Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Mánudagur 17. mars 1980 Osóminn hjá símanum Reið húsmóðir i Breið- holti hringdi. Þetta er ml meiri ósóminn hjá simanum. Nú ætla þeir a6 setja á okkur timamælingar vegna simtalanna. Því i ósköpunum ætla þeir aö gera þetta. Jú, þaö kostar svo mikiö aö hringja utan af landi i bæinn. Svo eigum viö aö niðurgreiöa þaö. Þeim var bara nær aö búa þarna útá freö- mýrunum. Geta þeir ekki flutt i alinennilegt pláss? Alltaf er veriö aö vorkenna Byggö ð Vatna- jÖKII! Sig. Ben. KeykjaviK skrifar þessu dreifbýli. Endalaust veriö aö skattleggja okkur Reykvik- inga fyrir þetta liö. Þaö ætti aö búa hérna uppi Breiöholti. Þá fyrst vissi þaö hvaö þaö væri aö lifa. Þaö myndi segja sig til sveitar á stundinni. Allur aksturskostnaöurinn, skóla- kostnaöurinn, (hér eru ekki til skólastofur fyrir helminginn af krökkunum, vaxtagjöldin af vixlum og skuldabréfum útaf byggingakostnaði svo nokkuösé nefnt. Ekki getum viö fariö i bygg,öasjóö og fengiö þetta greitt. Nei viö veröum aö vinna fyrir þessu sjálf. Si'mastjórnin ætti aö hugsa sig um meö þessa hækkun. Fólk er orðið hundleitt á þessum enda- lausu kröfum til jöfnunar fyrir suma en ekki aöra i þjóöfélag- inu. Stutt af þingmönnum vita- skuld. Þeir eru allir af lands- byggöinni vist. Allavega heyrist ekki i þessum náungum, sem eru taldir vera fulltrúar okkar Reykvikinga I þessu makalausa sjónarspili, sem heitir hiö háa Alþingi. Bréfritara finnst þaö óréttiæti aö setja skrefmæli I sfmtöl Reykvikinga og teiur þaö stafa af vorkunnsemi viö dreifbýliö. Ég las i Visi I dag aö nú eigi enn aö fara aö skattleggja okkur Reykvikinga. Hvaö dvelur Orminn langa, var spurt i eina tiö? Nú spyr ég. Hvar eru þessir þingmenn sem ibúar Reykja- vikur kusu yfir sig? Segja þeir já og amen viö öllu? Ætla þeir nú endanlega aö láta eyöa byggöarlaginu. Ég er viss um aö þeir koma ekki til meö aö segja múkk. Svo klafabundnir eru þeir á valda- bröltiö I flokkunum, þar sem dreifbýlisþingmennimir . ráöa öllu, I skjóli þeirra óréttlátustu kjördæmaskipunar sem finnst i hinum siöaöa heimi aö þeir koma ekki til meö aö æmta eöa skræmta. Þaö gæti eyöilagt fyrir þeim kosningu i einhverja nefndina, þar sem dreifbýliö er búiö aö ,,plotta” sig saman gegn þessum veslingum, sem einu sinni voru nú ekki höfö viröu- legri orö um en aö þeir byggju á mölinni. Alvarlegasta viö þetta er þó, aö meö þessari endalausu skatt- lagningu og útþynningu á staöarkostum Reykjavikur, er veriö aö búa til byggðaþróun sem er fölsk og stenst ekki þeg- ar á reynir. Vitanlega á fólk aö búa þar sem auðveldast er og best fer um þaö frá náttúrunnar hendi. A þaö kannski aö veröa dapurlegur endir hins ágæta fyrirtækis Hitaveitu Reykjavik- ur aö reynast baggi á borgarbú- um. Þannig aö hagkvæmni hennar veldur skattlagningu á borgarbúa og kemur auk þess aö sjálfsögöu i veg fyrir þaö aö þeir geti skattlagt aöra sem annarsstaöar búa. Eins má aö sjálfsögöu spyrja um Raf- magnsveituna. Þeir sem haröastir eru i skattlagningu á bæjarbúa, ættu aö velta þvi fyrir sér, hvort þeir væru ekki lika til 1 aö skatt- leggja öll hlunnindi dreifbýlis- ins, allt frá fiskimiöum og beitarafnotum til eggja og dún- tekju. Svo ekki sé minnst á helmingi ódýrari bilatrygging- ar. Athuga siöan hvor hlunnind- in séu i reynd drýgri. Aö lokum vil ég svo benda þeim á, aö vissu leyti i gamni en þó lfka I nokkurri alvöru, aö haldi þeir þessari taumlausu einstefnu i skattlagningu á staöarkostum Reykjavikur til streitu en sleppi öllum hlunn- indum landsbyggöarinnar, þá getur vel komiö bréf á borö þeirra frá einhverjum, sem hyggst reisa byggöarkjarna uppá Vatnajökli og krefjist i nafni byggöajafnvægis og mannréttinda — og allt þaö allr- ar aöstööu og þjónustu á viö aöra landsmenn. Lok bréfsins gæti svo verið feröabeiöni til kynnisdvalar i Kúlúsúkk á Grænlandi til aö fræöast um þaö, hvernig lifa beri á jökli. Þakkar- verl framtak J.B. Reykjavík skrif- ar: Mikiö finnst mér þaö þakkar- vert framtak hjá þeim mönn- um, sem standa aö kvikmynd- inni Veiöiferöin aö leggja út i framleiöslu á jafn góöri barna- mynd. Ég fór á dögunum á sýningu á myndinni meö tveim dætrum minum, sem eru átta og tiu ára og man ekki eftir aö þær hafi skemmt sér betur i annan tima I bió. Ekki sist tók myndin hugi þeirra eftir hlé, þegar atburöa- rásin fór aö veröa hraöari en I fyrri hlutanum. Vonandi veröur aösóknin aö myndinni nægilega góö til þess aöhún standi undir framleiöslu- kostnaöi hennar, þannig aö fleiri leggi út á þá braut aö framleiöa barnakvikmyndir. Slikar leiknar islenskar barnamyndir hafa ekki veriö á markaöi hér á landi frá því aö ég var barn fyrir einum þrem áratugum er myndir þeirra Oskars Gislasonar og Asgeirs Long tóku hugi okkar, Siöasti bærinn i dalnum og Gilitrutt. Pétur Einarsson, leikari i hlutverki sfnu I Veiöiferöinni á fullri ferö um Þingvallavatn. Bréfritari vill ekki láta aögeröir herstöövaandstæöinga ráöast af þvi, hvort Alþýöubandalagiö er i stjórn eöa utan stjórnar. Gðngum og svnum óánægiu okkarl G.J. skrifar: Veröum viö aö fara aö byggja á Vatnajökli nú Idýrtíöinni? Þaö fer eflaust fleirum eins og mér, aö halda aö forystumenn okkar i samtökum herstööva- andstæðinga hafi nú sest i helg- an stein eftir aö Alþýöubanda- lagsforingjarnir eru komnir i ráöherrastólana sáttir viö her- inn I landinu. Hvers vegna göngum viö ekki, herstöövaand- stæöingar til þess aö sýna, aö viö séum ósáttir viö ákvæöi stjórnarsáttmálans um ame- riska herinn i landinu? Ætla ‘menn endalaust aö láta sig hafa hersetuna ef kratar úr Alþýöu- bandalaginu hafa áhuga á aö sitja i ráöherrastólum. Þá mun- um viö þegja og sitja og lofa aö heimta ekkert. Mér finnst þetta rakinn ræfil- ► dómur og hvet ykkur samherjar i rööum herstöövaandstæöinga til þess aö vakna og láta ekki segja ykkur fyrir verkum um þaö, hvenær þiö eigiö aö gera kröfur um aö herinn fari burt úr landinu. sandkorn 22 Sæmundur Guðvinsson skrifar. Við viijum bara kjöt Bæjarblaöið á Akranesi greinir frá því aö I matartima aö Grundartanga fyrir nokkru hafi allt oröiö vitlaust. Menn hafi jafnvei talaö um aö reka þyrfti kokkana. Astæöan var sú aö þaö voru gellur á matseölinum. Hjúkrun á saltfiski Dagblaöiö brá sér til Þor- lákshafnar og ræddi viö far- andverkafólk er þar starfar við saltfiskverkun. Meöal ann- arra var rætt viö Ninu Pascoe frá Astraliu og sagöi hún aö margvislegir erfiöleikar heföu komiö upp I byrjun enda heföu erlendu stúlkurnar ekkert vitaö um fiskverkun er þær komu. Viöbrögö blaðamanns voru svohljóöandi: „Blm. DB gat nú samt ekki varist þeirri hugsun aö hún heföi liklega veriö fljót aö læra á fiskinn, þar sem hún er hjúkrunarkona aö mennt”. Nú veit ég ekki hvaö er llkt meö hjúkrun og saltfiskverk- un, enda hvorugt starfiö reynt. En þaö hlýtur aö liggja I aug- um uppi, ef störfin eru svona lik þá geta stúlkur sem hafa unniö i saltfiski lokiö hjúkrunarnámi á mun skemmri tlma en aörir. útvarp stúdenta Stúdentar héldu kosninga- fund I fyrri viku vegna kosn- inga tii stúdentaráös og Há- skólaráös. Gtvarpaö var frá þessum fundi en ekki var haft fyrir þvi aö afla leyfis frá Rlkisútvarpinu til þess ama. Hér er kanski kominn fyrsti visirinn aö útvarpsrekstri stúdenta til þess aö efla enn það riki I rikinu sem Háskól- inn er oröinn. Heyrt í kjðtbúðinni — Hvaö er aö sjá þetta. Er til- boösverö á öllum kjötvörum I dag? — Já, viö þurftum aö fækka starfsfólki. Gunnar Timaritiö Fólk upplýsir aö nú sé búiö aö finna nýtt nafn á forsætisráöherrann. Hann sé nú kallaöur Gunnar á leiöar- enda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.