Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 31
vtsm Laugardagur 22. mars 1980 Fyrir mistök birtist röng mynd meö grein i Visi i gær um málefni viöskiptabankanna. Þar átti aö birtast ofangreind mynd af Guö- mundi Hjartarsyni, seölabanka- stjóra, og leiöréttist þaö hér meö. Flóamarkaður og kökur . Umsjónarfélag einhverfra barna heldur flóamarkaö og kökubasar aö Hallveigarstööum á morgun, sunnudag, klukkan 14- 18. Allur ágóöi rennur til bygging- arsjóös sem stofnaöur var til aö koma á fót meöferðarheimili fyr- ir einhverf (geðveik) börn. —SG Ræöa barnaárs- krölurnar Verkalýðsmálahópur Rauö- sokkahreyfingarinnar gengst fyr- ir fundi um kröfur barnaárs- nefndar ASl i dag, laugardag, kl. 14 i Lindarbæ. Barnagæsla verður i Sokkholti á meðan á fundinum stendur. Sex framsöguræður veröa fluttar og almennar um- ræöur á eftir. Frumvaro að skatlstiga lagt iram á Alplngl efilr heigl: Nú geta menn reiknaö út hvaö heir fá í skatt! Ragnar Arnaids f jármálaráöherra hefur nú kynnt tiilögur þær aö skattstiga og persónuafslætti sem er aö finna i frumvarpi þar aö iút- andi, en þaö leggur hann væntaniega fram á Alþingi n.k. mánudag. Samkvæmt þvi greiöa einstaklingar 20% af fyrstu þremur milljón- unum, 35% af næstu þremur og 50% af tekjum yfir 6 milljónir. Persónuafsláttur veröur samkvæmt frumvarpinu 440 þúsund á einstakling og barnabætur 130 þúsund af fyrsta barni, en 200 þúsund frá og meö ööru barni. Sú nýlunda er tekin upp aö barnabætur eru mismunandi eftir aldri barnsins og bætast viö 50 þúsund aukalega fyrir hvert barn undir 7 ára aldri. Þess má geta aö tekjuskattur er reiknaöur af skattstofni, þ.e. þegar frádráttur hefur verið dreginn af brúttótekjum, en útsvar verður væntanlega dregiö af brúttótekj- um. Þá stefnir allt i aö útsvar hækki um tiu prósent og veröi eftirleiöis 12,1% I staö 11% áöur. Frumvarp þess efnis er nú til umræöu á Al- þingi. Vfsir valdi fjögur dæmi af handahófi um tekjur einstaklinga og hjóna og ættu þau aö gefa hugmynd um hver álagningin veröur á menn. Þaö skal þó tekiö fram aö f tekjuskattinum er búiö aö draga frá persónuafsláttinn 440 þúsund. Þá eru sjúkratryggingargjöidin ágiskun sem og önnur gjöld. Reiknað er meö föstum 10% frádrætti. 1. Einstaklingur með 5 milljónir króna í tekjur: Þús. kr. Tekjuskattur 685 (Jtsvar 600 Sjúkratryggingar 70 Annað 30 Samtals gjöld 1345 þúsund kr. en þaö eru 26.9% af brúttótekjum. 2. Einstaklingur með 12 milljónir króna í tekjur: Þús. kr. Tekjuskattur 3.610 tltsvar ' 1.440 Sjúkratryggingar 200 Annaö 40 Samtals gjöld 5.250 þús. kr. en þaö eru 43.75% af brúttótekjum. 3. Hjón með tvö börn undir.7 ára aldri. Eiginmaðurinn hefur 7 milljónir í tekjur en konan 3 milljónir. Gjöld eru reiknuð saman: Tekjuskattur Barnabætur til frádráttar Útsvar Sjúkratryggingar Annaö Þús.kr. 1.460 430 1.200 150 30 ^eru reiKnuO saman: 50% frádráttarreglunnar. Samtais eru gjöld 2.320 þús. kr. og er þaö 23.2% af brúttótekjum. 4. Hjón meðengin börná framfæri sinu. Eiginmaður- inn hefur 8 milljónir í tekjur en konan 5 milljónir. Gjöld eru reiknuð saman: Þús.kr. Tekjuskattur~ 2.495 Útsvar 1.560 Sjúkratryggingar 200 Annaö ( 30 Samtals eru gjöld 4.225 þús. kr. éöa 32.5% af brúttótekjum. Þess má geta aö erfitt er áö gera samanburö á áíögöum gjöldum hjóna samkvæmt gömlu og nýju skattalögunum. Hins vegar.kérinir i ljós aö ekki borgar sig fyrir eiginkonuna aö hafa meira en .3 miíi- jónir króna samkvæmt nýju skattalögunum, en eftir þejm-jgÖmTu' borgaöi þaö sig fyrir hjón aö konan heföi sém mestar tekjur.vegná . . . . . t-HR ... . .... ■ Sjödálka grein í Financial Times um stjórnarmyndunina á fslandi. mönnum sem hefði nægt til aö ná meirihluta i báðum deildum Al- þingis. Næstu tvo mánuöi skiptust flokksleiötogarnir á um aö reyna að mynda rlkisstjórn en allt var i hnút þegar komiö var fram I febrúar. Þá var Gunnar Thorodd- sen byrjaöur að þreifa fyrir sér meö Framsóknarmönnum og Al- þýöubandalagsmönnum og lét ekki formann sinn vita. Eftir aö hafa náð samkomulagi um efna- hagsmálin kynnti Gunnar Thor- oddsen fyrirhugaða rikisstjórn sina fyrir þingflokki Sjálfstæöis- manna. Hinum var hafnaö af miklum meirihluta. A þessu stigi málsins voru Geir Hallgrlmsson og stuön- ingsmenn hans enn sannfærðir um aö honum tækist ekki aö æsa nógu marga til uppreisnar innan þingflokksins. Þeir fóru af fundi vissir um aö forsætisráöherrann tilvonandi heföi lært sina lexiu. Sama kvöld talaöi Gunnar Thoroddsen I 10 minútur I Is- lenska útvarpiö I fréttatlma. Þar var frammistaöa hans glæsileg og viðurkenndu það jafnvel mestu fjandmenn hans. Klukkustund siðar gekk Gunnar Thoroddsen inn I islenska sjónvarpiö og end- urtók allt saman. Næsta morgun tjáöi Albert Guömundsson, þingmaöur Sjálf- stæðisflokksins, formanni flokks- ins, aö hann myndi ekki greiöa at- kvæöi gegn stjórn sem mynduö yröi af Gunnari Thoroddsen. Þaö var i sjálfu sér nóg til aö svipta stjórnarandstööuna þeim mögu- leika að bera fram vantraust á stjórn hans. Albert Guðmundsson lék eitt sinn knattspyrnu meö Glasgow Rangers og Arsenal og náöi siöar hámarki ferils slns er hann lék meö Nantes, Racing Club de Par- is og Nice I Frakklandi. Hann er nú velstæöur kaupsýslumaöur og hefur tekist aö halda góöum sam- böndum i Frakklandi. Rétt einsog Gunnar Thoroddsen hefur Albert Guömundsson veriö meira eöa minna utangarðsmaöur i Sjálf- stæöisflokknum og hefur innsti kjarni flokksins ekki tekiö honum vel. Hann er frambjóöandi til for- setaembættis I kosningunum i vor. Senuþjófnaöur Thoroddsen hef- ur hrist máttarstoöir Sjálfstæöis- flokksins rækilega. Foringjaferill Geirs Hallgrimssonar er nú I hættu. Sumir flokksmenn krefjast nú hreinsana á toppnum og alger- lega nýrrar forystu. Gegn ásökunum um svik segir forsætisráðherrann að forysta flokksins hafi litið samband viö almenna kjósendur sem vildu aö hann færi i rikisstjórn. Hann bendir á nýlegar skoðanakannan- ir sem sýna mikinn stuöning viö hann. Hann hefur lýst vilja á að halda flokknum saman en telur jafnframt brýnt aö nýr leiötogi veröi fundinn. ólíklegt er aö utanrikisstefna íslands breytistá nokkurn hátt þó Sjálfstæðisflokkurinn sé skiptur. Ólafur Jóhannesson (Framsókn- arflokki), fyrrverandi forsætis- ráöherra er nú utanrlkisráöherra • _ - w ' m ■ • -I • •;i/V og sagöi-:hahirí-iíýÍe&j^íöÍaÍ5.a^-iJ ■=r 1 hann á.þýrg&is£,;$|ð< áð-:«rigafc:'« I bre.y tinggt::ýrjaá;.-á ^stööSlriprtíl jJE NÁTOogfherstööViáíimj^.ri.'Ætúpo-’.'Bj; ar Thoroddsen hefur gefiö svipað- ■ ar yfirtýáihgiáf pg^vlrjisúÁIþýögýí'JÍj:' bandalagiöí í-seni --eFtvájidsll NÁTÓv sæftajsi^vártíááta það; :■* -1 mál biöa-'b'étri tiriia. í í'.fí'T'' "-1 Stööug'leíki- cIkiSstjórriár.Gii.nri:-.;. ■ " « ars Thoroddseris-eKá hinn'bóginri ■. dreginn i efa óg ekki siöur“hæfhL I hennar til að takast á viö aöal- . vandamál Islands *— yeröbólg- fl una. SiðúStu rikisstjócn-mistóks't. J algerlega. aö snúa .veröbólguþró- I uninni við. Kosningaúrslitin viröast einnig | sýna aö Islendingar eru ekki , reiöubúnir til að taka á sig harðar | ráöstafanir gegn veröbólgu. . Sjálfstæðisflokkurinn boöaöi | haröar aögeröir, að hætti i Thatchers, en ósigur hans má I túlka sem andstööu kjósenda viö ■ leifturaögeröir. Stefna Gunnars Thoroddsens og I rikisstjómar hans er hógvægrari * og er að því stefnt að veröbólgan ■ veröi komin niður I sómasamlegt 5 mark áriö 1982. Þó svo viröist I sem verkalýösfélögin séu ef til ■ vill reiöubúin til að fá félagslegar B umbætur I staö hárra launahækk- ■ ana er aöalhættan sú að stjórnar- ■ flokkunum takist ekki aö setja ■ hömlur á opinbera eyðslu. Hins vegar, eftir öll þau miklu I átök sem uröu viö myndun stjórn- * arinnar, hafa Gunnar Thoroddsen I og félagar hans eitt stórt sam- . eiginlegt áhugamál: þeir veröa | aö standa sig! áarteins6.400 kr. >V*^>I^Í*ÍF#^ií^^Q£;í?elgarinnar er: S®:^Í':Í5^^Mi;á.óhann£ f’röhák lauksúpa . : : éða' ■ eða lslensl?lir:kavia'r. m/ristuðu brauði • •>* AÐALRÉTTUR: ' Léttsteikt nautalæri Bordolaise, m/gratin kartöflum, saláti, fylltum tómötum, blóm- káli og rauðvinssósu. Verðkr. 6.400.- eða Pönnusteikt smálúðuflök Jovinville m/humarsneiðum og sveppum. Verðkr. 4.800.- DESERT: Sitrónuis m/rjóma Hátíðarmatur á hvunndagsverði! ASKUR. Laugavegi 28

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.