Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. mars 1980 11 íréttagetiaun 1. Á hvaða stöðum er hart barist um að fá steinullarverksmiðju reista? 2. Milli hverra var fyrsta skákin í Reykjavikurskákmót- inu? 3. Hvar á landinu voru tveir Islendingar stöðvaðir af vopnuð- um hermönnum? 4. Flugmaður nokkur að nafni Wm. Zollinger neyddisttil að nauð- lenda vél sinni, sem hann var að ferja frá Prestwick í Skotlandi til Reykjavíkur. Hvar nauðlenti hann? 5. Ný heilsuræktarstöð, sem sérhæfir sig í al- hliða vöðvauppbygg- ingu, hefur nýlega hafið starfsemi sfna. Hvað heitir hún? 6. Hvaða merkur maður flutti í gær ávarp til landsmanna í Morgunpóstinum? 7. Hvaða umdeildi mað- ur var á beinni Ifnu Vísis á fimmtudags- kvöld? 8. Númer hvað í röðinni voru Vetrarólympíu- leikarnir í Lake Plac- id í Bandaríkjunum og hvað tóku margir (slendingar þátt í þeim? 9. Hvað heitir leikritið, sem Þ jóðlei khúsið frumsýndi á fimmtu- daginn? 10. Ein yfirgripsmesta sýning, sem nokkru sinni hefur verið hald- in um víkinga, fer nú fram i .... Hvar fer sýningin fram? 11. Hverskonar verk- sm iðja verður væntanlega starfrækt á sveitabænum Læk í Ölfusi? 12. Hve langt stökk finnski sigurvegarinn Juko Tormaner af 90 metra stökkpallinum í Lake Placid? 13. Hvað má gera ráð fyrir, að margir menn vinni við Hrauneyja- fossvirkjun í sumar? 14. Hver hefur verið nefndur „konungur" Vetrarólympíuleik- anna og hvað vann hann til margra gull- verðlauna? 15. Hver mun taka við leiðtogahlutverki Títós, þegar hann fell- ur frá eða dregur sig í hlé? Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á fréttum f Vfsi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. krossgótan spurnmgaleikur 1. Hve mikið er salt- magnið í hafinu að meðaltali? 2. Hvaða nafni nefnast bækur, sem innihalda safn af kaþólskum kraftaverkasögum, er áttu að hafa gerst f yr- ir áheit á helga menn? 3. Hvað nefnist fyrsti sunnudagur eftir hvitasunnu? 4. Hvenær tók dr. Krist- ján Eldjárn við em- bætti sem þriðji for- seti íslenska lýð- veldisins? 5. Hvað hefur oftast far- ið umhverfis jörðina? 6. Um hvaða leyti er tal- ið, að Snorra-Edda hafi verið samin? 7. Erindi í hvaða sálm- um byrjar á þessa leið: „Upp, upp min sál og allt mitt geð..."? 8. Hver er síminn á slökkvistöðinni í Reykjavík? 9. Hvað þýða þessar rómversku tölur: MCMLXXX? 10. Hvaða veðurathugun- arstöð er næst því að vera inni í miðju landi?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.