Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 32
Laugardagur 22. mars 1980, 69. tbl. 70. árg. síminner86611 SpásvæOi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. veOurspá dagsins Um helgina er gert ráö fyrir noröaustlægri átt, bjart veöur á Suöur- og Vesturlandi, en smá él veröa á Noröur- og Austurlandi. Viöa veröur frostlaust aö deginum. veðrið hérogpar Veöriö klukkan 18 í gær: Akureyri snjókoma 4-3, Bergen léttskýjaö 4-1, Kaup- mannahöfn léttskýjaö 4-3, Oslóléttskýjaö 4-3, Reykjavík snjóél 4-1, Stokkhólmur létt- - skýjaö 4-4, Þórshöfn haglél á siöustu klst. 0. Aþena skýjaö 14, Beriin heiöskirt 0, Feneyjar þoku- móöa 10, Frankfurt rigning 4, Nuukþoka i grennd o, London mistur 2, Las Palmas skýjaö 20, Mallorka rigning 13, Mon- treal alskýjaö 8, Parisslydda 1, Róm þokumóöa 8, Malaga léttskýjaö 17, Vin þokumóöa 4-3, Winnipeg léttskýjaö 4-10. Lokl segir „Er bjórinn mikilvægari en máiefni iönaöarins?” spyr eitt morgunbiaöanna. Aö menn skuli spyrja svona! Ný langferðabifreið fauk út af og stórskemmdist: „veirarvinnan fðr I einu vetlangr „Bíllinn hallaðist fyrst aðeins í rokinaen skyndilega kom hviða sem feykti hon- um út a.f veginum og yfir skurð. Hann fór eina eða tvær veltur og við köstuðumst báðir út um framrúðuna í þessum látum", sagði Guðmundur Laugdal Jónsson á Selfossi i samtali við Vísi. Guömundur var aö reynslu- aka nýjum 30 manna langferöa- bíl af geröinni Mercedes Benz sem hann hefur byggt yfir i vet- ur ásamt Guömundi Tyrfings- syni. Þeir voru tveir i bilnum og óku örfáa kilómetra austur fyrir Selfoss. A leiöinni til baka lentu þeir í vindsveip meö fyrrgreind- um afleiöingum. Viö veltuna viöbeinsbrotnaöi Guömundur Tyrfingsson og hlaut heilahristing. Guömundur Laugdal kvaöst hafa sloppiö meö skrámur og marbletti. Fólk dreif aö strax eftir slysiö og lög- regla og sjúkrablll. „Billinn er mjög mikiö skemmdur. Viö vorum búnir aö vinna viö aö byggja yfir hann i allan vetur og tjóniö skiptir milljónum. Þaö var sárt aö sjá vetrarvinnuna fara svona I einu vetfangi” sagöi Guömundur Laugdal. Búiö var aö setja bil- inn á skrá en eftir var aö ganga frá nokkrum formsatriöum svo sem viktun og innsiglun mælis. Taldi Guömundur aö engin venjuleg trygging mundi þvi bæta þetta tjón. —SG Þarf ekki lengur leyfi tll kaupa á fiskiskipum Ekki þarf lengur aö fá sam- þykki sjávarútvegsráöuneytisins til aö veita lán eöa lánsloforö til smiöa eöa kaupa á fiskiskipum frá útlöndum. Þar meö er afnum- iö .ákvæöi I reglugerö fyrir Fisk- veiöisjóö, sem Kjartan Jóhanns- son setti ti) bráöabirgöa 27. júli 1979. Þess i staö er ákveöiö aö láns- fjárhæö vegna slikra skipa megi hæst vera 50% af mats- eöa kostnaðarveröi i staö 66,7% áöur. Einnig er áskiiiö aö seld séu úr landi skip af svipaöri stærö og þaö sem keypt er. Ekki veröa heimil- uö viöbótarlán erlendis til skipa- kaupa án samþykkis sjávarút- vegsráöherra. —SG Kór Verslunarskóla tslands söng fyrir Reykvikinga á Lækjartorgi I gær og atti þar kappi viö rok og ryk. Var þetta uppátæki kórsins vel þegiö af veðurþreyttum borgarbúum, enda ekki vanþörf á aö lyfta geöi manna i noröangarra, kulda og roki. Vfsismynd JA Jan Mayen-vlðræOur Akveöiö hefur veriö aö viö- ræöur Islendinga og Norömanna varöandi Jan Mayen fari fram I Reykjavik 14. og 15. april næst- komandi. TELPA FAIIK TIL OG MEIDDIST Niu ára gömul telpa tókst á loft og fauk nokkurn spöl i Engihjalla I Kópavogi i norðanrokinu i gær. Telpan skarst á enni er hún kom niöur og var óttast aö hún heföi einnig kjálkabrotnaö. Þakplötur fuku af nokkrum húsum i Kópavogi og viðar, meöal annars i Vestmannaeyj- um. úrkomulaust var á Suður- landi en á Akureyri fór aö snjóa um hádegi og uröu margir árekstrar siödegis. Ekki uröu þó slys á fólki. —SG Vísisbíó „Stúlkan á eyöieynni” heitir myndin sem sýnd veröur I Visis- bfói I dag kl. 3. Myndin er I lit en ekki meö islenskum texta og er sýningarstaöurinn aö venju Hafnarbíó. veruleg auknlng á úlflulnlngi véla og tækja tli sjávarútvegs; Þrefaidasi ð árinu „Þaö má áætla aö útflutning- ur á ýmiskonar tækjum til sjávarútvegs muni nema 2 1/2-3 milljöröum króna á þessu ári, en var á siðasta ári tæpur einn milljaröur”, sagöi Gunnar Kjartansson.viöskiptafræöingur og útfiutningsráögjafi hjá Út- flutningsmiðstöð iönaöarins viö Vfsi. „Mikil sókn hefur greini- lega veriö i rafeindatækni- búnaöi til nota i skipum og frystihúsum og á þvi sviöi hafa Islensk fyrirtæki unniö braut- ryðjendastarf og hafa af þeim sökum forskot”. Eins og er eru það einkum fimm fyrirtæki, sem njóta þess- arar þjónustu. Vélsmiöjan Völ- undur hf. i Vestmannaeyjum fiytur út elektróniskar fisk- fiokkunarvélar og teljara, Véla- verkstæði J. Hinriksson hf. i Reykjavik er með útflutning á toghlerum og blökkum, Plast- einangrun hf. á Akureyri meö trollkúlur og netahringi, Vél- smiöjan Oddi hf. einnig á Akur- eyri meö bobbinga, og Elektra hf. i Garðabæ. „Gert hefur veriö sameigin- legt átak til aö aöstoöa þessi fyrirtæki viö aö koma vörunum skipulega á framfæri, en aöal- markaðirnir eru á austurströnd Kanada og á Nýfundnalandi, auk Noregs og Færeyja. Markaðshorfurnar eru nokkuð góöar og er þessi áöurnefnda aukning I útflutningi tækjanna þvi fyrirsjáanleg”, sagöi Gunn- ar. „Mitt hlutverk er að kynna vörurnar, koma á samböndum og hjálpa þessum fyrirtækjum aö finna umboösaöila til aö selja hana”. H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.