Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Þriöjudagur 4. mars 1980 Þvflfk ótfðlndli Þáö spuröist nýlega út um byggöir þessa lands aö Geir nokkur Andersen ætlaöi aö standa fyrir undirskriftasöfnun, til aö fá þvf til vegar komiö aö kanasjónvarpiö yröi opnaö á nýjan leik. Þvílík ótföindi! Mig undrar stórum aö nokkur Islendingur geti veriö svo hallur undir herinn aö hann vilji sjón- varpiö hans lika. Látum þaö vera þótt sumir hverjir telji aö herinn veröi aö vera hér á landi af illri nauösyn. En það er eng- in ástæöa til aö sleikja Ut úr honum hvern þann ósóma sem hann kann aö bjóöa uppá. Harla litil finnst mér sjálf- stæöisvitund tslendinga vera oröin þegar mál standa þannig. Finnst mér þetta vera hvaö gáfulegust hugsun fslensk, siöan Gissur jarl seldi landiö undir Noregskonung. Einnig þaö var gert til aö auka á hægindi land- ans, en þaö mun vist vera til- gangurinn meö enduropnun kanasjónvarpsins. En viö vitum hvernig fór! Ragnar. Keflavfkursjónvarpiö viröist enn ætla aö veröa bitbein manna, en sem kunnugt er var ekki svo litiö deilt um þaö á slnum tfma. Opnum Keflavfkur- siónvarplð! Ég vildi fá aö koma á fram- færi þakklæti mfnu til Geirs Andersen fyrir undirskrifta- söfnunina fyrir Keflavíkursjón- varpiö. Þetta er mál er varöar alla þjóöina og ætti lýöræöis- sinnaö fólk ekki aö láta sitja viö orðin tóm heldur skrifa hiklaust undir. Oft vill þaö brenna viö aö hinir rauðu tala um að gífurlegur áróöur fylgi amerfska sjónvarp- inu. Þetta eru vanhugsuö orð, þvi aö þættirnir sem sýndir eru i Keflavikursjónvarpinu eru topp urinn af öllu efni er hægt er að fá. Einnig er hægt aö benda á þaö aö Islendingar fá töluvert af myndum til sýninga í kvik- myndahúsum sem sýndar hafa verið I kanasjónvarpinu. Svo er til alveg óbrigöult ráö fyrir þá sem ekki kæra sig um stöö og þaö er aö horfa aldrei á hana, heldur láta fslenska sjónvarpiö lulla á meö finnskar kvikmyndir eöa rússneska framhaldsþætti eða franska rómana. Þessu á fólk aö geta ráöiö. Fólk ætti aö taka þetta ræki- lega til athugunar, þvf það má segja um okkur sem höfum Keflavfkursjónvarpiö — enginn veit hváö átt hefur fyrr en misst hefur. íslendingar standiö nú saman og sýniö hvaö i ykkur býr. Látiö ekki fámennan hóp manna (60) ráöa hvort sjón- varpsstööin á Keflavikurflug- velli veröi notuö heldur hættum ekki fyrr en krafa þessi er upp- fyllt og landsmenn fá aö njóta almennra réttinda. S.B.Eskihlfö. „Leikhúsmaöur" viil koma á framfæri þakklæti tii þeirra sem standa að sýningum á Þorláki þreytta. Þakka Uér Þorlákur! „Leikhúsmaður” hringdi: „Mig langar aö koma á fram færi þakklæti til leikaranna I leikritinu sem Leikfélag Kópa- vogs er aö sýna um þessar mundir og kallast „Þorlákur þreytti”. Leikrit þetta er meö afbrigö- um góöur farsi og tekst leikur- um bráövel upp viö það að vera skemmtilegir, sérstaklega þeim sem eru i aðalhlutverkunum. Sumir mundu kannski segja aö þetta væri ekki mikil leiklist, en er þá ekkert list nema það sé leiöinlegt og grútalvarlegt? Gleymum ekki aö þakka þeim sem sjá okkur fyrir góðri af- þreyingarlist og I þvi samhengi vil ég einmitt minna á Þorlák þreytta”. Gaman værl að sjá afrokaskrð Gelrof Halldór Magnússon Kriuhólum 2 hringdi: „Nýlega hafa birst I lesenda- dálki Visis bréf þar sem veriö er aö segja hvaö Geir Hallgrims- son formaöur Sjálfstæöisflokks- ins sé góöur maður og gegn og raunar hef ég ekkert viö þaö aö athuga. Allt held ég aö sé rétt sem þar kemur fram. Hins vegar heföi mér þótt gaman ef meö þessum bréfum heföi fylgt, þó ekki væri nema smáklausa meö afrekaskrá Geirs. Gaman þætti mér aö sjá þá afrekaskrá!” Bréfritari vill fá birta afreka- skrá Geirs Haligrlmssonar. Breylt hlulverk forseta fslands? Embætti forseta Islands hefur mjög svo veriö i sviösljósinu upp á siökastiö. Forsetakosn- ingar eru I nánd og frambjóö- endur þegar orönir fimm. Ýmsar spurningar hafa vakn- aö I sambandi viö embættiö. Veröur ekki aö vera meirihluti þjóöarinnar á bak við þann sem hlýtur kosningu? Hvað meö sjálft hlutverk forsetans? Visir hefur reifaö þær hug- myndir að ef enginn fái hreinan meirihluta atkvæöa, þá veröi aftur kosiö á milli þeirra tveggja sem flest atkvæöin hlutu. Finnst mér þetta vera sjálfsagt og eölilegt, þvi hætt er viö aö maöur sem kannski vinn- ur sigur i forsetakosningum meö 30% atkvæöa á bak viö sig, eigi býsna erfitt meö aö vera sameiningartákn þjóöarinnar. En hvaö meö sjálft embættiö? 1 þessu blaöi birtistekki alls fyr- ir Iöngu grein eftir dr. Þór ''Jakobsson veðurfræöing, þar sem hann gerir aö tillögu sinni aö forseti tslands hætti að vera einhvers konar opinber siöa- meistari þjóöarinnar sem tekur á móti fólki í finar veislur, en gerist þess I staö verndari stofn- unar er heföi friöarrannsóknir á stefnuskrá sinni. Mér finnst þessar hugmyndir vera nýstár- legar og ferskar, þótt ekki sé ég viss um aö auövelt væri aö fá þeim framgengt i raun og veru. Hins vegar mætti hugsa sér aö beina verkefnum forsetans að einhverju leyti inn á þessar brautir án þess aö skipulags- breyting ætti sér staö á embætttinu. Þar með væri for- setanum fengið i hendur eitt- hvert virkt starf, i staö þeirrar t.t. hlutlausu þjónustu sem hann hefur nú meö höndum. G.Ó. Akureyri. a i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i « i i i i i i i i i i i Bréfritari lætur í ljós áhuga á þvi aö teknar veröi upp tvöfaldar kosningar ef enginn frambjóöendanna fær hreinan meirihluta f fyrstu at- rennu. sandkorn Sæmundur Guövinsson skrifar. SkáKin í sjónvarpi Mörgum þvkir sá tlmi sem sjónvarpiö skammtar skák- skýrendum Revkjavíkurmóts- ins nokkuö knappur, svo ekki sé meira sagt. Litill sem eng- inn tlmi gefst tii annars en fara hratt yfir eina skák á kvöldi og veitti eflaust ekki af aö lengja þáttinn um svo sem 10 minútur. Þegar tekiö er tillit til þess hve löngum tlma er variö i aö sýna filmur frá Lake Placid, sem ekki er ástæöa til aö am- ast viö, mætti aö skaðlausu gefa Reykjavlkurmótinu lengri tima. Þótt skiöa- og skautaáhugi sé hér mikiil er ó- hætt aö fullyröa aö þeir eru ekki færri sem hafa áhuga á skák. Þeir Friörik Ólafsson og Jón Þorsteinsson eru báöir skemmtilegir skýrendur og margir sem ekki stunda tafl- mennsku fylgjast af áhuga meö þessum skákþáttum. Samskipti við granna Kópavogsbær hefur tekiö upp formleg samskipti viö Angmagsalik á Græniandi og er sérstök nefnd starfandi á vegum bæjarins til aö sinna þessu verkefni. Formaöur hennar er Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúi og fram- kvæmdastjóri Timans. 1 blaðinu Kópavogstlöindi er greint frá þvl aö fyrir for- göngu nefndarinnar hafi sklöamaöur úr tRveriö ráöinn til sklðakennslu I Angmagsa- lik og nokkrir fiskimenn frá Austur-Grænlandi munu koma hingaö til aö kynna sér fisk- veiöar á smærri bátum. Jafnræði t vikublaöinu FÓLK er stöö- ugt veriö aö fjalla um fólk I máli og myndum. Þar rák- umst viö á eftirfarandi sögu. Ingvi Hrafn, þingfréttamaö- ur sjónvarpsins, var mjög áhyggjufullur þegar hann var aö búa sig undir fjárlagafrum- varpsþáttinn meö fjórum fjár- málaráðherrum. Hann var á heimleið meö stafla af allskonar gögnum til yfirlestrar þegar hann hitti kunningja sinn. „Ég veit ekki hvort mér tekst nokkurn tlm- ann aö skilja þessa flækju”, sagöi hann dapur. „O, vertu bara rólegur góöi,” svaraöi kunninginn, „þú veröur þá bara einn af fimm”. Ányggjur Ahyggjur eru þaö gjald sem viö greiöum fyrir vandræöi sem hafa ekki enn duniö yfir okkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.