Vísir - 27.02.1980, Síða 20
vtsm
Mi&vikudagur 27. febrúar 1980
Œímœli
I dag eiga hjónin Sigriöur D.
Freymóösdóttir og Bragi Frey-
móösson afmæli. Veröur SigriBur
fimmtug, en Bragi sextugur.
Sigurbjörg Guölaug
Steindórsdótt- Sveinsdóttir.
ir.
í dag er Sigurbjörg Steindórsdótt-
ir, Dunhaga 13, sjötug. Sigurbjörg
tekur á móti gestum sfnum,
laugardaginn 1. mars i Skálafelli
áHótelEsju,millikl. 4-7 siödegis.
95 ára er Guölaug Sveinsdóttir
fyrrum .^hiisfreyja i Hvilft i
Onundarfiröi.
genglsskránlng
Aimennur Feröamanna-
Gengið á hádegi þann 25. 2. 1980. gjaldeyrir Kaup Sala gjaldeyrir Kaup Sala
1 Bandarikjadollár 404.90 450.90 445.39 446.49
1 Sterlingspund- 921.00 923.30 1013.10 1015.63
1 Kanadadollar 351.60 352.50 386.76 387.75
100 Danskar krónur 7388.00 7406.30 8126.80 8146.93
100 Norskar krónur 8248.95 826935 9073.85 9096.29
100 Sænskar krónur 9656.60 9680.40 10622.26 10648.44
100 Finnsk mörk 10849.40 10876.20 11934.34 11963.82
100 Franskir frankar 9799.70 9823.90 10743.37 10806.29
100 Belg. frankar 1415.75 1419.25 1557.33 1561.18
100 Svissn. frankar 24373.95 24434.15 26811.35 26877.57
100 Gyllini 20881.90 20933.50 22970.09 23026.85
100 V-þýsk mörk 22983.50 23040.20 25281.85 25344.22
100 Lirur 49.75 49.87 54.73 54.86
100 Austurr.Sch. 3210.45 3218.35 3531.50 3540.19
100 Escudos 846.55 848.65 931.21 933.52
100 Pesetar 605.40 606.90 665.94 667.59
100 Yen 162.94 163.34 179.23 179.67
Elin Lárus-
dóttir.
Niutlu ára er i dag 27. febrúar
Elin Lárusdóttir, Ysta-Mói, Fljót-
um. Hiin giftist Hermanni Jóns-
syni, 1912 og höföu þau búiö sam-
an 162 ár er hann lést 1974, þar af
56 ár á Ysta-Mói.
Þau eignuöust 9 börn, 41 barna-
barn, 51 barna-barna^barn og 4
börn I fimmta ættliö hafa nú séB
dagsins ljós, eBa alls 105 afkom-
endur.
Elin á enn heima á Ysta-Mói, en
hefur aB mestu sIBan Hermann
lést dvaliBhjá Hrefnu dóttur sinni
og Jónasi Björnssyni, Hverfis-
götu 8, SiglufirBi.
dánaríregnir
Agúst Bent Siguröur
Bjarnason. Steinar Berg-
steinsson.
Siguröur Steinar Bergsteinsson
lést 17. febrúar sl. af slysförum.
SigurBur var fæddur 8. mars 1953.
Foreldrar hans voru Bára
Brynjólfsdóttir og Bergsteinn
Sigmar SigurBsson.
(Smáauglýsingar — sími 86611
Ágúst Bent Bjarnason lést 18.
febrúar sl. Hann var fæddur 19.
mai 1935. Foreldrar hans voru
SigriBur Einarsdóttir og Bjarni
Ágústsson. Þann 18. mal 1975
kvæntist hann eftirlifandi konu
sinni. Agúst eigna&ist fjórar dæt-
ur og tvær stjúpdætur.
tllkynningar
Kvenfélag FrikirkjusafnaBarins I
Reykjavlk heldur aBalfund sinn
mánudaginn 3. mars kl. 20.30 I
IBnó uppi.
Stjórnin
Fréttatilkynning frá Félagi ein-
stæöra foreldra;
Fundur um skattskýrsluna hjá
Félagi einstæöra foreldra.
Félag einstæöra foreldra hefur
fengiö Guömund Guöbjarnarson
hjá rikisskattstjóra til þess aö
koma á fund hjá fé'laginu og mun
GuBmundur fjalla um breytt
framtalseyöublaB og leiöbeina
félagsmönnum og svara fyrir-
spumum um skattframtöl.
Fundurinn veröur fimmtudaginn
28. febr. kl. 2l:00aö Hótel Heklu,
Rauöarárstig 18 (Kaffiteriunni).
Félagar eru hvattir til aB mæta
vel og stundvlslega og nýir félag-
ar eru velkomnir.
stjórnmálaíundlr
ABalfundur launþegaráös Sjálf-
stæöisflokksins I Suöurlandskjör-
dæmi veröur haldinn sunnud. 2.
mars nk. I Verkalýöshúsinu á
Hellu og hefst kl. 20.
Framhaldsaöalfundur Fram-
sóknarfélags Kjósarsýslu veröur
haldinn I Áningu 28. feb. nk. kl.
20.20.
AlþýBubandalagiB Akureyri,
félagsfundur veröur haldinn
fimmtudaginn 28. feb. kl. 20.30 I
Lárusarhúsi.
Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur
almennan fund I Sjálfstæöishús-
inu, Hamraborg 1, fimmtud. 28.
feb. kl. 20.30. Matthias A. Mathie-
sen alþingismaBur flytur fram-
SÖgUv
ABalfundur sjálfstæBisfélagsins
NjarBvíkingur veröur haldinn 1
Sjálfstæöishúsinu, Njarövlk
sunnudaginn 2. mars kl. 2. e.h.
SjálfstæBiskvennafélagiö Edda,
Kópavogi heldur hádegisverBar-
fund, laugard. 1. mars kl. 12.00 aö
Hamraborg 1, ahæö. Frú Salome
Þorkelsd. alþingismaöur, flytur
ávarp.
Framhaldsaöalfundur Fram-
sóknarfélags Kjósarsýslu veröur
haldinn I Aningu 28. feb. n.k. kl.
20.30. Gestur er Jóhann Einvarös-
son alþingismaöur.
Aöalfundur Framsóknarfélags
Arnessýslu veröur haldinn
fimmtudaginn 28. febrúar n.k. kl.
21 i Selfossbiói, litla sal. Gestur
Steingrlmur Hermannsson
sjávarútvegsráöherra.
Lukkudagar
26. febrúar 20228
Hljómplötur að eigin
vali frá Fálkanum
fyrir kr. 10.000.- Vinn-
ingshafar hringi i
sima 33622.
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
.Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
)
Bilavióskipti________J
Lada Topas ’77
til sölu, mjög góöur. Skoöaöur ’80,
sumar- og vetrardekk, útvarp,
lakk sæmilegt, mjög góö kjör.
Slmi 36081.
Til sölu
bandarlsk útgáfa af Volks-
wagen-Variant 1600, station blll
árg. 1968. Verö ca. 500 þúsund.
Uppl. I síma 37319 eftir kl. 19.
Vörubils-sturtur,
St. Paul, meö dælu, til sölu. Uppl.
i sima 33346.
M. Benz 220 D árg. ’76
til sölu. Skipti möguleg. Uppl. I
sima 72322.
Vantar vökvastýri
I Bronco jeppa, árg. ’72. Uppl. i
sima 22023.
Bilskúr óskast
Stór eins eða tveggja bila bilskúr
óskast til leigu sem fyrst. Góð
greiðsla I boöi fyrir góöan skúr.
Góðri umgengni og öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. I
sima 27629 eftir kl. 18.
Blla- og vélasalan As auglýsir:
Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá
okkur, 70-100 vörubilar á sölu-
skrá. Margar tegundir og árgerö-
ir af 6 hjóla vörubílum. Einnig
þungavinnuvélar svo sem: jarö-
ýtur, valtarar, traktorsgröfur,
Bröyt gröfur, loftpressur,
Payloderar, bilkranar. örugg og
góö þjónusta.
Blla- og vélasalan As, Höföatúni
2, sími 24860.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hterjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bíla i Visi, i BiLamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
•sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bíl, sem þig
vantar. Visir. simi 86611.
VW 1300 árg. '67
til sölu. Uppl. I slma 17694.
Blla og vélarsalan As auglýsir:
Erum ávalltmeö góöa bila á sölu-
skrá:
M Bens 220 D árg. ’71
M Bens 240 D árg. ’74
M Bens 230 árg. ’75
Plymouth Satellite ’74
Plymouth Satellite Station ’73
Plymouth Duster ’71
Plymouth Valiant ’71
Chevrolet Concours station ’70
Chevrolet Nova ’70
Chevrolet Impala ’70
Chevrolet Vega ’74
Dodge Dart ’70, ’71, ’75.
Dodge Aspen ’77.
Ford Torinó ’74.
Ford Maverick ’70 og ’73.
Ford Mustang ’69 og ’72.
Ford Comet ’73, ’74
Mercuri Monarch ’75
Saab 96 ’71 og ’73
Saab 99 ’69
Volvo 144 DL ’72.
Volvo 145 DL ’73.
Volvo 244 DL ’75.
Morris Marina ’74.
Cortina 1300 árg. ’72.
Cortina 1600 árg. 72 og ’77.
Cortina 1600 station ’77.
Opel Commadore ’67.
Opel Record ’72.
Fiat 125P ’73
Flat 132 ’73 og ’75
Citroen DS station ’75
Toyota Cressida ’78.
Toyota Corella ’73.
Datsun 120 Y ’77 og ’78.
Datsun 180 B ’78.
Toyota Mark II ’71.
Wartburg ’78.
Trabant station ’79
Subaru ’78
Subaru pickup m/húsi ’78.
Scout pickup m/húsi ’76.
Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73.
auk þess flestar aörar tegundir aí
jeppum. Vantaö allar tegundir
blla á skrá.
Bila og vélasalan As, Höföatún 2,
Slmi 24860.
Til sölu Wagoneer árg. 1973,
ekinn 40 þús. km. sjálfskiptur, 6
cyl, vökvastýri. Litur hvitur.
Mjög sérstakur bill, einn eigandi.
Uppl. gefur Svavar i slma 85533
(frá kl. 9-5), kvöldsimi 45867.
Bilaleiga
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (BorgarbHasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
Petter til sölu. Uppl. I slma
93-1274 milli kl. 7 og 8.
Trillubátur,
3,66 tonna til sölu. Báturinn er
meö 30 ha. Saab dieselvél, tveim
handfærarúllum, Firmo dýptar-
mæli, talstöð, útvarpi. Spil fylgir.
Nánari uppl. I slma 96-21820
(Akureyri).
SömplagepD
Félagsprentsmlðlunnar hl.
Spitalastig 10 — Simi 11640