Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 28
Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suðausturland, 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Um 700 km SV af Hvarfi er 988 mb lægö sem hreyfist hægt N. Um 1000 km S af Reykjanesi er 1035 mb hæö og frá henni heldur vaxandi hæöarhryggur N um v-vert Island. Þokast þessi hæöarhryggur A smám saman og þykknar upp og hlynar dálltiö á V-landi. Ann- ars staöar veröur bjart veöur og frostlaust um miöjan dag- inn. Suövesturland til Vestfjaröa: Hægviöri og léttskýjaö aö mestu i dag en gola og skýjaö I nótt. Norðurland til Suöausturlands: Hægviöri og léttskýjaö. Veðrið hér og par Klukkan sex i morgun: Akur- eyri alskýjaö 1, Bergen létt- skýjaö -r-3, Helsinkisnjðkoma -4-6, Kaupmannahöfn þoku- móöa 0, Osló léttskýjaö -r3, Reykjavikheiörikt -í-3, Stókk- hólmur þokumóöa -s-7, Þórs- höfn alskýjaö 5. Klukkan átján f gær: Berlfn skýjaö3, Feneyjaralskýjaö 8. Frankfurt skýjaö 10, Nuuk skýjaö 0, London skýjaö 5, Luxemburg alskýjaö 5, Las Palmas skýjaö 19, Mallorca heiöskýrt 12, Montreal heiö- ríkt -i-8, New York heiösklrt 17, Parfs alskýjaö þokumóöa 5, Róm skýjaö 10, Malaga skýjaö 16, Winnipeg haglél -3, Lokl Forsætisráðherra haföi skjót viöbrögö þegar Vlsir og slöan hljóövarpiö skýröu frá þvi, aö Friörik ólafsson væri aö gef- ast upp á vanefndum loforöum islenskra stjórnvalda varö- andi fjárstuöning til aö koma skrifstofu FIDE til landsins, og boöaöi hann á fund sinn hiö snarasta. Enn eitt dæmi um góö áhrif fjölmiöla. „Hjónadand" í ferðaskrifstofurekstrlnum: Sonur Guðna í Sunnu til starta hjá Útsýn! „Otsýn og Sunna hafa haft forystu I islenskum ferðamálum I meira en tuttugu ár og ég fagna því aö I staö samkeppni, sem stundum var allhörö milli Sunnu og Útsýnar, tók viö sam- starf sem nú er innsiglaö meö þvi aö Jón Guönason fyrrver- andi framkvæmdastjóri Sunnu gengur nú I þjónustu Útsýnar”. Þannig mæltist Ingólfi Guö- brandssyni forstjóra Útsýnar á 25 ára afmælishátið feröaskrif- stofunnar sem haldin var á Hótel Sögu á sunnudagskvöld, þegar hann tilkynnti aö Jón sonur Guöna Þóröarsonar sem Ingólfur Guðbrandsson og Jón Guönason innsigla samstarfið meö handabandi. Visismynd JA áöur rak Sunnu, heföi gengiö til liös viö Útsýn. Sagöi hann enn- fremur aö I þessari atvinnu- grein gætu rekstrareiningar ekki boriö sig nema aö ná vissri stærö, en eins og kunnugt er hætti Sunna starfsemi sinni á sl. ári vegna rekstraröröugleika. Jón Guönason sagöist fagna þvi aö vera kominn til starfa I feröamálum á ný. Væri ástæöan fyrir þvi aö hann væri farinn aö starfa fyrir Útsýn sú aö þar fengi einkaframtakiö aö njóta sin og heföi hann kosið aö starfa undir merkjum þess. — HR Katrln Hansen meö dóttur sina sem fæddist um hálf sjö á laugardaginn. Hún var tólf merkur og fæöing- in gekk mjög vel þrátt fyrir aö illa horföi fyrir Katrinu aö komast á sjúkrahús þegar fæöingarhriöirnar byrjuöu og ekkert slmasamband frá heimili hennar. Vfsismynd JA. verklall yllr- vofandi hjá sjó- mðnnum á ísaflrðl „Þaö var haldihn samninga- fundur um helgina, en þaö miöaöi akkúrat ekkert I samkomulags- átt”, sagöi Gunnar Þóröarson, formaöur Sjómannafélags Isa- fjaröar, I viötali viö VIsi I morg- un. Félagiö hefur boðaö vinnu- stöövun hjá togarasjómönnum frá 20. mars og sjómönnum á llnubátum frá og meö mánaöa- mótum. „Kristján Ragnarsson, formaö- ur LIÚ, sat samningafundinn i gær. Hann hafnaöi öllum okkar kröfum, sagöi aö viö gætum bara hvilt okkur, þaö yröi ekki samið. Forsendurnar voru þær, aö grunnkaupshækkanir kæmu ekki til greina og undirliöirnir I kröfu- gerð okkar yröu ekki ræddir á meðan verkfall væri yfirvof- andi”, sagöi Gunnar. Alþýöusamband Vestfjaröa óskaöi eftir þvl viö Sjómannafé- lag Isafjaröar aö fyrirhuguöum verkfallsaðgeröum yröi frestaö. Þeirri beiöni var hafnaö á stjórn- arfundi I félaginu á föstudaginn. Kralla: Stórminnkun ralorku- framleiðslu? Raforkuframleiösla viö Kröflu mun hafa falliö úr 8 megawöttum niöur I þrjú eftir þvl sem áreiöan- legar heimildir I Mývatnssveit herma. Stafar þaö af gosinu I Leirhnjúk en þaö hefur áhrif á gufuöflun raforkuversins viö Kröflu. SG/Mývatnssveit/HR Á sama tima og ráðherra sai yflr rjðmaterlum I nýju slmsiððlnnl á varmá: „Fékk fæðingarhríðlr og hurfll siáif að aka bíinum” samgðnguráðherra alhent mólmæii vegna lélegrar sfmahlðnustu á Kjalarnesl //Konan mín fékk fæðingarhríðir um þrjúleytið á laugardaginn og vegna síma- leysisins þurfti hún sjálf að fara á bílnum til að leita hjálpar"/ sagði Magnús Jóns- soná Vallá í Kjalarnesi, ísamtali viðVísi í morgun. Magnús sagöist hafa fariö rétt fyrir klukkan þrjú á laugardag- inn til aö vera viöstaddur opnun nýrrar simstöövar á Varmá og afhenda samgönguráöherra mótmælabréf vegna lélegrar slmaþjónustu á staönum. „Viö búum viö þannig forn- aldarástand I símamálum hér á Kjalarnesi, aö ef eitthvaö er aö rafmagni þá dettur slminn út. Þaö var kaldhæönislegt á laugardaginn, aö á sama tlma og ráöherra og aörir fyrirmenn sátu yfir kaffi og rjómatertum I nýju slmstööinni þurfti konan min Katrln Hansentaö fara sjálf akandi eftir læknishjálp vegna simaleysis”, sagöi Magnús. Katrin sótti Magnús á simstöö- ina og gat hann þá sest undir stýri og ekiö á Landsspitalann, þar sem þeim fæddist dóttir um sjöleytiö á laugardagskvöldiö. — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.