Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 18
vtsm Laugardagur 1. mars 1980 Sjómenn syngja fyrir frystihúsafólkió, ,,Landkrabbar” i Stykkishólmi „Ég skrifa út frá eigin reynslu aft nokkru leyti, en þetta verk er i iéttum dúr og ég reyni aft draga fram spaugilegar hliftar. En öllu gamni fylgir nokkur aivara og það á vift f þetta sinn”, sagfti Hilmar Hauksson höfundur leik- ritsins Landkrabba, sem Leik- félagið Grimnir i Stykkishólmi frumsýnir á sunnudag. Hilmar Hauksson er sjávarlif- fræftingur og stýrimaður aft mennt, en kennir nú i Fjölbrauta- skólanum I Breiftholti. Hann nam i Bretlandi og hefur starfaö vift rækjurannsóknir i Frakklandi. „Leikritift fjallar um fólk I frystihúsi á ónefndum staft úti á landi. Stafta verkstjóra losnar og maöur „aft sunnan” er ráftinn. Fólkinu finnst vera gengift fram hjá þeim sem fremur ættu aft hreppa stööuna og ákveöur aö reynast nýja verkstjóranum óþægur ljár i þúfu”, sagfti Hilmar, þegar hann var inntur eftir efni verksins. 1 leikritinu eru tólf söngvar sem Hilmar hefur samift ásamt textum. „Ég hef fengist nokkuö vift mússik og spilaft t.d. i popphljóm- Höfundurinn Hilmar Hauksson. sveitum á skemmtistöftum i borg- inni. Annars hef ég litla tónlistar- menntun, en sótti gitartima um skeift hjá Tónskóla Sigursveins”, sagöi Hilmar. betta er annaft leikritiö sem sett er á svift eftir Hilmar. I fyrra var barnaleikrit eftir hann sýnt i Barnaskólanum á Húsavik, en þar starfafti hann um tima sem útibússtjóri Hafrannsóknar- stofnunarinnar. Leikendur i Landkröbbum eru átján talsins, en leikstjóri er bór- unn Pálsdóttir. — KP. Tíu sðttu um stððuna hjá útvarpinu Lmsóknarfrestur um stöftu fréttamanns hjá rikisútvarpinu 'rann nýlega út og sóttu tiu manns um stöðuna. Er þarna um aö ræfta starf það sem Jón Ásgeirsson fréttamaður hefur sagt lausu. beir sem sóttuum starfiö voru: Alfheiftur Ingadóttir, Agnes Bragadóttir, Anna ólafsdóttir Björnsson, Gunnar Bergþór Páls- son, Hallgrimur Thorsteinsson, Hrafnhildur Guftmundsdóttir, Jón Ormur Halldórsson, Jón Asgeir Sigurftsson, Magnús Hafsteinsson og bórftur Guftmundsson. Útvarpsráö hefur ekki enn veitt umsögn sina um umsækj- endur, en endanlega er þaft út- varpsstjóri sem veitir stöftuna. — HR. Vantar ykkur inrdhurðir? Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og REIÐSLUSKILMÁLAR Trésmiðja í*orvaldar Ólafssonar h.f. Iðuvöllum 6, Keflavik Simi: 92-3320 18 — ef svo er ertu 10.000 krónum rfkari Vfsir lýsir eftir þessum piiti sem var á Bókamarkaftnum sl. fimmtudag. Ert þú í hringnum? Visir lýsir eftir þess- um pilti sem var á bókamarkaði Bóksala- félags íslands skömmu eftir hádegi s.l. fimmtudag. Hann er beðinn um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum Visis Siðumúla 14 Reykjavik áður en vika er liðin frá birtingu þessarar myndar— en þar biða hans tiu þús- und krónur fyrir að vera i hringnum. Þeir sem kynnu að þekkja piltinn eru beðnir um að láta hann vita að hann sé i hringnum svo að ekki verði hann af þessum tiu þúsund krónum. Hann ætti að geta feng- ið nokkrar bækur á bókamarkaðnum fyrir peninginn. bórhalla tekur'vift tiu þúsund krónunum. Vfsismynd GVA „Ætla ad kaupa mér dönskubók!” „Myndin var tekin á útifundi Landsambands mennta- og framhaldsskólanema en ég haffti ekki hugmynd um aft ljós- myndarinn væri aft taka sér- staka mynd af mér”, sagfti bór- halla Viftisdóttir en hún var I hringnum s.l. laugardag. bórhalla sagfti aft þaft heffti veriö hringt í sig I hádeginu á laugardag og sér sagt aft hún væri I hringnum. Kom þaft henni á óvart þvi ekki bjóst hún vift aft mynd heffti verift tekin sérstak- lega af sér. bórhalla var spurft hvaft hún ætlafti aft gera vift peningana sem hún fékk fyrir aö vera f hringnum og sagðist hún þá ætla aft fara beint niftur I bæ og kaupa sér eina dönskubók sem hún þyrfti aft nota vift ritgerftar- smift.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.