Vísir - 27.02.1980, Síða 24

Vísir - 27.02.1980, Síða 24
Miðvikudagur 27. febrúar 1980 síminnerðóóll Spásvæði Vcðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8, Suövesturland. veðurspá dagsins Gert er ráð fyrir stormi á öllum miðum. Um 200 km VSV af Reykjanesi er 980 mb lægð á leiö NA. Næstu klukkustundir hlýnar dálftiö á Noröur- og Austurlandi en f dag kólnar í veöri um allt land. Suðvesturland tii Breiðafjarð- ar: Gengur fljótlega I hvassa SV átt og síðan V hvassviöri, eöa storm meö éljum. Vestfiröir: NA hvassviöri eöa stormur. Slydda og siöar snjó- koma, talsverö ísing á miöun- um. Norðurland: Hvass A og snjó- koma eða slydda á miöunum, S stinningskaldi og úrkomulft- iö til landsins. Norðausturland: Allhvöss SA og slydda f fyrstu, síöan S læg- ari og þurrt aö kalla fram eftir degi. Síödegis NV hvassviöri eöa stormur meö snjókomu. Austfirðir: Allhvöss SA eöa A og rigning eöa súld fram eftir degi, hvöss V átt, sums staöar stormur og léttir til síödegis. Suðausturland: V hvasssviöri eöa stormur meö slydduélj- um. veðrlð hér og bar Kiukkan sex f morgun: Akureyri snjóél -5-2, Helsinki frostúöi 4-5, Kaupmannahöfn þokumóöa 4-3, Osló léttskýjaö 4-5, Reykjavfk snjóél 4-1, Stokkhólmur þoka 4-8, Þórs- höfn léttskýjaö 5. Klukkan átján f gær: Berlfn þokumóöa 4-2, Feneyjar þokumóöa 11, Frankfurt mist- ur 6, Nuuk snjókoma 4-11, London skýjaö 6, Luxemburg mistur 6, Las Palmas hálf- skýjaö 19, Maliorca skýjaö 12, Montreal skýjaö 4-3, New York skýjaö 4, Paris léttskýj- aö 3, Róm þokumóöa 11, Malaga skýjaö 16, Vfn þoku- móöa 2, Winnipeg léttskýjaö 4-20. Lokl seglr Hermenn á Keflavikurflug- velli hafa nú I annað sinn á stuttum tima mundað byssur sinar að tslendingum. Ætli þeir fái ekki nægar byssu- æfingar þar syðra? Piaslverksmioja á sveliabæ I Oiiusi! „Þróunin i sveitum hefur verið sú að fá hingað aðrar atvinnugreinar en búskapinn til að halda fólkinu heima við”/ sagði Jón Hjartarson sem býr að Læk i ölfusi en hann festi nýlega kaup á verksmiðjunni Bjallaplast á Hvols- velli og hyggst starfrækja hana heima að Læk. Jón sagöi aö Bjallaplast hf. á Hvolsvelli heföi framleitt raf- magnsrör, ljósakúpla, plaströr og lyfjaglös meö öryggisloki, svo aö nokkuö væri nefnt. Hygöist hann halda þessari framleiöslu áfram, en taka upp nýjungar þegar færi gæfust. Yröi verksmiöjan fyrst um sinn áfram á Hvolsvelli eöa þangað til hús undir starfsemina væri fullgert aö Læk. Bjóst hann viö aö þaö yröi eftir tvo mánuöi. Jón kvaö kaupverö verksmiöj- unnar vera um 80 miljónir en aö auki keypti hann svo lager verk- smiöjunnar, sem væri verölagöur á u.þ.b. 20 miljónir. Taldi hann markaöshorfur góöar fyrir þessa framleiöslu og sem dæmi um þaö heföi verksmiöjan aö sögn fyrri eigenda aldrei annaö eftirspurn- inni. Hann var þá spuröur hvers vegna þeir heföu selt, en hann sagöi aö þeir yröu aö svara fyrir það. Jón sagöist ætla aö reka þetta sem fjölskyldufyrirtæki en llk- lega yröi hann aö bæta einhverju starfsfólki viö, en starfsmanna- fjöldi hjá Bjallaplasti heföi veriö á bilinu 3-12 starfsmenn. -HR Flárlagatrumvarpið: Endurskoðun loklð „Þaö var gengiö frá öllum töl- um útgjaldamegin nú um helgina og þaö er veriö aö ljúka viö tekju- hliöina á frumvarpinu”, sagöi Ragnar Arnalds, fjármálaráö- herra. Aö sögn Ragnars muri frumvarpiö liggja fyrir þegar Alþingi kemur saman 10. mars. Meint tjársvik tæknis: Stððugt unnið við rannsókn Tveir rannsóknarlögreglumenn vinna stööugt viö rannsókn á meintum fjársvikum læknis nokkurs gagnvart Trygginga- stofnun rlkisins. Hefur rann- sóknin staöiö lengi og óvlst hvenær henni lýkur. Grunur leikur á aö læknirinn hafi innheimt greiöslur hjá Tryggingastofnuninni fyrir aögeröir sem aldrei voru fram- kvæmdar. Yfirheyra þurfti mikinn fjölda fólks I þessu sambandi og samanburður gagna er mjög tlmafrekur. Hin meintu fjársvik eru talin nema háum upphæöum. -SG. Þessi mynd var tekin er björgunarsveitarmenn voru sóttir f gærkvöldi eftir að hafa gengið Snæfjalla- ströndina. Mynd HS. Ohagstætt leitarveður tyrir vestan: Brak helur fundist úr ðllum bálunum //Þaö stóö yfir leit í allan gærdag bæöi á Arnarfirði og í Isa- f jarðardjúpi aö rækju- bátunum þremur/ sem saknað hefur veriö síöan á mánudaginn, en án árangurs", sagði Hannes Hafstein, framkvæmda- stjóri Slysavarnafélags islands/í morgun. ,,Um 30 skip, frá minnstu rækjubátunum upp I stóra togara, tóku þátt I leitinni I Djúpinu, auk þess sem flokkar björgunarsveitarmanna gengu fjörur. Þá leitaöi flugvél á svæöinu, en ekkert var aö sjá. Kistulok og bjarghringir fundust rekin fyrir utan Sand- eyri og benda allar llkur til þess aö þetta sé úr Gullfaxa, en I fyrrakvöld fannst gúmbjörg- unarbátur úr Eiriki Finnssyni. Varðskip leitaöi I Arnarfiröi I allan gærdag ásamt heima- bátum og björgunarsveitar- menri leituöu fjörur. A noröur- Haukur Daniel Jó- Böðvarsson hannsson ströndinni fannst reki, eins og borö, lunningsupphækkanir og fleira, sem taliö er aö sé úr VIsi”. Ekki er útlit fyrir, aö leitar- veöur veröi hagstætt i dag, þvl út af Vestfjöröum voru komin nlu vindstig I morgun, en leit veröur haldiö áfram eftir þvl Pétur V. Jó- Hjálmar hannsson Einarsson. sem aöstæöur leyfa. Mennirnir sem saknaö er meö bátunum þremur eru Pétur Val- garö Jóhannsson og Hjálmar Einarsson frá Bildudal, Haukur Böðvarsson, Daniel Jóhannsson, Ólafur S. Ossurarson og Valdi- mar Þ. össurarson frá ísafiröi. —ATA Ólafur S. Valdimar Þ össurarson. össurarson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.