Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 3
VtSIR ÞriOjudagur 4. mars 1980 rv 3 1 Ovíst að Heimers keppi áfram Ahorfendur voru meö alfæsta móti i gær, losuöu kannske hundraö. E.t.v. hefur þetta dregið úr keppnisgleöi skák- mannanna, þvi 8. umferöin var sú daufasta til þessa. Fyrir klukkan 21 voru allar skákirnar nema ein búnar, og laust fyrir 21.30 var allt um garð gengiö. Reykjavikurskákmótiö 8. um- ferö. JónL.:Guðmundur 1/2:1/2 Byrne:Margeir 1/2:1/2 Schussler:Miles 1/2:1/2 Browne:Helgi 1:0 Sosonko :Vasjukov 1:0 Torre:Haukur 1:0 Kupreitschik:Helmers Frestað. skák Jóhann örn Sigurjóns- son skáksér- fræöingur Visis. Biöskákunum úr 7. umferðinni lauk þannig, aö Vasjukov sigraöi Hauk, en Guö- mundur og Schussler gerðu jafntefli. Guömundur átti góða vinningsmöguleika i biöstöö- unni eftir mjög sveiflukennda skák, en i framhaldinu gætti hann sin ekki og gaf Schussler kost á að fórna drottningunni og tryggja sér þannig hálfan vinn- ing. Þessa fórn haföi Guö- mundur reyndar séö áöur, en gleymdi henni og þvi fór sem fór. Jafntefli Jóns L. og Guð- mundar kom eftir aöeins 14 leiki. Byrjunin var frumleg, 1. e4 e5 2. f4 Dh4+ 3. g3 De7.Mik- il uppskipti fylgdu á eftir, og borðið var tómlegt á aö lita, þegar upp frá þvi var staöiö. Byrnenáöi svonefndri Maroczy- bindingu gegn drekaafbrigði Margeirs i Sikileyjarvörn. Þaö var lika allt og sumt.sem Byrne var boöiö uppá, og eftir 33 leiki var samiö. Margeir viröist vaxa meö hverri skák, og teflir þungu stööubaráttuskákirnar likt og gamalreyndur stórmeistari. Miles valdi póska vörn gegn Schussler, 1. d4 b5?. og fékk lakara tafl. Um tima virtist Schiissler standa til vinnings, hafði peði meira og frjálsara tafl. En eftir 30 leikja mörkin lagðist hann i hálfgerðan dvala, eyddi 30 minútum á tvo leiki og missti umframpeðiö. tlr þvi var ekki upp á neitt að tefla og jafn- tefliö kom i 36. leik. Einhvern veginn hafði maður það á til- finningunni, að þessa stööu heföi Miles fariö létt meö aö vinna á hvitt. Skák Kupreitshiks gegn Helmers var frestað, og er Norömaöurinn illa haldinn af munnangri. Þessu fylgir hiti og vanliðan, þannig aö óvist er taliö hvort hann muni geta teflt áfram. Kæmi þaö sér bagalega fyrir Margeir, sem vann góða skák af Helmers, ef sá vinn- ingur strikaöist út. Helgi fékk slæma útreið gegn Browne. Hann tefldi Tarrasch vörn, en gaf Bandarikjamann- inum færi á afgerandi riddara- fórn á f7 sem lagöi svörtu stöö- una gjörsamlega i rúst. Eftir 24 leiki var öllu lokiö. Torre átti léttan dag gegn Hauki. Tefld var frönsk vörn og vann Filipseyingurinn snemma peö. Þrátt fyrir mislita biskupa ELQ I g 3 H S é 7 8 q 10 II IZ tl lH Vim. 1. BR0WNE. 2540 m 1 7* 'lz Vz 1 'lz 1. 'h S’k 2. BYRNE 2530 0 m 'íz 1 'lz 0 'h 0 1 3/z * ~2>. Schússler mc U 7z tt 'lz 'h 7z ‘k 'h 'lz H 4- JbN L.'ARNASON 'lz 0 7z tt 'lz 7z ‘h 'h 'lz 3 h 5. SÍ6. ‘ms 'li 72 72 'h » 0 7z ’/z 0 3 t>. MÍLES 1S*S 0 1 7z tt 1 'lz 1 'lv 0 htz MARfrEÍf? ‘PÉTURSS. 2425 '\t 71 m 0 1 1 'lz 0 Vz M ?!. ffELG-l' 'OLAFSSOAl 2445 0 1 tt Vz 1 'lz 'lz 0 0 3/2 o,- HElmeks 2405 0 0 Vz 'lz 'k 0 r/z+2s 10. HAUkruf? ANírAAITýsS. 2425 l Vz 0 0 'lz » 0 0 z II- VASJUKOV 2545 'lz 'lz 0 'h 'k 1 m 0 3+ S 12- TO RR£ 2520 'lz 'lz 'lz 'lz 1 'lz 'k 1 m 5- 13. KUPKEÍTSf+ÍfC 2535 l 'lz 'lz I 1 'lz 1 tt 57zf 6 14. S0S0NK0 2545 'lz 0 'lz 'lz 1 l 1 1 m 5'lz á borði, fylgdi þeim of mikill liössafnaöur, þannig aö ekki nýttust þessir rómuöu jafn- teflispostular. í 29 leik var tekiö að saxast mjög á peöakost Hauks, svo og umhugsunartim- ann, og um leið og hann lék 29. leiknum, rann timinn út. Sosonko hélt uppteknum hætti og vann á hvitt. Vasjukov reyndi aftur Benoní vörnnkt og gegn Miles, meö svipuðum af- leiðingum. Sosonko bældi strax niður allt benoniskt mótspil, og kórónaöi verkiö meö snoturri biskupsfórn. Hvftur:Sosonko Svartur:Vasjukov Benoni-vörn. I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 g6 6. Rc3 Bg7 7. Bf4 d6 8. Da4+ Bd7 9. Db3 Dc7 10. e4 0-0 11. Be2 ( Allt er þetta eftir bókinni. Hér hefur verið leikiö II. ...b5 12. Rxb5 Bxb5 -«t. Bxb5 Rxe4 með jöfnu tafli, Evans:Peres, Amsterdam 1964. óljósara er 11. ... a6 12. e5 dxe5 13. Bxe5 Dc8 Vasjukov velur þriöju leiðina, sem reynist þeirrá verst. ) 11. ...Rh5? ( Enn eitt dæmi um rangstæöan ridd- ara úti á kanti. ) 12. Be3 a6 'Svörtum hefur tekist aö útiloka e4-e5 i bili, en þó eru ýmsar blikur á lofti.) 13. 0-0 b5 14. a4 b4 15. Rbl Bg4 16. Rb-d2 Rd7 17. h3 Bxf3 18. Bxf3 Rh-f6 19.(a5! ( Upp á hvaö á svartur eiginlega aö tefla i þessari stööu? Drottn- ingarvængurinn er blokkeraöur, d6 peöiö bakstætt, og hvitur meö alla punktana. ) 19. ...Hf-e8 20. Bf4 Hb8 ( Ef 20. ...Re5 21. Bxe5 Hxe5 22. Rc4 He-e8 23. e5 dxe5 24. d6 og vinnur. ) 21. Hf-el Bf8 22. Dd3 Hb5 23. Rc4 Hb-b8 24. Ha-dl ( Siðasti maöur hvits er kominn i spilið, og lokaáhlaupið hefst. ) 24. ...h6 ( Veiking, en svartur er nánast leiklaus. ) 25. e5! dxe5 26. d6 Dc8 27. Bxe5 Hd8 28. Bg3 b3 29. Re5 Rxe5 30. Bxe5 Rd7 31. Bc3 Bg7 32. Bd5 Bxc3 4 1 t t t iA li i i ii A B C O E - F G H 33. Bxf7+! Gefiö. 33. ...Kxf7 34. He7+ Kf8 35. Dxg6 er vitaskuld vonlaust. 1 kvöld veröur 9. umferöin tefld, og mætast þá þessir: Helmers:Browne Helgi:Byrne Margeir:Schússler Miles:Jón L. Guömundur:Sosonko Haukur: Kupreitschik Vasjukov:Torre J „RAOUNEYTIÐ SVER FÓGETANN AF SÉR” „Okkur er litiö svaraö I þessu bréfi f jármálaráöuneytisins, nema hvaö undir lok bréfsins sver ráöuneytiö fógetann af sér”, sagöi Logi Kristjánsson, bæjar- stjóri á Neskaupstaö, i viötali viö VIsi, en hann hefur fengiö bréf frá fjármálaráöuneytinu varöandi „bæjarfógetamáliö” svokallaöa. „1 bréfinu segir: Aö lokum vill ráöuneytiö taka fram, aö aö- geröir fógetaá sviöi dóms- og lög- gæslu þar á meðal kærur út af meintum brotum eru ekki á for- ræöi fjármálaráðuneytisins. Ég lagöi bréfiö fyrir bæjarráös- fund en engin afstaöa var tekin til innihalds þess, en máliö veröur tekið fyrir á næsta bæjarráðs- fundi á þriöjudaginn”. Bréf þetta var svar fjármála- ráöuneytisins viö fyrirspurn bæjarráðs Neskaupstaðar, en bæjarráöiö vildi aö ráöuneytiö svaraöi opinberlega, hvort þaö teldi innheimtuaögeröir bæjar- fógetans eölilegar. Um þær hefur staöiö nokkur styr á Neskaup- stað. — ATA „flstanö flóttafólks- ins er mjög slæmt” „Ástand flóttafólksins frá Afganistan er mjög slæmt, þó aö fréttir frá strlðinu hafi vakiö meiri athyglii fjölmiölum. Þaö er mjög illa búiö, hvaö varöar mat og klæöi, og miklir kuldar eru á þessu svæöi. Þegar vorar er búist viö, aö ástandiö versni, þar sem þá veröur mjög heitt og hætta á aö farsóttir brjótist úr”, sagöi Björn Þorleifsson, starfsmaður Rauöa kross Islands, I samtali viö VIsi. LEHORÉTTIHG Þau mistök uröu I grein um Sælkerakvöld á Hótel Loftleiöum i VIsi I gær, aö sagt var aö Sigfús Halldórsson heföi leikiö undir hjá Guömundi Guöjónssyni, söngv- ara. Þaö rétta er, aö það var Skúli Halldórsson. Hlutaöeigendur eru beönir velvirðingar á þessum mistökum. Rauöa krossinum barst nýlega hjálparbeiöni frá Alþjóöa Rauöa krossinum vegna flóttamanna- straumsins frá Afganistan i kjöl- far innrásarSovétmanna i landiö. Fólk flykkist yfir landamærin til Pakistans og er búist viö, aö tala flóttamanna- náieinnimilljón áöur en langt um llöur. 1 skeyti Alþjóöa Rauöa krossins sagöi, aö þörf væri á fjárframlögum aö upphæö rúmlega 3.3 milljaröa Islenskra króna. Stjórn RKl brá viö og sendi þegar I staö tvær milljónir króna ur hjálparsjóöi félagsins og munu þeir peningar fara I aö útvega flóttamönnum tjöld, fatnaö og lyf. Björn sagöi,aö þegar sllk hjálparbeiöni bærist væri venjan aö leita til rlkisins um framlög, sem þá væru yfirleitt sömu upp- hæöar og þaö fé sem RKf legöi fram. I þetta sinn heföi hins vegar rikiö ekki lagt fram neitt fé. — IJ ^banZúr A ,, kr 6-ioooaT HAPPA EÐA GLAPPASKOT? Ef þú færð þér lukkumiða og nuddar húðina af punktinum á miðanum geturðu strax séð, hvort þú hefur unnið sjónvarp, úr eða bók. Freistaðu gæfunnar og fáðu þér miða. Sölubörn athugið: Afgreiðsla Lukkumiða er á Ferðaskrifstofunni ÚRVAL v/Austurvöll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.