Vísir - 27.02.1980, Síða 6

Vísir - 27.02.1980, Síða 6
 Þessi mynd er tekin I leik tveggja llða, sem eiga góöa möguleika á aö vinna sér sæti i 1. deild handknatt- leiksins á næsta keppnistimabili, nefnilega úr leik Fyikis og Aftureldingar. Hörkukeppni í 2. deildinnl HVERJIR KOMAST UPP 11. DEIL07 Keppnin i 2. deild karla i íslandsmótinu i handknattleik karla er nú vel á veg komin, og er nokkuð ljóst, að keppnin um efsta sætið kemur til með að standa á milli Fylkis, KA og Aftureld- ingar, en Þróttur og Ár- mann eru ekki langt undan og gætu hugsan- lega blandað sér i bar- áttuna. Þó aö Fylkir hafi tapaö fæstum stigum liöanna 1 2. deild, er liöiö slöur en svo öruggt meö aö tryggja sér sæti I 1. deild. Þaö á eftir erfitt „prógramm”, nefni- lega leiki gegn Armanni, Þrótti, KA á Akureyri og svo Þór, einnig á Akureyri. Allt leikir, sem geta reynst erfiöir. Fylkir hefur tapaö 5 stigum, en KA og Afturelding 6 stigum hvort. KA viröist eiga mun léttari leiki eftir, ef hægt er aö tala um ein- hverja létta leiki. KA á sem fyrr sagöi eftir heimaleik gegn Fylki, sömuleiöis heimaleik gegn Aftur- eldingu og Tý og Þór I Eyjum. Afturelding á einnig eftir aö leika i' Eyjum gegn báöum liöun- um þar, og iltileiki gegn báöum liðunum á Akureyri, auk heimá- leiks gegn Þrótti. Telja verður nokkuö öruggt aö eitthvert framangreindra liöa, Fylkir, KA, eða Afturelding.komi til meö aö hreppa efsta sætiö, en leikirnir, sem þessi liö eiga eftir innbyröis, koma til meö aö ráöa mestu um, hvert þeirra sigrar aö lokum. En litum þá stööuna I deildinni. Fylkir..... 10 7 i 2 20 03:180 15 Þróttur ..... 10 5 2 3 217:206 12 KA..............9 5 2 2 193:182 12 Afturelding .. .9 5 2 2 173:166 12 Armann........ 10 4 2 4 227:214 10 Tyr.......... 10 3 3 4 201:206 9 Þór Ak..........9 2 0 7 192:206 4 Þór Vm..........9 1 0 8 174:220 2 Næstu leikir fara fram á sunnu- daginn. Þá leika innbyrðis Týr og Þór I Eyjum og Akureyrarliöin KA og Þór á Akureyri. velraribrðltahátíðin: veöpið op óvlnurlnn „Þaö hafa veriö miklir erfiö- leikar meö undirbúning þessarar Vetrarhátföar aö undanförnu vegna veöurs”, sagöi Hermann Sigtryggsson, formaöur Vetrar- hátföanefndar, er viö náöum tali af honum á Akureyri I gærkvöldi. „Útlitiö er ekki sem allra best LOKSINS TAPAÐI STENMARK Þaö kom loksins aö þvi, aö sænski sklöakappinn Ingimar Stenmark tapaöi I stórsvigs- keppni, en þaö haföi ekki gerst I tvö ár. I gær var keppni i stórsvigi I heimsbikarkeppninni á dagskrá, og var keppt I Waterville i Banda- rikjunum. Úrslitin uröu þau, aö Hans Enn frá Austurriki sigraöi, fékk timann 2.45,10 min. Andreaz Wenzel frá Lichtenstein varö annar á 2,46,23 min. og Jarle Halsnes frá Noregi þriöji á 2,46,32 min. Ingimar Stenmark datt I fyrri feröinni og rann langt niöur brekkuna. Hann stóö þó upp, klifraöi til baka, og kláraði ferö- ina á 40 besta timanum af þeim 90 sem komust I mark, en þaö þótti mikiö afrek, þótt ekki nægöi þaö til aö komast I námunda viö bestu menn. gk—. þessa stundina, en viö vonum aö þetta lagist og aö veöurguöirnir veröi okkur vilhallir næstu dag- ana”, bætti hann viö. Hermann og þeir fjölmörgu sem hafa unniö aö undirbúningi þessarar miklu hátiöar eru langt þvi frá aö vera öfundsveröir þessa stundina, því að veörið undanfarna daga er á góöri leiö meö aö skemma mikinn hluta af hinu mikla starfi þeirra. Aö vlsu er allt I stakasta lagi I Hlíöarfjalli, þótt þar mætti aö ó- sekju vera meiri snjór. Skautasvæöiö er einnig I sæmi- legu ástandi, en aftur á móti er útlitiö ekki sem best meö ishokkl- svæöiö. I þlöviörinu aö undan- förnu bráönaöi allur klaki af þvl, en á þaö var sprautaö vatni I fyrrinótt og náöi þaö aö frjósa ör- Htiö I þvl litla frosti, sem þá kom. „Viö tökum ákvöröun um þaö I dag, hvort viö veröum aö aflýsa þvl, sem þar á aö fara fram. Þaö er þegar búiö aö aflýsa listhlaup- inu, og Svlunum, sem áttu aö sýna. veriö tilkynnt um þaö”, sagöi Hermann. Vetrarhátiöin hefst formlega á morgun meö skrúögöngu og flug- eldasýningu, og mun GIsli Hall- dórsson forseti 1S1 setja hátiöina formlega. Þá veröur einnig opnuð sögu- og vörusýning I Alþýöuhús- inu og ýmislegt annaö verður á dagskrá. Viö munum segja nánar frá því og ööru, sem á boöstólum veröur i sambandi viö þessa miklu Iþróttahátlö á Akureyri I blaöinu á morgun..... _kip_ rsöloídin hðföOl ienga Dýðingui! Aganefnd Körfuknattleiks- sambands Islands kvaö I fyrra- kvöld upp þann úrskurö sinn aö gulu spjöldin sem Valsmennirn- ir Tim Dwyer og Rlkharöur Hrafnkelsson hafa fengið aö sjá I vetur hjá dómurunum væru „bara plat” og þeir skyldu ekki fara I leikbann, þótt þeir væru komnir meö þrjú gul spjöld hvor! Valsmenn gátu hengt hatt sinn á einhverja grein, þar sem fjallaö var um meöferö mála, eftir aö leikmanni hafi veriö sýnt gult kort, en þeir dómarar, sem Vlsir ræddi viö í gær, voru alveg undrandi, og einn þeirra sagöi, aö dómarar stæöu alveg varnarlausir gagnvart þessum vinnubrögöum aganefndar- innar. Þeir Dwyer og Rikharöur fá þá ekkert leikbann og geta einbeitt sér aö næstu leikjum meö Val. * ★ AFMÆLISHATID * í Hölliitni í lcvöld kl« 20 * Leikur kvöldsins: FRAM - KR Forleikur: VALUR - ÚTLENDINCARNIR HEMSON * SAMITAS ★ STRAUMNES Lið Ómars Ragnarssonar mætir aðalstjórn Fram Vítakeppni undir stjórn Guðmundar Árna Stefánssonar \ir „ODYR SKEMMTUN KFD FRAM

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.