Vísir - 27.02.1980, Síða 13

Vísir - 27.02.1980, Síða 13
VtSLR Mi&vikudagur 27. febrúar 1980 12 VÍSIR Miövikudagur 27. febrúar 1980 13 HROLLUR Ha ha, enskar krár hafa Já/ Hvernig svo sannarlega einkennileg skytdi þeim nöfn. hafa dottiö ll-lð JEBSBejsl '&#-geðv//£ TEITUR AGGI ÚLYMPÍULEIKARNIR í LAKE PLACID Haukur Sigur&sson á fullri ferö i 15 km göngunni. Sigur&ur Jónsson á fullri ferO 1 stórsviginu. Hann hafnaOi f 35. seti. íslensku keppendurnir í Lake Piacid urðu aftarlega á merlnnl: Þröstur Jóhannsson dregur hér hvergi af sér f 15 km göngunni. Þaö dugOi þó skammt gegn reyndari keppnismönnum. Einn keppendanna f keppni á 70 metra palli hefur sig til flugs af pailinum. Horfn suU-siónarmið Þrettándu vetrarólympluleik- unum er nú lokiö. Leikum sem einkenndust af gervisnjó, fremur lélegu skipulagi, Erik Heyden, bandarlska skautahlauparanum og Ingmar Stenmark sænska sklöakónginum. Islendingar voru ein þeirra 37 þjóöa sem sendu keppendur á vetrarolympiuleikana I litla bandarlska sklöabænum Lake Placid. Alls voru Islensku kepp- endurnir 6 að tölu og áttu þeir aö keppa 115 greinum. Þeim gekk þó ekki eins vel og biiist haföi veriö viö og luku þeir aöeins keppni í 6 greinum. Var þar ýmsu kennt um, veikindum, æfingaleysi og svo einfaldlega þvl aö þeir stóöust erlendum keppinautum sínum ekki snúning, enda aöstæöur þeim I óhag. Leikarnir I Lake Placid voru settir meö pompi og prakt miö- vikudaginn 13. febrúar og var þaö sjálfur Walter Mondale, varafor- seti Bandarikjanna sem setti þá. Daginn eftir hófst svo sjálf keppnin. Kepptu íslendingarnir strax þennan fyrsta dag keppn- innar og þaö I 30 km sklöagöngu. Voru þaö þeir Haukur Sigurösson, Þröstur Jóhannesson og Ingólfur Jónsson. Ekki varö þessi ferö þeim til mikils frama, þvl þeir sprungu allir á limminu og hættu keppni I miöjum klíöum. Sögöu þeir aö brautin heföi veriö mjög erfiö og mikiö um brekkur I henni. Þeir þremenningar spreyttu sig aftur I keppni sunnudaginn 17. febrúar og var þaö 115 km göngu. Nú komust þeir hins vegar I mark og varöHaukur I 47. sæti, Þröstur I 51. sæti og Ingólfur 1 54. sæti. Keppendur voru alls 63. Helsta von íslendinga i 35. sæti Næst var komiö aö helstu von Islendinga á þessum vetraról- ympiuleikum, Siguröi Jónssyni frá Isafiröi. Keppti hann fyrir Is- lands hönd I stórsvigi mánudag- inn 18. febrúar og var hann eftir fyrri keppnisdaginn I 42. sæti af 77. Þótti mönnum sem hann gæti gertbetur enda kom þaö á daginn I seinni feröinni og hafnaöi hann I 35. sæti. Þessa sömu keppni vann Ingmar Stenmark — eöa hver annar. Steinunn Sæmundsdóttir keppti næst I stórsvigi kvenna miöviku- daginn 20. febrúar og varö hún þá I 35. sæti af 42. 1 seinni feröinni sem farin var daginn eftir gekk henni þó mun betur og varö hún I 29. sæti I keppninni. Var þaö næst gullinu sem Islendingar komust. Hér veröur þó á þaö aö llta aö yf- irleitt er stórsvig lftiö stundaö hér á landi, sökum þess aö hér munu vlst ekki finnast nógu langar brekkur til slíks. Texti: Halldór Reynisson, blaöama&ur Margir fallistar i svig- inu Þeir sem fylgst hafa meö sýn- ingum sjónvarpsins frá keppninni I Lake Placid, hafa eflaust tekiö eftir því aö óvenju margir féllu I brautunum og voru þar meö úr leik. Fengu sumir fallistanna hina hrikalegustu útreiö, saman- boriö viö þá sem tóku upp á þvl aö falla I skfðastökkinu. Þegar komiö var aö svigkeppn- inni var komiö aö Islendingum aö falla. Bæöi Siguröur Jónsson og Björn Olgeirsson féllu I svig- keppni karla og voru þar meö úr leik, en þetta var sú greinin sem Islendingar geröu sér helst vonir um aö ná einhverjum árangri. Steinunn Sæmundsdóttir féll einnig I svigkeppni kvenna. Nokkur skýring var á þessum tlöu byltum keppendanna. Þegar snjóleysiö var aö leggja Banda- ríkjamennina I rúmiö af áhyggj- um brugöu þeir á þaö ráö aö setja gervisnjó á brautirnar. Þegar aö keppni kom fór siöan allt I einu aö snjóa og varö úr þessu hin furöu- legasta blanda af alvöru snjó og gervisnjó sem geröi þátttakend- um erfitt fyrir. Vonbrigði fyrir landann Síöasta keppnisgreinin sem Is- lendingarnir áttu aö taka þátt I var 50 km sklöaganga. Enginn Is- lensku göngumannanna treysti sér þó til aö fara I þá keppni, enda sumir hverjir lasnir af inflúensu. A heildina litiö uröu menn fyrir vonbrigöum meö þátttöku Islands á þessum 13. vetrarólympiuleik- um i Lake Placid. Þar voru þaö aörar stjörnur en frá Fróni sem létu ljós sitt sklna. Siguröurog Björn slappa af I vist- arverum sinum I Lake Placid. Klefar þessir þóttu nokkuö þröng- ir, enda munu þeir ætlaöir til vist- unar fanga I framtíöinni. Iþróttamaöur þessara leika var án efa Bandarlkjamaöurinn Eric Heyden. Hreppti hann fimm gull- verölaun I skautahlaupi og sigr- aöi I öllum þeim greinum sem hann tók þátt I. Ingmar Stenmark vakti llka mikla athygli fyrir frammistööu slna I Alpagreinun- um og sannaöi þar I eitt skipti fyr- ir öll aö hann er besti sklðamaður heimsins I þessum greinum. Þarna sitja þeir Siguröur og Björn fyrir framan sjónvarpstæki, en veriö var aösjónvarpa beint frá 15 km göngunni þar sem þrlr tslendingar kepptu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.