Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 13
r J Vísir kannar aöstæður í Þjóðleikhúsinu, par sem ping Norðurlandaráðs er haidið viö þetta þinghald er tækin sem notuö eru til aö túlka mál ræöu- manna svo aörir, útlenskir, skilji. bessi tæki eru, eins og gefur aö skilja, ákaflega „þýöingarmikil”. Sveinn Jónsson, „páfi þessarar starfsemi” aö þvi er Höröur Bjarnason tjáöi Vfsi, sagöi aö ekki þyrfti aö tengja þessi tæki viö neitt, þau væru stillt inn á ákveöna bylgjulengd og siöan gætu menn gengiö meö þau á sér. Þessi fullkomni radióútbúnaöur þýöir aö fulltrúar á þinginu þurfa ekki aö sitja fundina, þeim nægir aö vera staddir einhvers staöar I grenndinni til þess aö geta hlýtt á ræöurnar. Einhver óábyrgur haföi á oröi aö þetta nýja fyrir- komulag væri mjög hagstætt, þar sem nú gætu menn setið á barn- um og jafnframt fylgst með um- ræöum... Mikilvægustu umræð- urnar ekki i Þjóðleik- húsinu. Svo er nú reyndar komiö aö mikilvægustu fundir Noröur- landaráös fara ekki fram I Þjóö- leikhúsinu þar sem framsöguræð- ur verða fluttar, heldur má búast við þvl aö allar gagnmerkustu ákvaröanir þingsins verði teknar á nefndafundum og öörum slíkum fundum. Þeir fundir fara fram viös veg- ar um bæinn og hefur til dæmis Alþingishúsiö veriö lagt undir þá starfsemi. Þar hafa nefndir Noröurlandaráðs aösetur. Auk þess munu fara fram fundir I Arnarhvoli og húsakynnum Hæstaréttar. 100 blaðamenn. En áfram meö Þjóöleikhúsiö. Kurt-Johnny Olsen, blaöamaöur frá Noregi, er einn lOO blaöamanna sem hingaö koma til þess aö fylgjast meö þinginu. Mikill fjöldi blaöa- og frétta- manna kemur hingaö til lands til þess aö fylgjast með þinginu og er auövitaö nauösynlegt aö búa þeim hina bestu aöstööu sem kostur er. A annarri hæö leikhússins er blaðamannaherbergið en taliö er aö allt aö 100 blaðamenn komi til að fjalla um þingiö I sínum fjöl- miölum. Þar hittu Vísismenn Kurt-Johnny Olsen, blaðamann frá Noregi, sem I óöa önn pikkaöi á ritvél slna. Olsen kvaöst vinna fyrir Fréttaþjónustu Kristilega þjóöar- flokksins I Noregi og starfa mest I sambandi viö Stórþingiö. Hann var svo sendur hingaö til lands á vegum málgagns Kristilega þjóö- arflokksins, Folkets fremtid. „Verður vafalitið stressandi...” „Já, ég býst viö því aö þaö veröi mikiö aö gera hjá okkur blaöa- mönnunum hér. Viö þurfum aö fara af staö um hálf nlu leytiö á morgnana og vera aö til klukkan átta eða niu á kvöldin. Þetta er talsvert ströng dagskrá og veröur vafalltiö stressandi.” Ekki var samt að sjá annað en aö Olsen tæki llfinu létt. Hann kvaðst gera sér vonir um aö geta Ólafur Eyjólfsson, Edda Mikaelsdóttir og Anna Einarsdóttir á slmstööinni sem sett var upp f Þjóöleik- húsinu. Þessar fjórar reffilegu löggur munu sjá til þess aö allt fari sómasamlega fram á þinginu. kynnt sér landiö nokkuð og efst á óskalistanum væri aö bregöa sér til Vestmannaeyja. „Island er et fantastiskt inspir- erende land”, sagöi Kurt-Johnny Olsen. Simi og telex. Flest er reyndar gert til þess auövelda erlendu blaöamönnun- um þeirra „stressandi” vinnu. Sett hefur veriö upp sérstök slm- stöö I Þjóöleikhúsinu og annar hún fimm slmtölum til útlanda samtlmis. Auk þess eru svo 4 sem standa blaðamönnum til boöa er þeir koma fréttum áleiö- is. Ólafur Eyjólfsson hefur haft yfirumsjón meö simstööinni og sagöi hann vélarnar vera af gam- alli en mjög góöri gerö. A síman- um voru svo þær Edda Mikaels- dóttir og Anna Einarsdóttir þegar byrjaöar aö afgreiöa slmtöl sænskumælandi blaöamanna til slns heima. Var á þeim að aö aöstaöa væri öll hin besta. Auk simstöövarinnar var verið aö setja upp póstþjónustu I kjall- ara Þjóöleikhússins þegar VIsis- menn röltu þar um I gær og I einu horni var verið að koma upp leik- tjöldum fyrir sjónvarp svo taka mætti viötöl viö fulltrúa á þinginu meö lltilli fyrirhöfn. Þing Norðurlandaráös hófst kl. 14 I gær I Þjóöleikhúsinu, og var myndin tekin yfir þingsalinn. Vlsismynd: BG Undirbúningur Þaö er Friöjón Sigurösson, skrifstofustjóri Alþingis, sem haft hefur veg og vanda af undirbún- ingi þingsins fyrir Islands hönd, en Höröur Bjarnason, fyrrver- andi húsameistari rikisins, skipu- lagöi og hannaöi þær breytingar sem geröar voru á Þjóöleikhúsinu I tilefni þinghaldsins. Hefur hann séð um ytri búnað og tilhögun funda og fleira i þeim dúr en upp- setningu og framkvæmdir ann- aöist embætti húsameistara rlkisins. „Þeir unnu mjög gott verk á alltof skömmum tlma,” sagöi Höröur, „þvl uppsetningin hófst ekki fyrr en leiksýningu lauk á föstudagskvöld og slöan var unniö stanslaust. En starfsmönnum húsameistara tókst þetta mjög vel: heiöur þeim sem heiöur ber.” Radióútbúnaður Helsta nýjungin sem notuö er „Vopnaðir? Það segjum við ekki....” (Jtundir vegg I gangi Þjóðleik- hússins /stóöu fjórir reffilegir menn sem reyndust viö nánari at- hugun vera óeinkennisklæddir lögreglumenn. ..Þaö er ætlö á alþjóölegum ráöstefnum haldið uppi lág- marksöryggisgæslu og engin ástæða til annars en að gera það einnig hér,” sagöi einn lögreglu- mannanna I örstuttu spjalli viö VIsi. Þeir vildu sem minnst tjá sig um þaö I hverju formi öryggis- gæslan helst væri og hlógu þegar spurt var hvort þeir væru vopnað- ir. ,,Viö förum nú ekki aö segja þér þaö....” . -IJ Höröur Bjarnason, fyrrverandi húsameistari rlkisins, haföi yfirumsjón meö skipulagningu á þeim breytingum sem geröar voru á Þjóöleikhús- inu. Hann heldur hér á hinum nýstárlegu heyrnartækjum sem fulltrúar geta borið meö sér. ---,,r Þing Norðurlandaráðs hófst i gær og fór setning þingsins fram með pomp og prakt i Þjóðleikhúsinu, en þar eru fundir þess haldnir. Þetta þing Norðurlandaráðs er hið 28da i röðinni og var Matthias Á. Mathiesen i gær kjörinn forseti ráðsins og tók við þeim starfa af Olov Palme. Fulltrúar á þessu þingi eru alls 78, þar af 6 frá íslandi, en alis eru það um 700 manns sem á einhvern hátt koma nálægt störfum þingsins. Það gefur auga leið að mikinn viðbúnað þarf til að taka á rnóti þvilikum fjölda gesta og skipuleggja störf þeirra, enda hefur undirbúningur að þinginu staðið lengi. t Þ jóðleikhúsinu hefur öllu verið umsnúið vegna þinghaldsins og skömmu áður en þingið var sett i gær brugðu Vísismenn sér á staðinn til þess að kanna aðstæður i leikhúsinu. VtSIR Þriöjudagur 4. mars 1980 VtSIR Þriöjudagur 4. mars 1980 „Slansiausl unnlð að upp- selninpu irá föstudagskvdldl”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.