Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Miðvikudagur 20. febrúar 1980 Skaðabætur fyrir LSD Ein af nefndum öldungadeildar Bandarikjaþings hefur sam- þykkt, aö fyrrverandi hermanni veröi greidd ein milljón dollara I bætur. Hann haföi veriö látinn taka inn ofskynjunarlyfiö LSD i tilraunum á vegum hersins fyrir 19 árum, án þess aö hann vissi þaö sjálfur. Þessar bætur eiga aö koma fyrir likamlegt, andlegt og efna- hagslegttjón, sem maöurinn taldi sig hafa beöiö viö lyfjatökuna. Hermaöurinn haföi legið undir grun vegna hvarfs á nokkrum leyniskjölum, og var honum gefið inn LSD sem eins konar „sann- leiksmeöal”, er átti aö fá hann til þess að leysa frá skjóöunni. Hann var aldrei ákæröur, en leystur frá herþjónustu. ÍÞoldu ekki ! hrakyröin Menn skyldu fara varlega _ viö aö senda ökumönnum i | Los Angeles tóninn, en einn _ sætti barsmiö og fótasparki, | sem dró hann til dauða, Iþegar hann öskraöi á eftir bifreiö, sem nær haföi ekiö I I I I I yfir hann. Sjónarvottar sögöu lög- reglunni, aö þeir heföu séö bilinn stöðvast, og út stigu tveir menn, sem undu sér að hinum fótgangandi vegfar- anda og drápu hann. Siðan sneru þeir hinir rólegustu aftur i bilinn og óku burt. Flúðu yfir múrinn Austur-þýskir landamæra- verðir hafa nú komið fyrir löng- um stálgöddum á þeim hluta Berlinarmúrsins, þar sem tveir menn flúöu vestur yfir hann á sunnudaginn, og á þar með aö taka fyrir þann lekann. Tveir menn, 26 og 27 ára gamlir, sluppu út um glugga á húsi eins blaðsins i A-Berlln, en tiu metrar voru milli byggingar- innar og múrsins. Er þetta rétt hjá hliöinu „Checkpoint Charlie”. Mennirnir störfuöu báöir i þess- ari byggingu, en létu læsa sig inni, þegar vinnu var hætt á föstu- dagskvöld. A sunnudagsmorgun söguöu þeir sundur rimlana I glugga jaröhæöarinnar, og not- uöu reipi og stiga til þess aö kom- ast yfir múrinn, en veröir á næsta vélbyssuturni sáu ekki til þeirra. sakharov-máiiö: Brot á Helsinki- sáttmálanum Þingmenn öldungadeildar Bandarikjaþings greiddu I gær atkvæöi meö þvi aö skora á Ráö- stjórnarrikin aö sleppa andófs- manninum Andrei Sakharov úr útlegðinni I Gorky. 91 greiddi at- kvæöi meö. Enginn á móti. Um leiö var skoraö á Carter forseta aö andmæla átroðslu Sovétstjórnarinnar á mannrétt- indum. I ályktuninni var sagt, aö nauð- ungarflutningurinn á Sakharov- hjónunum til Gorky striddi gegn Helsinkisáttmálanum og öörum alþjóölegum lögum um mann- réttindi. Var skoraö á allar þjóöir, sem undirritaö höföu Helsinkisáttmálann, að mótmæla mannréttindabrotum Sovét- stjórnarinnar meö þvi aö sniö- ganga ólympiuleikana I Moskvu. Horft yfir skemmdir á veginum I gegnum Topangagil, þar sem myndaöist skarö eftir viku úrhellisrign- ingar. Einn bill hefur lent út af. Sima-og rafmagnslfnur liggja niöri vegna brotinna staura. Flóð í Kalifornlu Neyðarástand rikir sum- staöar I Suöur-Kaliforniu eftir hrikaleg flóð og aurskriöur, sem kostaö hafa átján manns lifiö, eftir þvi sem kunnugt er um. Um 4000 manns voru flutt burt frá heimilum sinum vegna flóð- anna, sem valdiö hafa tjóni, metnu til aö minnsta kosti 125 milljóna dollara. Þjóövaröliöiö hefur veriö kvatt út til þess aö aöstoöa við hreinsunarstarf, þegar flóöin rénuðu, og til þess aö flytja drykkjarvatn á flóöasvæöin, en ennfremur þarf aö gæta yfirgef- inna húsanna fyrir þjófum. Veöurspá fyrir Los Angeles og Suður-Kaliforniu gerir ráö fyrir ofsaveöri á næstunni, en siöustu viku hefur veriö úrhellisrigning á þeim slóöum, 280 mm i Los Angeles. FOLSUBU SOVÉTMENN BÆDU SEM ÞEIR LðGDU IMUNN CARTERS? I skýrslu, sem aöstoöarforstjóri CIA, bandarisku leyniþjónust- unnar, geröi fyrir Bandarikja- þing, segir aö Sovétmenn hafi falsaö ræöu, sem eignuö væri Carter, og eins fyrirmæli her- deildarforingja til undirmanna sinna. Segir I skýrslunni, aö þessar falsanir hafi aukist mjög frá þvi 1976 og um leið hafi gæöi fölsun- arinnar batnaö svo, aö vel megi blekkja meö þvi vestrænar frétta- stofnanir. Þvi er haldiö fram, aö Sovét- menn noti viö þessar falsanir rétt- an pappir, ritvélar og málvenjur, sem tiökast i skrifum yfirstjórnar hersins, og hafi t.d. falsaö undir- skrift William Westmoreland hershöföingja. í einni af þessum fölsunum, sem átti aö heita fyrirmæli til ör- yggisþjónustu hersins, var aó finna leiðsögn um aö reyna aö hafa áhrif á innanrikismál vin- áttuþjóöar, sem leyföi bandarisk- ar herstöövar I sinu landi. Þetta bragö hreif til þess aö tyrkneskt dagblaö birti skjaliö 1975 og siöan vitnaöi spænskur rithöfundur I þaö til stuönings fullyröingum um, aö Bandarikin styddu hryöjuverkaflokka i Vest- ur-Evrópu á laun. CIA telur sig einnig hafa rekist á snilldarlega vel geröa fölsun á ræöu, sem Carter hafi átt aö flytja, en i henni átti hann aö fara niörandi oröum um hlut Grikk- lands í NATO. Enn ein fölsun átti aö sýna við- tal viö Mondale varaforseta, þar sem hann sneyddi að Sadat, Egyptalandsforseta. I skýrslunni er ennfremur hald- iö fram, aö Sovétstjórnin hafi varið meir en 100 milljónum doll- ara til þess aö efla áróöur gegn nevtrónusprengjunni I Vest- ur-Evrópu. TRUB0ÐI HB Kaþólskur prestur frá Sviss var skotinn og stunginn til bana meö byssustingjum i trúboösstöö hans I suöurhluta Ródesiu I gær. Sagt er, aö faöir Kilian Huess- er, forstöðumaöur Brejena-trú- boösstöövarinnar (um 60 km frá Viktoriuvirki), hafi veriö drepinn i árás, sem hryöjuverkamenn geröu á stööina. Beittu þeir eld- flaugum. Ekki er enn vitaö, hver uröu af- drif skólapiltanna, sem sóttu skóla trúboösstöövarinnar, eöa annars starfsfólks. Faöir Huesser er annar trú- boöinn, sem myrtur er slöan vopnahléö tók gildi I Ródesiu I ársbyrjun. Soames lávaröur, rikisstjóri Ródesiu, hefur sakað stuönings- menn Mugabes um aö hundsa vopnahlésreglurnar og fara um dreifbýliö meö ofbeldi til þess aö hræöa almúgann til aö kjósa Mu- gabe I fyrirhuguðum kosningum um mánaöamótin. Fresturinn rennur út I flag í dag rennur út fresturinn, sem Carter Bandarikjaforseti setti Sovétmönnum til þess aö kalla heim herliö sitt úr Afganistan, ella mundu Bandarikin sniöganga Ólympiuleikana I Moskvu. Carter, sem hlotið hefur siðan stuöning bæöi þings og meirihluta landsmanna sinna (i skoöana- könnunum), lýsti þvi yfir i gær- kvöldi, aö hann mundi ekki fram- lengja frestinn. Blaöafulltrúihans sagöi, aö for- setinn mundi ekki koma meö ný ja yfirlýsingu I dag vegna þessa máls, þvi aö hann heföi I bili sagt það, sem hann vildi segja. Máliö væri nú I höndum bandarlsku ólympiunefndarinnar. Gottogódýrt Ærhakk kr. 1.970.- pr. kg. ^ Kjötiönaðarstöö Sambandsins Kirigusandi sim:86366

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.