Vísir - 27.02.1980, Side 5
VÍSIR
Miövikudagur 27. febrúar 1980
Kjörkössum komiö fyrir f Bumi Hills i Kódeslu, en varsla þeirra var falin friöargæsluliöinu.
viss um eigin
kosningunum
Mugabe
sigur í
Þegar kjörstaöir I Salisbury
voru opnaöir i morgun tóku
blökkumenn þegar aö streyma til
þeirra, og um leiö fyllast menn
bjartsýni aö nýju.
Skæruliöaleiötoginn, Robert
Mugabe, i bjartsýni um óhjá-
kvæmilegan kosningasigur sinn
hefur leyst úr ágreiningi slnum
viö Soames landsstjóra og lýst þvi
yfir, aö hanri muni taka gildar
niöurstööur kosninganna.
Soames lávaröur virtist I rit-
varpsræöu sinni I gærkvöldi von-
betri en nokkru sinni fyrr I lands-
stjórastarfi sinu um aö kosn-
ingarnar mundu veröa heiöarleg-
ar og frjálsar. — Sagöi hann, aö
þrátt fyrir hótanir og ofbeldi I
kosningabaráttunni „mundi
Ródesia fá þá rlkisstjórn, sem
hún kysi sjálf, og léttirinn og
viöurkenningin væri hennar”.
I Dar es Salaam I Tanzaníu
gáfu leiötogar hinna fimm blökku-
lýövelda I nágrenni Ródeslu út
sameiginlega yfirlýsingu, þar
sem kvaö viö nokkuö annan tón en
á dögunum, þegar þeir sökuöu
Breta um aö reyna aö falsa kosn-
ingarnar.
Reyna að
sætta Líbíu
09 Túnis
Arababandalagiö hóf I dag fund
i Túnis til þess aö leita sátta I hat-
rammri deilu, sem komin er upp
milli tveggja aöildarríkja banda-
lagsins, Llbíu og Túnis.
Illindin hófust fyrir alvöru I síö-
asta mánuöi eftir árás skæruliöa
á fosfórnámabæinn Gafsa I Tún-
is, en árásin kostaöi 41 bæjarbúa
llfiö og á annaö hundraö manna
særöust.
Túnis sakaöi Llblu um aö hafa
skipulagt árás skæruliöanna og
gert þá út af örkinni, en stjórnin i
Tripóli bar af sér allar sakir og
tók undir beiöni Túnis um auka-
fund I Arababandalaginu til þess
aö fjalla um máliö.
Libia krefst þess, aö fundurinn
fordæmi þaö, sem Gaddafi leiö-
togi Libfu kallar „innrás Frakka”
'i Túnis, en eftir árásina I Gafsa
sendu Frakkar nokkur herskip á
Miöjaröarhafinu I grennd viö
Túnis til þess aö sýna vilja
frönsku stjórnarinnar til aö grlpa
I taumana, ef árásin á Gafsa væri
hluti meiriháttar árásar á Túnis.
Sambúö Túnis og Llbíu hefur
veriö stirö allar götur frá þvl, aö
Túnis ónýtti samkomulag, sem
náöist 1974um samruna rikjanna.
Eftir árásiria á Gafsa vlsaöi Túnis
sendiherra Liblu úr landi.
Gaddafi offursti hefur haidiö
uppi haröri andstööu viö Frakka,
og hefur raunar á síöustu mánuö-
um einnig lent upp á kant viö
Þjóöfrelsishreyfingu Palestínu-
araba (PLO).
Hjartað að gefa slg
Eftir þvi sem opinberar
heimildir I Belgrad segja hefur
hjarta Títós forseta stööugt hrak-
aö, og hefur honum þyngst sóttin.
Naumast nokkur maöur eygir
lifsvon fyrir Titó I þvi helstrlöi,
sem hann heyr viö margskonar
veikindi, er aö honum sækja. —
Hver ein þeirra út af fyrir sig
gætu riöiö honum aö fullu.
Fyrir tilstilli nýrnavélar og
sterkra meöala hefur læknum
tekist aö halda llfsneistanum viö I
Tltó, meöan hjartaö hefur dugaö,
en eftir aö þaö fór aö bila hefur
hallaö undan fæti. — Þar aö auki
hefur Tító lungnabólgu.
Vflrheyra fórnardýr
pyndinga í íran
Fimm manna nefnd á vegum
Sameinuöu þjóöanna, sem stödd
er I Teheran til þess aö rannsaka
misgjöröir keisarastjórnarinnar,
segir, aö þaö hafi hrært nefndar-
menn aö sjá bækluö fórnardýr
pyndinga og skotbardaga.
I gær heyröu fulltrúarnir vitnis-
buröi 140 manna, sem sætt höföu
llkamsmeiöingum fyrir bylting-
una I lran.
Komiö hefur til tals, aö
nefndarmenn heimsæki banda-
rlsku glslana 49 I sendiráöinu, þar
sem þeir eru á valdi stúdenta.
Reagan sigraði Rush
með yfirburðum
Carter forseti og Ronald Rea-
gan unnu hvor I sínum flokki
fyrstu meiriháttar for-
kosningarnar vegna vals demó-
krata og repúblikana á fram-
bjóöendum til forsetakosning-
anna stöar á árinu.
Þegar lokiö var talningu 89%
atkvæöa I gærkvöldi, haföi Cart-
er örugga forystu á Ted
Kennedy (50%-37%), og enginn
möguleiki á þvl, aö Kennedy
gæti náö honum.
Reagan, sem er elstur fram-
boösefnanna, koma á óvart meö
yfirburöasigri sinum yfir
George Bush, en spáö haföi
veriö, aö eftir örugga sigra
Bush I Iowa og Puerto Rico, aö
mjótt yröi á mununum hjá
þeim. — Fékk Reagan 51% og
Bush 22%.
Spauga með
„sigra” Kennedys
Vonir Kennedy til þess aö
hljóta útnefningu Demókrata-
flokksins þykja nú hafa veikst
mjög. New Hampshire þar sem
forkosningarnar fóru fram I
gær, heyrir til Nýja
Carter getur vel viö unaö úrslit
forkosninganna tii þess. — An
þess aö koma sjálfur á kosn-
ingaslóöirnar, hefur hann
sigraö Kennedy æ ofan 1 æ.
Englands-hluta USA og er ná-
grannafylki Massachusetts,
heimafylkis Kennedy-anna. A
þessum slóöum hafa Kennedy-
arnir átt sitt öruggasta fylgi.
Þar sem Carter hefu nú tvíveg-
is sigraö Kennedy á „heima-
velli” þykir varla þurfa aö
spyrja aö leikslokum, þegar
kemur til forkosninga I suöur-
rlkjunum, heimkynnum Cart-
ers.
Kosningastarfsmenn Kenne-
dys hafa veriö tregir til þess aö
viöurkenna „ósigra” á-
trúnaöargoös slns og viljaö lita
á, hve munurinn heföi veriö
minni bæöi I Iowa og I New
Hampshire, heldur en spáö
haföi veriö fyrir. Hafa blaöa-
menn hent aö þessu gaman og
spurt talsmenn þingmannsins,
hvort þeir mættu treysta þvl, aö
þeim yröi örugglega sagt af þvl,
þegar aö þvl kæmi aö Kennedy
biöi loks ósigur, ef 37% atkvæöa
gegn 50% fylgi Carters væri sig-
ur fyrir Kennedy.
Kennedy tók sjálfur undir
þetta spaug I gærkvöldi og fagn-
aöi meö fylgismönnum slnum
enn einum „sigrinum” yfir
Carter: „Fyrir fjórum árum
fékk Carter 28% atkvæöi hér I
New Hampshire og státaöi af
Ronald Reagan fagnar sigri. —
Yfirburöir hans yfir Bush komu
á óvart.
- meðan Garter
sigraðl enn
Kennedy I lorseta
kosnlngunum I
Hew Hampshire
góöum sigri. Viö fengum næst-
um 40% I dag og hljótum þvl aö
fagna enn betri sigri.”
Reagan
hreinsaði sig
Forkosningarnar hjá repú-
bllkönum voru nánast einvígi
milli Bush og Reagan, en Jerry
Brown, rlkisstjóri Kalifornlu,
fékk aöeins 10% og hefur nú
dregiö sig út úr baráttu for-
kosninganna þar I Wisconsin I
aprll. Howard Baker fékk 13%.
Fyrir talningu atkvæöa hjá
repúblikönum vék Reagan
þrem helstu kosningastjórum
slnum úr þeim trúnaðarstööum.
Ástæöuna sagöi hann vera þá,
aö þeir heföu skipulagt
kosningabaráttu hans til þessa
þannig, aö kjósendur fengju
helst ekki aö hitta hann. „Ég vil
haga kosningabaráttu minni
þannig, aö ég nái aö hitta fólkið I
þessu landi,” sagöi Reagan.