Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 4
Þriöjudagur 4. mars 1980 *V í # v > # ' * . M Smurbrauðstofan BJDRNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 OPIÐ KL. 9-9 Allar skreytingar unnar áT ■ fagmönnum. Noog bilastnBi a.m.k. á kvoldln BIOMÍ AMXIIIl II\l \ \RS I K 1 I I si^i. 127 IT Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúoin Hverfisgotu 72 S 22677 Btabh OLE BREITENSTEIN, kvikmyndafræðingur, heldur fyrirlestur í Norræna húsinu þriðjudaginn 4. mars kl. 20:30 og nefnir hann „Film, TV og mottagerne" Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO S£ 17030 REYKJAVIK t Útboð Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum i að gera Grundarskóla á Akranesi fokheld- an og ganga frá honum að utan. Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- og Teiknistofuna s.f. Heiðarbraut 40, Akra- nesi gegn 50 þúsund króna skilatryggingu. Tiiboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 18. mars kl. 11.30. Bæjarstjóri fBORGARSPÍTALINN Lausar stöður Sérfræöingur. Staöa sérfræöings I almennum skurölækningum til sum- arafleysinga viö skurölækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar i sima 81200. Hjúkrunarfraeöingar. 1 staöa hjúkrunarfræöings á slysadeild og stöður hjúkrun- arfræöinga á gjörgæsludeild og lyflækningadeild eru lausar til umsóknar. Röntgentæknar eöa röntgenhjúkrunarfræöingar óskast til starfa á röntgendeild frá 1.4. 80 eöa eftir sam- komulagi. Um er aö ræöa fastar stööur og sumarafleysingar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra f slma 81200 (201 og 207) Reykjavík, 2. mars 1980 BORGARSPÍTALINN 4 Robert Mugabe hefur fyrir löngu kastað kristindómnum, sem honum var innrættur í barnæsku. — ,,Hin sósialiska heimspeki er min trúarbrögð i dag,” segir hann sjálfur. „En ég er þeirrar skoðunar að kenningar kristn- innar falli vel saman við ýmsar grundvallar- kenningar marxism- ans.”. Verkfærí djöfulslns? Einn af framámönnum kirkj- unnar I Ródesíu og um leiö einn ákafasti andstæöingur Mugabes i hópi blökkumanna i þeim kosningum, sem nú eru nýaf- staðnar, er Abel Muzorewa biskup, og hann litur öörum augum á þetta. í hans augum standa Mugabe og Marxismi hans öllu nær helviti en himna- riki. ,,Ef vilji djöfulsins nær fram aö ganga og fasistarnir i Þjóö- ernisfylkingunni fara meö sigur Ur kosningunum, mun allt tal um lýöræöi, frelsi og sjálfstæöi fyrir Zimbabwe veröa óraun- verulegur draumur. Sjö ára gömul börn okkar veröa neydd i herinn, allar kirkjur okkar geröar aö hernaðarmannvirkj- um, fangabúðum eöa danshils- um. Kaupsýslumenn veröa ekki einungis sviptir sinu lifibrauði Roberl Nlugabe meö þjóönýtingu fyrirtækja þeirra, heldur og látnir gjalda sinna fyrri starfa. Landiö verö- ur ofurselt fátækt, eymd og sulti.” Þannig kveöjur sendi Muzo rewa andstæöingi sínum i kosn- ingabaráttunni meöan hann treystist til þess aö sækja úti- fundi meö stuöningsfólki sinu. Undir lokin I baráttunni lét hann aö mestu af kosninga- feröum eftir tvö tilræöi, sem honum voru sýnd á heimili hans og i bifreiö á leið til kosninga- fundar. Þessu beindi hann einn- ig til Nkomo, vopnabróöur Mugabe, en þó einkanlega aö Mugabe, enda af flestum i Ródeslu álitinn strax áöur en kosningaundirbúningurinn var einu sinni hafinn, sá, sem mest áhrif mun hafa á Zimbabwe, eins og blökkumenn vilja kalla Rddeslu. Sérstaklega hefur hvitum mönnum staöiö ógn af fyrirsjáanlegum kosningasigri Mugabes og um leiö marxisma hans. Nýtt andiít Mugabe hefur þó, siðan hann kom heim úr útlegöinni undir janúarlok lagt sig fram viö aö reyna aö róa þá kviönustu. Viö heimkomuna frá Mozambique hefur hann reynt aö draga upp þá mynd af sér, sem speglar hógværan og frjálslyndan mann, er hefur veriö misskilinn eöa rangtúlkaöur. „Viö erum ekki komnir til þess aö varpa þeim úr landi”, sagöi hann um hvita ibúa lands- ins. Ennfremur sagöist hann ekki hafa á stefnuskrá sinni aö þjóönýta einkafyrirtækin, og aö áfram yröi rúm fyrir einka- rekstur búgaröa hvitra manna. Þetta er aö visu ekki alveg ný bóla hjá Mugabe. Fyrir rúmu ári birtist i New York Times viötal viö hann, þar sem hann lýsti afstóöu sinni. Hann sagöi þá, aö kæmist hann til valda i Ródesiu, mundi hann ekkert vilja gera, sem dregiö gæti úr framleiöni og afköstum núver- andi kerfis I framleiöslu lands- ins. Hann ætlaöi aö fylgja stefnu, sem „viöurkenndi raun- veruleikann”. Breytingar yröu aö koma i áföngum og smátt og smátt. Fréttaskýrendur ýmsir túlk- uöu þessi ummæli Mugabes sem svo, aö hann heföi látiö sér segj- aöutan Umsjón: j Guömundur * Pétursson Með Nkomo og Síthote Ahugi hans og afskipti af stjórnmálum hófust fyrir alvöru 1960, þegar hann sneri aftur til Ródesiu eftir fjögurra ára starf sem kennari i Ghana. t byrjun var hann einn af nánustu sam- starfsmönnum Nkomos i ZAPU-flokknum. Þegar svo Ndabaningi Sithole sagöi skiliö viö Nkomo 1963 vegna metnaðar þeirra beggja til leiö- togahlutverksins i jafnréttis- baráttu blökkumanna og stofn- aöi ZANU-flokkinn, þá fylgdi Mugabe Sithole. Fóstbræöralag þeirra Mugabes og Sitholes ent- ist ekki heldur. Fór svo i upp- gjöri þeirra i milli, aö ZANU klofnaöi, og fylgdi stærri hlutinn Mugabe en minnihlutinn Sit- hole, sem siðan hefur nánast þokast Ut úr sviösljósinu. ast af þvi, sem fyrir augu hans bar i Mozambique, þar sem hin marxiska hugmyndafræöi hefur ekki gefiö góöa raun. Aörir hafa svo verið tregir til þess aö leggja trúnaö á, aö Mugabe meini I sannleika þaö, sem hann segir, þegar hann talar um hóf- semi. Uppfræddur af trúöoöum Robert Mugabe er sonur tré- smiös. Hann fæddist 1928 i grennd viö rómversk-kaþólska trúboösstöö um áttatiu kiló- metra fyrir vestan Salisbury. Hjá trúboöunum naut hann upp- fræöslu fram á unglingaskóla- aldur, en þaö var mjög óvenju- legt meöal blökkumannabarna i Ródesiu á árunum 1930 til 1940. i nokkur ár starfaöi hann sem kennari, en fékk 1949 styrk til náms i Fort Hare i Suöur- Afrlku, þr sem hann lauk sinu fyrsta háskólaprófi. Þær voru fleiri háskólagráöurnar, sem á eftir fylgdu. Þeirri sjöttu og siö- ustu náöi hann í gegnum bréfa- skóla, meöan hann dvaldi i fangelsi. Tilgangupínn helgar meðalið Eins og flestir aörir áberandi leiötogar þjóöernissinna blökkumanna hefur Mugabe sætt varöhaldi i tlö stjórnar Ians Smiths. I tiu ár eöa fram til 1974 var hann fangi. Þegar hann var látinn laus, hrökklaö- ist hann í útlegö til Mozam- bique. — Nkomo fór 1 útlegð til Zambiu. — Hvor I sinu lagi skipulögöu þeir skæruliöasveit- ir, sem héldu uppi hryðjuverk- um I Ródesiu. Sá ferill er hinn hryllilegasti meö moröum á konum og börnum jafnt sem vopnfærum karlmönnum. Dæmin um morö skæruliða þeirra á varnarlausum trúboö- um, farþegum flugvéla, sem skotnar voru niöur og hermdar- verk á frumstæðum og fákunn andi blökkumönnum I afskekkt- um þorpum úti á landsbyggö- inni lita þann feril blóöi. Þar hefúr veriö fylgt dyggi- lega lögmali Machiavellis um aö tilgangurinn helgi meöaliö, og árangurinn viröist ekki hafa látið á sér standa. Þaö á vafa- laust eftir aö veröa mikilupp- örvun öörum öfgaöflum annars staöar i heiminum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.