Vísir - 27.02.1980, Page 1

Vísir - 27.02.1980, Page 1
■ Hundruða milljóna svik eru óafgreidd: j Verður ekkl ákærl í iflelri sklpakaupamálum? Óvissa ríkir nú um framhald skipakaupamálanna i dómskerfinu eftir að Sakadómur kvað upp sýknudóm í Guðmundar RE málinu þár sem sök var talin fyrnd. Þessi dómur kann að valda þvi að ekki verði ákært i fleiri af þessum málum, en mörg mál eru óafgreidd. Má þar nefna eitt, þar sem kaupendur skips fengu greiddar á annað hundrað milljónir undir borðið. Þóröur Björnsson rlkissak- sóknari sagöi i samtali viö VIsi, aö hann væri ekki enn btlinn aö fá dóminn I Guömundarmálinu, en hann var kveöinn upp I lok janúar. ,,Þaö er auövitaö mjög eöli- legt og æskilegt, aö maöur geti fengiö aö sjá þennan dóm strax til aö sjá hvernig þeir grlpa á þessum spursmálum”, sagöi saksóknari. Embætti saksóknara hefur nii undir höndum rannsókn Rann- sóknarlögreglu rikisins, sem var vegna kaupanna á Skinney frá Hornafiröi. Þrú önnur mál eru til meöferöar Rannsóknar- lögreglunnar. Þá hefur rikis- saksóknari fengiö I hendur frá Seölabankanum mál vegna kaupa á Snæfelli EA og er enn ekki ljóst, hvort þaö mál veröur sent áfram til rannsóknar. Saksóknari taldi hugsanlegt aö dómurinn I Guömundarmálinu réöi lirslitum um önnur mál en þó þyrfti þaö ekki aö vera. Rannsókn skattrannsóknar- stjóra og gjaldeyriseftirlits Seölabankans á skipakaupum frá Noregi á árunum 1971-1976 leiddi i ljós. aö viö kaup á 18 skipum höföu kaupendur fengiö endurgreitt undir boröiö samtals 8.3 milljónir norskra króna, eöa um 680 millj. Isl. króna. Kaupverö var tilgreint of hátt I samningum og skjölum, er fóru til banka og stjórnvalda. Sföan var geröur baksamningur um, aö hluti verösins skyldi renna aftur til kaupenda og eöa forsvarsmanna kaupenda. 1 Grjótjötunsmálinu nam bak- samningsféö 400 þúsund norskum krónum,en 200 þúsund I Guömundarmáiinu. Samkvæmt upplýsingum, sem VIsi hefur tekist aö afla sér, nam baksamningsfé viö kaup á einu skipi. um 1.5 milljónir norskra króna eöa liölega 120 milljónir islenskra á núverandi gengi. A blaösíöu 9 I VIsi I dag er nánar fjallaö um skipakaupa- málin. Jón með unna skák Jón L. Arnason er meö unna biöskák á móti Kupreichik, segir Jóhann Orn Sigurjónsson meöal annars I umfjöllum sinni um 3. umferö Reykjavikurskákmótsins sem birt er á bls. 3. . Fjóröa umferö fer fram I dag og hefst klukkan 17. Þessir tefla saman: H aukur-Helgi, Vasjukov-Margeir, Torre-Miles, Kupreichik-Guömundur, Browne-Jón L., Byrne-Schiissler, Sosonko-Helmers. -SG. Sklpverjl á togara siasast Skipverji á skuttogaranum Lárusi Sveinssyni frá Ólafsvik slasaöist, þegar hann klemmdist milli hlera. Slysiö átti sér staö á sunnudaginn og hélt togarinn þegar til Ólafsvikur. Þaöan var maöurinn siöan fluttur á sjúkra- húsiö á Akranesi. _S(j Vikingasýningin I British Museum I London hefur vakiö mikla athygli. t tengslum viö þessa sýningu hafa íslenskir fataframleiöendur sýnt vörur sinar. t fyrrakvöld var vegleg tiskusýning sem Hilda, Alafoss og Iönaöardeild sambandsins stóöu aö. tslenskar sýningar- stúlkur sýndu fatnaöinn. Mikill áhugi er á. þessum fatnaöi I London og vakti hann veröskuldaöa athygli. Stúlkurn- ar, þær Frlöa Gisladóttir og Auöur Guömundsdóttir. klæöast jökkum frá Sambandinu. Slmamynd frá UPI. FORSÆTIS- RABNERRA A BEINNI LlNU VISIS Gunnar Thoroddsen svarar spurningum landsmanna f síma ritstjórnar Vísis 86611 annað kvöld Gunnar Thoroddsen, forsætis- ráöherra og varaformaöur Sjálf- stæöisflokksins, mun veröa viö slmann á ritstjórn VIsis I Reykja- vik annaö kvöld frá klukkan hálf átta til nlu og svara spurningum ykkar á beinni llnu VIsis. Slminn er 86611. „Bein llna Vísis” var fyrst tek- in upp I ársbyrjun 1978 og hefur blaöiö meö henni gefiö lands- mönnum kost á aö spyrja framá- menn úr þjóöllfinu spurninga um þau málefni, sem efst eru á baugi hverju sinni. Slöast þegar beina llnan var hjá okkur hér á VIsi sátu fyrir svörum fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna og voru kosningamál þá á dagskrá. Nú mun forsætisráöherra nýrr- ar rlkisstjórnar, Gunnar Thor- oddsen, veröa viö slmann á rit- stjórn VIsis og svara þeim spurningum, sem koma I huga lesenda blaösins og annarra landsmanna, sem hug hafa á aö leita svara hjá forsætisráöherra. Ekki er aö efa, aö margar spurningar brenna á vörum fólks þessa dagana varöandi stjórnar- myndunina, stefnumál stjórnar- Gunnar Thoroddsen, forstætis- ráöherra. innar og verkefni hennar ásamt málefnum Sjálfstæöisflokksins, sem mjög hafa veriö til umræöu. Beina llnan hefst sem sagt ann- aö kvöld klukkan 19.30 og er áætl- aö aö forsætisráöherra veröi viö slmann til klukkan 21, en slminn er 86611. Efni af beinu línunni veröur svo aö venju birt I Vfsi daginn eftir, þaö er á föstudag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.