Vísir - 27.02.1980, Page 11
vísm
Miövikudagur 27. febrúar 1980
Nóbelsverð-
launahalinn
Hayek kemur
tll íslands
Hellsuræktarstöðin Orkubðt
tekln tli starfa
Orkubót, heilsuræktarstöö
sem sérhæfir sig i alhliöa
vöövauppbyggingu, hefur ný-
lega hafiö starfsemi sina I
Brautarholti 22 i Reykjavik.
Er þar sérhæfö aöstaöa fyrir
vöövauppbyggingu meö hjálp
lóöa af margvislegu tagi. Ekki
er þar þó um aö ræöa lyftingar
heldur vöövastyrkingar eöa þaö
sem kallast i ensku „body build-
ing”. Er iþróttamönnum og öör-
um þarna gefinn kostur á aö
stæla likamann viö hæfilega á-
reynslu.
Samfara þessari starfsemi er
þarna rekinn likamsræktar-
klúbbur og er opinn hverjum
sem vill. Geta menn komið
þarna viö hvenær dagsins sem
er til æfinga. Ekki er þó mark-
miöiö meö þessum klúbb aö
efna til neins konar keppni I
likamsrækt. Þá er i bigerö að
halda einig námskeið fyrir kon-
ur I likamsrækt.
Eigandi Orkubótar er Viöar
Guöjóhnsen en þjálfari er
ögmundur Arason.
—HR
Hér má sjá aöstööuna I hinni nýju heilsuræktarstöö.
Visismynd JA
11
.j*»...
■ TOKYO
TOKYO
JAWYN
TOKYO
jAI>AN
JAPAN
PICK-UP
BURÐARGETA 1200 kg.
VERÐ KR. 4.080.000.-
BíHinn sem bregst þér ekki -
enda mest se/di pallbillinn
(fyick-up) á íslandi undanfarin %r
Nóbelsverðlaunahafi i hagfræöi
og einn kunnasti núlifandi stjórn-
málahugsuöur Vesturlanda,
Friedrich A. Hayek, kemur hing-
aö til lands annan april næstkom-
andi og dvelur hér I eina viku.
Hayek mun flytja fyrirlestur I
Viöskiptadeild Háskóla tslands
um efniö „Principles of mone-
tary Policy” eöa Stefna I
peningamálum. Hann mun einnig
veröa málshefjandi á málþingi
Félags frjálshyggjumanna og
nefnir framsöguerindi sitt þarf”
The Muddle of the Middle”, — eöa
Miöju-moröiö. Þar mun hann
ræöa hugtakarugling þeirra sem
telja sig vera á „miöjunni” I
stjórnmálum.
Heyek hefur veriö prófessor I
hagfræöi i fjórum lömdum. Nó-
belsverölaun I hagfræöi hlaut
hann 1974 og hefur skrifaö fjölda
bóka. Kunnasta bók hans er The
Road to Serfdom sem kom út áriö
1944 en þar færir hann rök fyrir
þviaö sósialismi leiöi til kúgunar
og nasismi og kommúnismi séu
greinar af sama meiöi. Bókin
kom út I útdrætti Ölafs Björns-
sonar prófessors 1946 og var aftur
gefin út áriö 1978 og nefndist
„Leiöin til ánauöar”. 1 ráöi er aö
gefa bókina út i heild sinni fljót-
lega.
Aörar kunnustu bækur hans eru
„The Constitution of Liberty” og
„Law, Legislation and Liberty”,
en þriöja og siöasta bindi hennar
kom út á siöasta ári.
Hayek kemur til landsins á veg-
um Félags frjálshyggjumanna.
Mánudaga til
föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 10-1
Sunnudaga kl. 14-
SÍMINN ER 8-66-11
4