasýningu Renault-umboösins, Kristinn Guönason hf., sem hald- in var um helgina aö Suöurlandsbraut 20. Góð aðsðkn á bflasýn- ingu Renault-umboðsins Renault-umboöiö, Kristinn Guönason hf., hélt um helgina bflasýningu I húsakynnum sfnum, aö Suöurlandsbraut 20. Var aö sögn ólafs Kristinssonar, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins, góö aösókn báöa dagana og taldi hann aö um 3000 manns heföu séö sýn- inguna. Allir bilarnir á sýningunni eru árgerö 1980 og skulu hér nefndir þeir helstu: Renault 5, sem fæst bæöi þriggja- og fimmdyra. Þessi tegund hefur núna 1100 cc. vél, en hún mun vist vera mjög spar- neytin og ekki eyöa meira en 4,9 litrum á hundraöi, miöaö viö 90 km/klst. (Veröiö á Renault 5 er frá 5,2-5,5milljónirkróna). Svo er þaö Renault 14 (kostar 6,2 millj.) og Renault 18, sem fæst bæöi sem fólksbill og skutblll („station” — kostar 6,6 millj.). Renault 20 TS, er var á sýningunni, mun víst vera stærsta bifreiö sem sést hef- ur hér á landi frá Renault-verk- smiöjunum, en hann vegur um 1300 kfló, (kostar 9,5 millj.). Þá var einnig á sýningunni sendi- feröablllinn góökunni, Renault 4 (4,2 millj.). Kristinn Guönason sagöi, aö gengiö heföi veriö frá sölu á um 10-15 bflum, og voru þaö aöallega Renault 5 og 18, en þeir vöktu einna mesta athygli, auk þess sem einn bíll af tegundinni Rena- ult 20 TS var pantaöur. HS BROWNE SIGURSÆLL EFTIR KÚTMAGANA Bandariski stórmeistarinn Walter Browne tefldi fjöltefli viö Bolvikinga á sunnudag. Heima- menn ætluöu aö hafa vaöiö fyrir neöan sig og buöu Browne ásamt Einari S. Einarssyni á kútmaga- kvöld Lionsklúbbsins á laugar- dagskvöldiö. Engu aö síöur vann Browne allar sinar skákir, nema tvær. Um 40 nfianns tóku þátt 1 fjöl- teflinu. Þeir tveir sem unnu meistarann eru Daöi Guömunds- son og Guöfinnur Guömundsson. Loðnuveiðar að hefjast Sjávarútvegsráöuneytiö hefur akveöiö aö loönuveiöar til fryst- ingar megi hefjast miövikudag- inn 20. febrúar. . Hverju skipi sem leyfi hefur til veiöanna, er heimilt aö veiöa 750 lestir af loönu. Vegna vinnslunnar I landi skal aö jafnaöi ekki heimilt aö koma meö meira en 250 lestir af loönu f hverri veiöiferö, en taka skal tillit til vinnslugetu hverrar vinnslustöövar, sem skipiö landar hjá. Útgeröaraöilar skulu sjálfir tryggja sér löndun hjá vinnslu- stöövum, en loönunefnd mun starfa og veita þær upplýsingar, sem hún hefur um löndunarpláss og veiöar skipanna. Er þess ósk- aö, aö forstööumenn vinnslu- stööva láti loönunefnd vita, vanti hana hráefni til vinnslu og ávallt skulu skipstjórar tilkynna loönu- nefnd um afla skipa sinna meö sama hætti og gert er, þegar veitt er til bræöslu. Leyfi til veiöanna veröa póst- lögö til útgeröaraöila miöviku- daginn 20. febrúar. Shigeaki Shirakabe, aðstoöar-þingstjóri heimsþingsins I Osaka, Haukur Gfslason landsforseti JC á ts- landi, og Magnús Gunnarsson, sem hefur umsjón meö erlendum samskiptum JC Reykjavfk. Vfsismynd: JA „VISSI ÞAÐ EITT AÐ HER VÆRI KALT” - sagði Shlgeaki Shirakabe, einn fjögurra fullirúa irá Japan. er sðllu JC-fund í Reykjavfk um helgina „Þetta er einn best skipuiagöi fundur sem ég hef setiö hjá Junior Chamber” sagöi Shigeaki Shirakabe, einn fjög- urra fulitrúa frá Japan, sem sátu Evrópuforsetafund JC f Reykjavlk um helgina. Japan- arnir komu á fundinn vegna kynningar á heimsþingi JC, sem veröur haldiö f Osaka f haust. „Viö eigum von á 7-8 þúsund gestum á himsþingiö, þar af 50-60 gestum frá tslandi. Til aö sjá um undirbúning þingsins var skipuö 200 manna undirbúningsnefnd og hefur hún starfaö frá ársbyrjun 1976”. Þess má geta, aö slik þing eru haldin einu sinni á ári. „Þetta er i fyrsta skipti sem ég kem til Islands og ég vissi ekkert um landiö áöur en ég kom. Aö vísu sagöi einkaritar- inn minn mér aö hér væri kalt og ég bjó mig undir þaö. En nú veit ég, aö hér er ekki eins kalt og nafn landsins gefur til kynna”. Gestir ráöstefnunnar hér fóru i ýmsar kynnis- og útsýnis- feröir. Meöal annars var fariö til Hverageröis og hverinn Grýta skoöaöur. Þá sagöist Shirakabe hafa fariö í Þjóö- minjasafniö og skoöaö Listasafn Einars Jónssonar. Shirakabe sagöi, aö vissulega væri hugsunarháttur Islendinga og Japana ólikur, en félags- skapur eins og JC hjálpaöi til aö glæöa skilning og samskipti þjóöanna. Aö sögn forráöamanna JC Reykjavik er nú mikill áhugi fyrir aö halda Evrópuþing JC i Reykjavik áriö 1985, en þátttak- endur á þeirri ráöstefnu yröu um 1-2 þúsund talsins. Eftir reynsluna af Evrópuforseta- fundinum nú um helgina hefur sá áhugi glæöst mjög. Enn- fremur stefna islenskir JC menn aö þvi aö koma manni i alþjóöastjórn áriö 1982. — ATA Innrásin frá i MITSUBISHI m. ELECTRIC litla handhœga ryksugan með mikla sogkraftinum er komin á kynningarverði: Aðeins 119.600 með teppahreinsara Lœkjargötu 2 - Box 396 - Simar: 27192 09 27133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.