Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 8
Laugardagur 22. mars 1980 8 Utgelandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Davió Guómundsson Ritstjórar: úlafur Ragnarsson „ Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttir, Glsli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónlna Michaelsdóttir, Katrln Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 6. Slmar 86611 og 82160. Afgreifisla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.500 á mánuði innanlands. Verft i lausasölu 230 kr. eintakifi. x Prentun Blafiaprent h/f. RANNSOKNIR í ÞAGU NÝSKÖPUNAR Því er ekki að neita, að í nú- tíma f jölmiðlun er kastljósinu æ- tíð beintað allskyns uppákomum og erfiðleikum, ágreiningi og upplausn. Hinu er minna sinnt, sem vel gengur ellegar þarft er, sjálfsagt vegna þess, að það telst ekki nægilega góður f réttamatur. Sem betur fer er stunduð hér á landi margvísleg jákvæð starf- semi og arðvænleg uppbygging, þótt sú hlið mála eigi oft erfitt uppdráttar og njóti lítils skilnings einmitt vegna þess hversu hljótt er um hana. Þannig er farið um allskyns rannsóknarstarfsemi hér á landi. Við (slendingar höfum komið okkur upp rannsóknarstofnun- um, sem flestar tengjast höfuð- atvinnuvegum þjóðarinnar og hér á landi starfa í kyrrþey hinir hæfustu vísindamenn að ólíkum rannsóknarverkefnum. Vísinda- og rannsóknarstörf krefjast þolinmæði, og langur timi getur liðið áður en niðurstöður koma að hagnýtum notum. Þó sjást þess víða merki, að starf rann- sóknarmanna á Islandi hefur ekki verið unnið fyrir gýg, og að það fjármagn, sem lagt hefur verið í rannsóknarstörf, hefur skilað sér margfalt í aukinni framleiðni, betri nýtingu og hag- kvæmari rekstri. Enda þótt hljótt sé um fréttir og frásagnir af þeim rannsóknarstörfum, sem fram fara hér á landi, dregur þaft ekki úr mikiivægi þeirra. Rannsóknar-og þróunarstarf er for- senda þeirrar nýsköpunar I atvinnu- og efnahagslffi þjóðarinnar, sem óahjákvæmileg ( Bandaríkjunum hafa verið gerðar kannanir á því, hverjir séu helstu áhrifavaldar fram- leiðniaukningar og þar kemur fram að vægi þeirra í prósentum er sem hér segir: tæknileg nýsköpun 44% f jármagnsaukning 16% aukin stærðarhagkvæmni 16% aukin menntun 12% betri nýting aðfanga 12% Þessi niðurstaða sýnir betur en mörg orð og langar ræður, hversu tæknileg nýsköpun getur ráðið miklu um framtíð ísiensks þjóðfélags. Rannsóknarráð ríkisins hélt ársfund sinn í síðustu viku, en þar var gerð tilraun til að vekja athygli á hagnýtu gildi rann- sókna, með því að fá þekkta vísindamenn til að flytja erindi um atvinnurannsóknir. Þessi fundur hefur farið fyrir ofan garð og neðan, ma. af þeim ástæðum, sem um er getið hér að framan. Þar komu hinsvegar fram margvislegar upplýsingar, sem verðskulda athygli. Eitt besta dæmið um gildi rannsókna og af leiðingarnar, sem af því hljótast, ef við þær er ekki nægi- lega stuðst, var sett fram í ræðu Sveinbjörns Björnssonar, prófessors. Vextir og afborganir af Kröf luævintýrinu nema nú 3,9 milljörðum króna árlega, eða jafn-hárri upphæð og varið er til reksturs alls Háskóla Islands. Auðvitað verður þessi greiðslu- byrði ekki alfarið rakin til af- glapa við gerð virkjunarinnar, en flestir viðurkenna, að þar var farið af stað meira af kappi en forsjá, undirstöðurannsóknir lágu ekki fyrir og þekking sér- fræðinga ekki nýtt sem skyldi. Slík ævintýri eru dýrkeyptur skóli. Eins og fram kom i ræðu Vil- hjálms Lúðvíkssonar á þessum fundi fer fram um þessar mund- ir um allan heim alvarleg könnun á því, hvernig bregðast eigi við þeim djúpstæðu breytingum, sem eru að verða á efnahagskerfum heimsins. Þessar breytingar stafa af ört hækkandi orkuverði, verðbólgu, aukinni samkeppni og breyttum félagslegum viðhorf- um til framleiðslustarfsemi. Athyglin beinist sérstaklega að því, hvernig þjóðir standa að vígi í allri nýsköpun atvinnu- og efna- hagslífs, og þar er þáttur rann- sókna- og þróunarstarfsemi efst á baugi. íslendingar verða að hef ja sína eigin nýsköpun og skipuleggja rannsóknarstarfsemi sína í hennar þágu. Það getur ráðið úr- slitum um framtíð þjóðarinnar hvernig til tekst. ■1 Aff dönsku Akureyri „Höndli nú hvör viö annan hér réttferðuglega, svo guöi megi vera til lofs, kóngi vorum til heiöurs, en oss hvorum tveggj- um til gagns og góörar sam- visku. Sitjiö og standiö i guös friöi.” Þannig lauk boöskap Magnús- ar Bjömssonar sýslumanns á Munkaþverá til þeirra sem vildu versla á Akureyri 1620. Vildu versla, var raunar ekki nóg, þvi aö dönsk einokun var kominá, og vilji manna réö ekki einn, hvar þeir höndluöu.a.m.k. i guös friöi. Þegar sýslumannsboðskap- urinn var gefinn út 1620, haföi alllengi veriö verslaö á Akureyri, en þaö var þó ekki fyrr en 157 árum siöar, aö þar var reist fyrsta ibúöarhúsiö. Þaö geröi danskur einokunar- kaupmaöur, Friörik Lynge, og varö frumbyggi staöarins. Fyrsta sálnaregistur Akur- eyrar, sem enn var hluti Hrafnagilshrepps, er frá 1785. Þá voru íbúarnir 12 og bera flestir dönsk eöa danskstæld nöfn, enda aö meiri hluta R hreinir Danir. Þannig var Akur- og brugga öl, en hún var fyrsti ljósmyndasmiöur bæjarins og móöir Lystigarösins aö auki. Þannig haföi lika dönsk „hygge” utanhúss borist til Akureyrar, og sáust þess brátt fleiri merki I jarðrækt og garö- rækt. j Akureyrinf haldiö uppi merkinu á öskudag- inn alla tiö siöan. Vel kunnu gömlu dönsku höföingjarnir á Akureyri aö skemmta sér og öörum meö veitingum og ýmsum lysti- semdum, héldu garðveislur og höföu mikla risnu og rausn. Svo mjög smitaöi hin danska veislu- gleöi Akureyringa, aö þegar kirkja var reist þar I fyrsta sinn og skyldugt reisugildi haldiö, daginn fyrir uppstigningardag 1862, þá klingdu menn staupum, en andlegar ræöur, sálmasöng- ur og sóknarprestur var allt viös fjarri, segir i blööum, og þótti sumum undarlegt. Snikkur var á hinum dönsku fyrirmönnum staöarins, þegar þeir óku um pelsklæddir i sleö- um sinum sem kallaöir voru kanar. Þótti brátt enginn maöur meö mönnum, ef hann ætti ekki eöa leigöi sér kana og kúsk viö hátíöleg tækifæri. Vertshús og baukar risu upp á Akureyri aö dönskum hætti, og Hótel Akureyri hiö fyrsta var fint á Evrópuvísu, lagt rauöu plussi og alls konar ornamenti. Sonur vertsins varö areen- bóndahollur aö hann dó snauöur eftir50 ára þjónustu og leit á sig sem hjú og taldi sig ekki kjör- gengan af þeim sökum, þegar hann fékk flest atkvæöi i fyrstu bæjarstjórnarkosningunni 1863. En hann var tvidæmdur inn I bæjarstjórn og sat þar I átta ár, svo mikill Akureyringur, í þrengsta skilningi, aö hann trúöi þvi, aö ekki væri hægt aö „etablera” á Oddeyri. Tengdasonur hans, Bernhard August Steincke, var allt i öllu á Akureyril 18 ár. Hann stóö fyrir þjóöhátiöarhaldi á Oddeyri 1874, hann kenndi Akureyringum dans og söng og gleöileika, stofnaði skóía og bátaábyrgðar- kostnaö sérstaka kennslubók’til þess. Eru garöar hans enn i rækt. Dóttir hans, Vilhelmina hin hjartagóða, var bæjarprýöi á slnum tima, en lést I eymd og örbirgö, fyrsta kona sem kosiö haföi til sveitarstjórnar á Is- landi. Auövitaö var hin danska yfir- stétt stundum litin homauga og varö fyrir skopi. Kunnum Akur- eyringi (aöfluttum) er eignuö þessi visa: Bærinn er i uppnámi, aristókrat á þeytingi. Axel Schiöth á afmæli, uppi er flagg á Hoephneri. á förnun vegi Gisli Jónsson skrifar Danir kenndi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.