Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 20
vtsrn Þriöjudagur 4. mars 1980 Œímœli Jórunn Jóns- dóttir. Sextug varö Jórunn Jónsdóttir sunnudaginn 2. marsJ' Jórunn starfaöi i mörg ár hjá Véladeild SIS og var um skeiö ráöskona á Gamla Garöi. Jórunn dvelst á heimili sinu Hringbraut 45. Sextug er i dag Svanfriöur örnólfsdóttir fra Suöureyri viö Siigandafjörö. stjórnmálafundir Fundur veröur haldinn i bæjar- málaráöi Sjálfstæöisflokksins miövikudaginn 5. mars n.k. kl. 20.30 i Sæborg. Sauöárkrókur — bæjarmálaráö Fundur veröur haldinn I bæjar- málaráöi Sjálfstæöisflokksins miövikudaginn 5. mars kl. 20.30 i Sæborg. Alþýöubandalag Héraösmanna heldur félagsfund i Valaskjálf (litla sal) fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30. gengisskránlng Gengið á hádegi þann 25. 2. 1980. Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaideyrir Kaup i Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 404,90 405,90 445.39 446.49 1 Sterlingspund- 922,50 924,80 1013.10 1015.63 1 Kanadadollar 352,60 353,50 386.76 387.75 100 Danskar krónur 7389,70 7407,90 8126.80 8146.93 100 Norskar krónur 8266,60 8287,10 9073.85 9096.29 100 Sænskar krónur 9646,20 9670,00 10622.26 10648.44 100 Finnsk mörk 10840,70 10867,50 11934.34 11963.82 100 Franskir frankar 9800,30 9824,50 10743.37 10806.29 100 Belg. frankar 1416,20 1419,70 1557.33 1561.18 100 Svissn. frankar 24270,20 24330,10 26811.35 26877.57 100 Gyllini 20866,80 20918,40 22970.09 23026.85 100 V-þýsk mörk 22993,90 23050,70 25281.85 25344.22 100 Llrur 49,68 49,80 54.73 54.86 100 Austurr.Sch. 3212,20 3220,10 3531.50 3540.19 100 Escudos 844,10 846,10 931.21 933.52 100 Pesetar 604,30 605,80 665.94 667.59 100 Yen 163,33 163,74 179.23 179.67 Hafnfiröingnr, almennur fundur veröur haldinn um fjárhagsáætl- un Hafnarfjaröar fyrir áriö 1980 i Framsóknarheimilinu aö Hverf- isgötu 25, fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30. Hvöt félag Sjálfstæöiskvenna i Reykjavik, heldur fund þriöju- daginn 4. mars n.k. kl. 20.30 aö Valhöll, Sjálfstæöishiisinu, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Kirkjan og félagsleg þjónusta. Fundur veröur haldinn i Alþýöu- bandalaginu i Hverageröi þriöju- daginn 4. mars kl. 20.30 aö Blá- skógum 2. Garöar Sigurösson alþm. ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna i Reykjavik, heldur markaö i Val- höll sunnudaginn 9. mars nk. kl. 14.00—18.00. Seldir veröa margs- konar munir og fatnaöur. Mola- kaffi framboriö. fundarhöld Kvenfélag Háteigssóknar, skemmtifundur veröur þriöju- daginn 4. mars kl. 20.30. Spiluö veröur félagsvist. Mætiö vel og stundvislega og takiö meö ykkur gesti. Aðalfundui Feröafélags Islands veröur haldinn þriöjudaginn 4. mars kl. 20.30 á Hótel Borg. Venjuleg aöalfundarstörf. Ars- skirteini 1979 þarf aö sýna viö inn- ganginn. Sýnd veröur kvikmynd- in „Klesvett i vinterfjellet”, sem sýnir hvernig klæöast skal I vetrarferöum. Feröafélag Islands. LUKKUDAGAR Febrúar: 1. 8872 SANYO Litsjónvarp 2. 2899 KODAK A.l. Myndavél 3. 959 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM. 4. 18000 KODAK EK 100 Myndavél 5. 20707 SHARP Vasatölva 6. 7088 SHARP Vasatölva 7. 7068 KODAK EK 100 Myndavél 8. 5859 Kodak A.L. Myndavél 9. 18550 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM 10. 23514 KODAK A.L. Myndavél 11. 6319 Sharp Vasatölva 12. 4415 KODAK A.L. Myndavél 13. 25224 KODAK A.L. Myndavél 14. 593 KODAK EK 100 Myndavél 15. 13063 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM 16. 15376 KODAK A.L. Myndavél 17. 4516 PHILIPS Vekjaraklukka m/útvarpi 18. 26031 Sharp Vasatölva 19. 15478 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL 20. 3205 TESAI Ferðaútvarp 21. 29764 Skáidverk Kristmanns Guðmundssonar frá A.B. 22. 2794 Sharp vasatöiva 23. 19417 Sharp vasatölva 24. 16389 Braun LS 35 Krullujárn 25. 20436 Kodak EK 100 Myndavél 26. 20228 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM 27. 5259 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM 28. 5260 Reiðhjól að eigin vali frá FALKANUM 29. 17215 KODAK EK 100 Myndavél ósóttir vinningar I janiíar: 4. 980 Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM 7. 20440 Hljómplötur aö eigin vali frá FÁLKANUM 15. 1646 TESAI Ferðaútvarp 18. 20853 KODAK Ektra Myndavél 21. 29546 KODAK EK 100 Myndavél 23. 21677 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM 29. 24899 TESAI Ferðaútvarp 30. 14985 TEASI Ferðaútvarp 31. 1682 Hijómplötur að eigin vali frá FALKANUM (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 .Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Ökukennsla Ökukennsla við yðar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æf ingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endur geta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. RANÁS Fjaðrir Eigum ávallt f yrírligg jandí fjaðrir f flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson Sími 84720 XXXXXXKKXXXXXXXXXXKXX X Oliumálverk eftir góöumX ^ ijósmyndum. ^ X Fljót og ódýr vinna, unnin af X vönum listamanni. x X Tek myndir sjálfur, efjj X nauösyn krefur. x jí Uppl. i slma 39757, x X e. kl. 18.00 X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóei B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkvnningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti V'4- J VW 1968 (Bjalla) til sölu, þarfnast smá lagfæring- ar. Uppl. i sima 92-1237 Keflavik eftir kl. 7 á kvöldin. Vörubill. Volvo F 89 1974 til sölu. Simi 95- 5440. Cortina 1600 L árg. ’75 til sölu, góöur bill, litiö ekinn. Uppl. i sima 93-1997 e. kl. 18.30. Volvo 144 DL árg. ’78 til sölu. Ek- inn 19 þús. km. Beinskiptur. Uppl. I sfma 95-5198 eftir ki. 19. Ford Edsel 1959 Til sölu Ford Edsel 1959, senni- lega sá eini á Islandi. Bíllinn veröur til sýnis á Kleppsvegi 40. Tilboö óskast. Uppl. á Kleppsvegi 40,2. hæö, t.h. hjá Franz Arasyni, kl. 5.-7 e.h. Volvo 244 ’78 sjálfsk. til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 92- 3213 eftir kl. 6 á daginn. Lada 1600 ’78 til sölu. Ekinn 20 þús. km. Litur út sem nýr. Litur dökkgrænn. Skipti koma til greina. Simi 36081. Bílskúr óskast Stór eins eöa tveggja bila bilskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiösla i boöi fyrir góðan skúr. Góöri umgengni og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. I sima 27629 eftir kl. 18. Cortina 1600 árg. ’74, til sölu mjög góöur vagn.' Greiösla meö skuldabréfum kem- ur til greina. Einnig er til sölu VW árg. ’68 1200fallegur og góöur blll, einnig Volvo 144 árg. ’72, fallegur bill. Uppl. I sima 10751 Tilboð óskast I Fiat Rally ’74 meö bilaðan girkassa. Uppl. I sima 38622. Bila- og vélasalan As auglýsir. Erum ávalltmeð góöa blla á sölu- skrá M. Bens 220D árg. ’71 M. Bens 230 árg. ’75 M. Bens 240D árg. ’74 M.Bens 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. árg. ’73 Plymouth Valiant árg. ’74 Chevrolet Nova árg. ’70-’76 Chevrolet Impala árg. ’70, ’71, ’75 Chevrolet laguna árg. ’73 Dodge Dart árg. ’70-’71 Ford Pinto st árg. ’73 Ford Torino árg. ’71-’74 Ford Maveric árg. ’70-’73 Ford Mustang árg. ’69-’72 Ford Comet árg. ’72, ’73, ’74 Mercury Monarch árg. ’75 Saab 96 árg. ’71, ’72, ’76 Volvo 142 árg. ’72 Volvo 144 og 145 árg. ’73 Volvo 244 árg. ’73 Cortina 1300 árg. ’72, ’74 Cortina 1600 árg. ’72, ’76, ’77 Cortina 1600 st árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Opel Rekcord árg. ’73 Fiat 125 P árg. ’73 Citroen GX 2000 árg. ’77 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Toyota Carina árg. ’71 Datsun 120 Y árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Subaru pickup m/húsi árg. ’78 Range Rover árg. ’74 Wagoneer árg. ’67, ’70, ’71, ’73, ’74 Blazer árg. ’74 Bronco topp class árg. ’79, ’73, ’74 Land Rover Disel árg. ’71 Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Dodge Aspen SE ’77 ekinn 27 þús. km. mjög vel meö farinn bill. Uppl. 1 sima 96-21584. Til sölu er rússneskur blæjujeppi árg ’78 ekinn 25 þús. km. Upphækkaður á lapplander- dekkjum ásamt fl. Skipti mögu- leg. Tilboö óskast I sima 43837. Til sölu Moskvithch árgerö ’73, þarfnast smávægi- legrar viðgeröar. Verö 200 þús. — Uppl. I sima 44136 eftir kl. 18.30. Bila- og véiasalan Ás auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á ' sölu- skrá. Margar tegundir og árgerö- ir af 6 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Bilaleiga 4P Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 255 05. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneyfnir bllaí. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.