Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 28
TCÉSffl Laugardagur 1- mars 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 28 ORIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ,Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J ---------------------\ Húsngði óskast J Sælgætisgerðin Vikingur öskar eftir 2ja-3ja herb. fbUÖ á leigu fyrir starfsmann, helst I miðbænum. Uppl. í sima 11414. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð. Höfum mögu- leika á fyrirframgreiðslu. Göð umgengni áskilin. Uppl. i sima 17292. tbúö óskast sem allra fyrst, er i 9 bala ibúð. Meðmæli ef óskað er. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 43689 og 40133. Óska eftir að taka á leigu 2 herb. ibúð, sem næst miðbæ, er ein i heimili. Reglusemi og skil- visum greiðslum heitið. Allar nánari uppl. i sima 22764. Skrifstofuhúsnæði. 40-60 ferm. skrifstofuhúsnæði óskast, sem fyrst. Uppl. i sima 42313. Tvær ungar konur óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 15352 eftir kl. 7. Hafnarfjörður. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu i Hafnarfirði. Einhver fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 52476 e. kl. 19. Regiusamur ungur maður óskar eftir herbergi á leigu, helst forstofuherbergi i Kópavogi aust- urbæ, eöa Bústaöahverfi. Uppl. I sima 43346. Tvitug stúlka óskar eftir ibúö á leigu sem allra fyrst. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 50396. óska eftir herbergi á leigu sem fyrst. Uppl. I sima 30514. Bilskúr óskast. Stór eins eða tveggja bila bilskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiðsla I boði fyrir góðan skúr. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitiö. Uppl. i sima 27629 eftir kl. 18. Óska eftir 3ja-4ra herbergja Ibúð i Vestur4éðá Mið- bænum. Greiðslugeta 70-100 þús. á mánuði. Uppl. I sima 24946. 2ja herb. ibúð óskast sem fyrsGer á götunni. Uppl. I sima 13203 (Sigriöur) Kona utan af landi með sex ára dóttur, óskar eftir Ibúð á leigu, sem allra fyrst. Gjarnan nálægt miöbænum. Vin- samlegast hringið I sima 77454 eftir kl. 181 kvöld og næstu kvöld. Tvær systur frá Selfossi ósl.a eftir 3ja her- bergja ibúð á leigu, sem næst miðbænum eða Vesturbænum. Uppl. i sima 21704 e. kl. 16. tbúð óskast á leigu, erum þrjú Iheimili. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 74576. Miðaldra karlmaður óskar að taka á leigu herbergi. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 18193. Róieg og reglusöm stúlka óskar eftir litilli Ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. I sima 23035. Ökukennsla ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endurgeta byrjað strax. Okuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hall- friður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? titvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukenn sla-æf ing artimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiðsson. ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sfmi 36407. ökukennsia Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-Æfingatímar. simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi '79. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224 ökuskóli Guðjóns Ö. Hans- sonar. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum "á vegum ökúkennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Hvað segir slmsvari 21772? Reyniö að hringja... Bílavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Síðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti V 2'4- J Til sölu Voivo Amazon árg. ’66. Nýskoðaður, fallegur og góður bill. Uppl. i sima 73651. Ford Taunus ’69 til sölu 2ja dyra með Vinyl topp —■ V 6 vélin. Uppl. i sima 20866. Subaru hardtopp árg. ’78 til sölu. Litur grár. Ekinn 34 þús. km. Uppl. i slma 33560. Cortina 1600 árg. ’77 til sölu. Litið ekinn bill. Uppl. i síma 93-2432. Mazda 929 Coupé 2ja dyra árg. ’76til sölu. Skráður i okt. ’76, ekinn 42 þús. km, sumar- og vetrardekk. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 36081. Chevrolet Nova árg. ’67 til sölu. 6 cyl. beinskiptur. Góður bill. Uppl. i sima 74196. Peugeot 204 station árg. ’74 til sölu. Góður Peugeot 204 station. Allur ný-yfir- farinn,skoðaður 1980. Sumardekk fylgja. Uppl. i sima 75356. Oldsmobile Deita 88 árg. ’70 til sölu. 8 cyl. 350 sjálf- skiptur, vökvastýri. Innfluttur ’77. Skipti möguleg. Uppl. I sima 84187. Ford Bronco árg. ’66 til sölu. Skoðaður 1980. Skipti möguleg. Uppl. I sima 95 - 1419. Willys Góöur Willys árg. ’64, 4 cyl. standard til sölu, á sama stað óskast tvöföld hásing með 16-18” felgu af vöru- eða sendiferðabll. Uppl. I síma 99-4182. Cortina 1600 árg. ’74, til sölu mjög góður vagn. Greiðsla með skuldabréfum kem- ur til greina. Einnig er til sölu VW árg. ’68 1200fallegur og góöur bill, einnig Volvo 144 árg. ’72, fallegur bfll. Uppl. i sima 10751 Toyota Celica árg. ’74 til sölu. Ekinn 64 þús. km. Verð kr. 3,3 millj. Uppl. I slma 34501 e. kl. 17 I dag. Subaru ’78 — Cherokee Vil skipta á Subaru árg. ’78 hard- topp, 5 glra, ekinn 4 þús. km. og Cherokee árg. ’74-’75. A sama stað er til sölu Datsun ’73. Uppl. I slma 92-3113. M. Benz 250 árg. '68 til sölu. 6cyl, sjálfskiptur. Verö, tilboð. Uppl. I slma 77857. Til sölu Moskvithch árgerð ’73, þarfnast smávægi- legrar viðgerðar. Verð 200 þús. — Uppl. I slma 44136 eftir kl. 18.30. Blla- og vélasalan As auglýsir. Erum ávallt með góöa blla á sölu- skrá M. Bens 220D árg. ’71 M. Bens 230 árg. ’75 M. Bens 240D árg. ’74 M.Bens 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. árg. ’73 Plymouth Valiant árg. ’74 Chevrolet Nova árg. ’70-’76 Chevrolet Impala árg. ’70, ’71, ’75 Chevrolet laguna árg. ’73 Dodge Dart árg. ’70-’71 Ford Pinto st árg. ’73 Ford Torino árg. ’71-’74 Ford Maveric árg. ’70-’73 Ford Mustang árg. ’69-’72 Ford Comet árg. ’72, ’73, ’74 Mercury Monarch árg. ’75 Saab 96 árg. ’71, ’72, ’76 Volvo 142 árg. ’72 Volvo 144 og 145 árg. ’73 Volvo 244 árg. ’73 Cortina 1300 árg. ’72, ’74 Cortina 1600 árg. ’72, ’76, ’77 Cortina 1600 st árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Opel Rekcord árg. ’73 Fiat 125 P árg. ’73 Citroen GX 2000 árg. ’77 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Toyota Carina árg. ’71 Datsun 120 Y árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Subaru pickup m/húsi árg. ’78 Range Rover árg. ’74 Wagoneer árg. ’67, ’70, ’71, ’73, ’74 Blazer árg. ’74 Bronco topp class árg. ’79, ’73, ’74 Land Rover Disel árg. ’71 Bfla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, slmi 24860. Mikið af varahlutum til sölu úr 6 cyl vél I Plymouth Satelite árg. ’68. Gírkassi og drif- skaft I Plymouth Valiant árg. ’67. Einnig til sölu Plymouth Satelite 6cyl beinsk. árg. ’68. Uppl. I slma 99-3149 e. kl. 6. Vantar vökvastýri I Bronco jeppa árg. ’72. Uppl. I sima 22023, Akureyri. Bflskúr óskast Stór eins eða tveggja bila bflskúr óskast til leigu sem fyrst. Góð greiðsla I boði fyrir góðan skúr. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 27629 eftir kl. 18. Bila- og vélasalan Ás auglýsir: Miðstöð vörubilaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og árgerð- ir af 6 hjóla vörubflum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, slmi 24860. Vél I Blazer. Vantar vél I Chevrolet Blazer 350 cc. Ekkert nema góð vél kemur til greina. Uppl. I síma 66353. Subaru ’78 — Cherokee Vil skipta á Subaru árg. ’78 hard- topp, 5 glra, ekinn 4 þús. km. og Cherokee árg. ’74-’75. Uppl. I sima 92-3113. VW árg. '71 óskast til niðurrifs. Uppl. I slma 39225. Konráö. Stærsti bilamarkaður la mlsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 blla i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem •sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaleiga Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út r.ýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu stction — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ DIOOVIUINN Alltaf um helgar Ung/ingasfðan: á Jamaica: ,,Eins og Þar hefur persóna úr Sönnum sósialisminn Sögum ” L Helgarviðralið er við r Olaf Srephensen auglýsingarsrjóra Spjall viö fyrsra bílstjóra Srrandasýslu Hringur Jóhannesson kynnir verk sín r fyrir Arna Bergmann Verðlauna■ krossgáran ■ Af göröum og gróðri Gerist áskrifendur strax! Þjóðviljinn Síðumúla 6, 105 Reykjavík, sími 81333

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.