Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 4. mars 1980 22 AUGLÝSING Frá og með 3. mars 1980 er skrifstofa embœttis ríkissáttasemjara til húsa að Borgartúni 22, Reykjavík. Embœttið hefur fengið nýtt símanúme«>: 25644. Ríkissáttasemjari. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 100., 103. og 108. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Miövangur 151, Hafnarfiröi, þingl. eing Guöbjarts Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, Hauks Jónssonar, hrl. og Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1980 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Hjallabraut 6, 2. h. t.v., Hafnar- firöi, þingl. eign Gunnsteins Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Jóns N. Sigurössonar, hrl., Hafsteins Sigurössonar, hrl., Hauks Jónssonar, hrl., Einars Viöar, hrl., Innheimtu- stofnunar sveitarfélaga og Veödeildar Landsbanka ts- lands, á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1980 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungoruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Bólstaöarhllö 50, talinni eign Guöbjargar Baldurs- dóttur fer fram eftir kröfu Magnúsar Sigurössonar hdl. og Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 6. mars 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nouðungaruppboð sem auglýst var I 77., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Snorrabraut 30, þingl. eign Lárusar Sigurössonar fer fram eftir kröfu Gjaídheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri fimmtudag 6. mars 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Hjallabraut 6, 3. hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Kristjáns Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjáifri föstudaginn 7. mars 1980 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta I Laugateig 11, talinni eign Jóns Hjálmarssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 6. mars 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Skaftahliö 15, þingl. eign Eiriks Ketils- sonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 6. mars 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Hátúni 12 þingl. eign Sjálfsbjargar, landssamb. fatlaöra fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 6. mars 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Hjallalandi 25, þingl. eign Bjarna J. Einarssonar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri fimmtudag 6. mars 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Þetta er ein myndanna, sem Visir hefur birt af aökomunni í ieiguhúsnæöi Félagsmálastofnunar Reykja- vikur aö Borgartúni 27, en frásagnir blaösins af ástandi húsnæöisins og aöbúnaöi Ibúanna hafa oröiö tii þess aö félagsmálaráö hefur fyrirskipaö gagngerar endurbætur á húsnæöinu. Hvað er sannlelkur? NoKKur orð um leiguhðsnæði borgarinnar Dagblaöiö Vísir birti fimmtu- daginn 21. febrúar sl. á forsiöu og opnu frásögn i máli og mynd- um undir fyrirsögninni: „Hrikaleg aökoma I leiguhús- næöi Félagsmálastofnunar”. Þaö er i sjálfu sér gott aö blaöa- menn veki athygli á málum, veiti aöhald, sýni hvar pottur er brotinn. En slíkt er vandmeö- fariö og þarf aö gera af þekk- ingu. Sföan hefur Visir birt nær daglega frásagnir af þessu máli og birt sömu myndirnar frá 21. febrúar aftur og aftur. Er hér notuö sama aöferö og um aug- lýsingaherferö sé aö ræöa: myndin af leiguhúsnæöi Félags- málastofnunar skal greypt i hugi lesenda. Þjóöviljinn gagnrýndi strax daginn eftir málflutning Visis og hefur nokkuö til sins máls, en önnur blöð hafa ekki séö ástæöu til aö blanda sér I máliö — meö einni undantekningu þó. t Helgarpóstinum birtist 29. febr. hugleiöing um þennan frétta- flutning og nefndist hún ,,Hiö rétta samhengi”. Þar ihugar höfundur tilgang þessarar fréttamennsku og bendir rétti- lega á aö fréttin sé ekki sett I félagslegt samhengi, ekki byggö á undangenginni rannsókn. Máliö var tekiö upp I leiðara Visis 23. febr., þar sem höfund- ur alhæfir á þann hátt aö undrun hlýtur að vekja: „Þaö er auövit- aö hlutverk fjölmiöla aö vera spegill þess sem er aö gerast I þjóölifinu og f þeim efnum ber hlaðamönnum skylda til aö segja sannleikann. Þaö hafa starfsmenn Visis gert I þessu máli” (leturbreytingar eru minar). Mér er spurn: Er þaö markmið leiöarahöfundar aö læöa þeirri hugsun aö lesendum Visis og hlustendum útvarpsins aö þetta dæmi segi sannleikann og þá væntanlega allan sann- leikann um leiguhúsnæöi Félagsmálastofnunar? Svo ein- falt er máliö ekki. Leiguhúsnæði Félags- málastofnunar. Þar sem svo alvarlegur dóm- ur er felldur yfir leiguhúsnæöi borgarinnar þykir mér rétt aö gera nokkra grein fyrir þvi. Borgin hefur til umráöa 900 leigufbúöir og herbergi, af þeim á hún 838. Hér meö eru taldar glæsilegar ibúöir fyrir aldraöa. Framleiguhúsnæöi kallast þaö er borgin leigir á frjálsum markaöi meö frjálsri ráöstöfun til framleigu. Þaöer nú 42 ibúöir og 20 einstaklingsherbergi. Þessar ibúöir eru vissulega mismunandi en aö mati heil- brigöiseftirlitsins eru átta af 838 íbúðum i eigu borgarinnar i slæmu ástandi. Af framleigu- Ibúöum eru 19 metnar góöar, 21 léleg og 2 slæmar, af herbergj- um 4 góö, 16 léleg og ekkert slæmt. Þróunin hefur veriö sú aö lé- iegu húsnæöi hefur fækkaö — sem betur fer, en mjög erfitt er aö fá leiguhúsnæði á almennum markaöi, einkum einstaklings- herbergi. Herbergin I Borgartúni 27 eru talin björt og góö en hreinlætis- aöstaöa léleg. A þaö benti heil- brigöiseftirlitiö fyrir nokkrum árum. Er það ámælisvert aö ekki var bætt úr því, en nú verö- ur baöaöstöðu komið fyrir. Myndirnar. Ljóst er aö meö birtingu mynda af bjargarlausu fólki á heimili sinu hafa_ veriö brotin lög. Þetta er sambærilegt viö þaö aö blaöaljósmyndari rydd- ist inn á heimili þitt, lesandi góður, og tæki i leyfisleysi myndir af þér undir annarleg- um kringumstæöum. Hinir smæstu og hinir hæstu eiga aö njóta jafnréttis gagnvart lögun- um þótt oft vilji brenna viö aö neðanmóls Geröur Steinþórsdóttir, formaö ur félagsmálaráös Reykjavik- urborgar tekur hér til umræöu frásagnir VIsis af leiguhúsnæöi Félagsmálastofnunar sem hún telur þörf á aö setja i „hiö rétta samhengi”. t greininni kemur meöal annars fram, aö borgin hafi til umráöa 900 leiguíbúöir og herbergi, en af þeim eigi hún 838. aðrar reglur gildi fyrir Jón en séra Jón. Þaö er þvi skyida Félagsmálastofnunar aö gæta réttar skjólstæðinga sinna séu þeir ekki færir um þaö sjálfir. Leiöarhöfundur VIsis segir m.a. 23. febrúar: .i frétt og grein- um VIsis uifl máliö er-ekki staf- krókur um óhamingju fólksins, sem þarna átti hlut aö máli, — þvert á móti er þaö einungis húsnæöiö og aöbúnaöurinn, sem Félagsmálastofnun borgarinn- ar býöur upp á, sem Vísir var aö vekja athygli á". Trúir leiöara- höfundur þvi sem hann er aö skrifa eöa er hann svona dæma- laust ósvifinn? Rétt er aö þaö er ekki stafkrókur um ógæfu fólks- ins en myndirnar sýna hana, — án orsakasamhengis þó. Þaö er þvi meiri ástæöa tii að harma þaö aö Visir skyldi birta myndir af þessum einstak- lingum, þar sem starfsfólk Félagsmálastofnunar er bund- iö þagnarskyldu um mál skjól- stæðinga. Harmsaga þeirra hef- ur veriö kynnt i félagsmálaráöi en verður ekki sögö hér. En I þvi sambandi vill ráöiö vekja at- hygli á þeim alvarlega skorti sem ríkir á vistunarúrræöum fyrir þann hóp þjóðfélagsþegna sem er i mjög miklum félags- legum kröggum. Starfsfólk Félagsmálastofnunar telur aö sá hópur sé milli 20 og 30 manns. Hér á heilbrigðiskerfiö einnig sina sök. Starfsfólk fjölskyldu- deildar Félagsmálastofnunar er of fátt, álagiö er mikiö og barnaverndarmálin sitja I fyrir- rúmi. Stefnan i leiguhúsnæði borgarinnar. Ég er ekki fylgjandi þeirri stefnu um uppbyggingu leigu- húsnæöis hjá borginni sem rikt hefur siöasta áratuginn eöa svo. Ég tel úrelt að byggja stórar blokkir fyrir fólk sem býr viö erfiöar félagslegar aðstæöur, timabundnar eöa langvarandi. Það er vandmeöfariö aö skipa niöur I slikt húsnæöi svo vel fari. Hyggilegra er aö borgin stefni að því aö eignast meira af ein- stökum ibúöum viös vegar um borgina. Þaö er einnig timabært aö eölilegt streymi veröi i leigu- húsnæöi borgarinnar, aö samn- ingur veröi geröur til skamms tima I senn og aðstæöur fólks, félagslegar og efnalegar, metn- ar reglulega. Lokaorð. Fyrirnokkrum árum var gerö úttekt á Félagsmáiastofnun Reykjavikur sem náöi eingöngu til rekstrarhliöarinnar. Núver- andi félagsmálaráö samþykkti aö láta endurskoöa innri starf- semi stofnunarinnar og hefur félagsfræöingur unniö aö þvi verkefni I ár. Félagsmálastofn- unin hefur starfaö í núverandi mynd i áratug. Hún fer meö framfærslumál, félagsmál, hús- næöismál, málefni aldraöra, heimilishjálp, rekstur dagvist- arheimila, barnavernd og áfengisvarnir. Þjóöfélagiö breytist og viöhorfin gagnvart félagslegri þjónustu hafa ger- breyst. Þvi er nauösynlegt aö starfsemi slikrar stofnunar sé i stööugri endurskoöun. Viö I félagsmálaráði væntum okkur mikils af þessari endurskoöun sem hefur veriö unnin i góöri samvinnu viö starfsmenn. Aö lokum vona ég aö blaöa- menn VIsis setji fréttir I fram- tiöinni í „hiö rétta samhengi”, annars gæti læöst aö manni sá grunur aö sölumennskan sitji I fyrirrúmi fyrir sannleiksást- inni. Geröur Steinþórsdóttir, formaöur félagsmálaráös. ................ r L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.