Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 2
Guðrún Jensen, húsmóðir: Ég er einmitt i sumarfrii núna, sumar- frii númer eitt reyndar. í sumar- frli tvö fer ég svo til Portúgal' I enda maí. Sigurður Danielsson Vestfjarðameistari i skák á leik, en við hliö hans situr Maria Gunnbjörnsdóttir, en hún var eina stúlkan sem tók þátt I skákmótinu. Þorsteinn Jakobsson, sjómaður: Já, það er nú meiningin aö fara til útlanda og þetta er i fyrsta skipti sem ég fer meö konunni sllka reisu, en við ætlum til Rimini á ttalíu. Bllddælingar þungt hugsi: Hugsunin kom þó ekki að haldi hjá þeim frekar en öðrlim þvl allir vestfirsku skákmennirnir töpuðu fyrir Sussler. Eggert H. Kristjánsson, yfirpóst- afgreiðslumaður: Já ég ætla I hringferð um Bandarikin og reikna með að það taki uppundir 5-6 vikur. Þetta verður fjórða hringferðin sem ég fer. Ingóifur Einarsson, nemi: Eg ætla að reyna að komast aftur I sveitina fyrir austan, þar sem ég hef veriö þrjú siðastliðin sumur. iris Bender, nemi: Nei, ég býst bara við að ég verði heima, en þó má vera að ég fari til Spánar. Fréttaritari VIsis á Patreks- firði tók vestfirska skákmenn tali og fyrstur varð fyrir svörum Alexander Valdimarsson skák- meistari þeirra Bllddælinga: — Hvernig fannst þér að tefla við Sussler? „Mér leið vel allan tímann”. — Varstu ekki spenntur? „Jú, jú — ég er alltaf spenntur þegar ég tefU”. — Hvernig fannst þér skák- mennskan hjá honum? „Kerfisbundin...” — Var hann jafnteflislegur einsograunin varfyrir sunnan? „-Já, ég held nú að það sé al- mennt álit skákmanna að hann tefli mikið upp á jafntefli”. vtsm Miðvikudagur 19. mars 1980 Hefur þú ráöstafað sumar- friinu? ,,Svo plataði hann mig alit I einu...” Páll Ágústsson á Patreksfiröi aö tafli við Sussler. Vlsismyndir AB Sussler telldi 54 sKáKa Ijölieili á PatreKsfiröl: flllíp vestfirðingarn- ir voru skák 09 mát Vestfirðingar riðu ekki feitum hesti frá viöureign sinni við sænska skákmeistarann Sussi- er, en hann tefldi fjöltefli á Patreksfirði s.l. fimmtudag. AIls tefldi hann við 54 skákmenn á öilum aldri og voru þeir komn- ir frá Bildudal og Tálknafirði, auk Patreksfjarðar tii að tefia við hinn alþjóðlega meistara. Leikar fóru þannig að Sussler vann allar slnar skákir enda þótt hann hefði orðið frægur af þeim endemum á Reykjavikur- skákmótinu á dögunum að gera svo til eingöngu jafntefli. Á það ber þó að llta að skákmenn Vestfirðinga voru sumir hverjir ungir að árum og óharnaöir I þeirri list að meöhöndla kónga, drottningar og riddara, nema ef vera skyldi peðin. Kerfiskall i skákinni — Hvernig er skákmennskan á Bíldudal? „Fyrst að ég vann bikarinn þá er þaö nú ekki magnað!” ,,Svo plataði hann Páll Ágústsson kennari á Patreksfirði stóð einna lengst i skákmeistaranum Sussler: — Var gaman að tefla við Sussler? „Já, það var mjög gaman að tefla við hann. Skák okkar var lengi vel nokkuð jöfn — en svo plataði hann mig þegar liða tók á skákina. Hann var einfaldlega mikið betri skákmaður”. — Nú er hann talinn jafnteflis- hrókur — fannst þér skákir hans vera slikar? „Nei, nei síður en svo. Ég bauð honum þrisvar jafntefli en hann neitaði þvf alltaf”. „Lifgar upp á skamm- degið hér”. Einn hinna fimmtlu og fjögurra Vestfirðinga sem tefldu við Sussler á dögunum var Vestfjarðameistarinn I skák, Sigurður Danlelsson skólastjóri Tónlistarskólans á Tálknafirði: — Hvernig llkaði þér að tefla við Sussler? „Ég hafði mjög gaman af því — ég tapaði skemmtilega eins og fleiri þvl hann vann allar skákirnar”. — Var eitthvað sérstakt viö taflmennsku hans? „Já hann var mjög snöggur — hann byrjaði kl. 8.30 og var bú- inn kl. 12 á hádegi þá var hann búinn með allar skákirnar”. — Bjóstu ekki við að einhverj- ir myndu vinna Sussler? „Ég hafði áður teflt við hann úti I Málmey I Svfþjóð og þá I hafði ég heldur ekkert I hann að I segja. Hann er einn af albestu ■ skákmönnum Svla og því bjóst ég ekki við því að nokkur mundi sigra hann hér. En ég bjóst _ kannski viö einu eöa tveimur jafnteflum. A það ber hins vegar að llta að I þessum hópi er mikið af böm- um sem eru óhörnuð i listinni”. — örvar þetta ekki Tálkn- _ firðinga i taflmennskunni? „Alveg örugglega. Þetta hvetur krakkana mikiö — alla vega llfgar þetta mikið upp á skammdegið hérna”. — Hvað eru margir skáklæri- _ I sveinar hjá þér I Tálknafiröi? g „Ég er með hóp I kennslu i skólanum og það eru 10-15 ■ unglingar sem stunda þetta að staðaldri”. —Þið áttuð einu stúlkuna sem tefldi við Sussler. Hvernig gekk B henni? „Hún sýndi mikla seiglu og ■ stóö lengi I honum — aðalatriðið er að halda sem lengst út gagn- vart svona stórköllum”. Agúst Björnsson Patreksfirði/ I —HR .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.