Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 6
6 Akureyri: Beið Dana l umferðarsiysi Fimmtán ára gamall piltur, Ragnar Ragnarsson, til heimilis aö SkaröshlIB 40F Akureyri, lét lifiö i umferöarslysi þar I bæ á föstudaginn langa. Slysiö varö á gatnamótum Hamarsstígs og Byggöavegar um fimmleytiö á föstudaginn. Ók Ragnar á vélhjóli og lenti hann i árekstri viö bifreiö á gatnamót- unum. Var hann þegar i staö fluttur á sjúkrahús, en þegar þangaö var komiö var hann úr- skuröaöur látinn. —HR Auöur Elísabet Guömundsdóttir, „Ungfrú Hollywood” 1979, Hggur ofan á bllnum, sem veröur fyrstu verölaun I keppninni um „Ungfrú Hollywood 1980”. Visismynd: BG. „Unglrú Hollywood’-keppnln: Sú fallegasta lær bifreið „Þetta eru, án nokkurs vafa, albestu verölaun sem nokkurn tima hafa veriö I boöi I feguröar- samkeppni á tslandi”, sagöi Ólaf- ur Hauksson, ritstjóri Samúeis, er hann kynnti keppnina um ung- frú Hollywood sem nú er aö hefj- ast. Fyrstu verölaun er nýr jap- anskur smábill, Misubishi Colt, og kostar hann um 4,4 milljónir króna. Þeir, sem standa aö „Ung- frú Hollywood” keppninni eru timaritiö Samúel, veitingahúsiö Hollywood og Hekla hf. Þátttakendurnir I keppnina eru valdir úr hópi gesta Hollywood og stendur einmitt yfir val á þeim um þessar mundir. Þeir, sem velja keppendurna, eru ritstjórar Samúels, forstjóri Hollywood og Ungfrú Útsýn 1979, Auöur Elisa- bet Guömundsdóttir. „Tveir fyrstu þátttakendurnir veröa kynntir I þarnæsta tölu- blaöi Samúels, en alls veröa keppendurnir sex. Þegar búiö veröur aö kynna þær allar sex i Samúel, veröur ein allsherjar- kynning á þeim og atkvæöaseöl- um dreift meöal lesenda Samúels Rotterdam alla miðvikudaga og gesta Hollywood. Þá veröur skipuö sérstök dómnefnd og i henni veröa ritstjórar Samúels, Ólafur Hauksson og Þórarinn Jón Magnússon, Ólafur Laufdal, for- stjóri Hollywood, Auöur Ellsabet Guömundsdóttir, núverandi „Ungfrú Hollywood”, og Sigfús Sigfússon hjá Heklu”, sagöi ólaf- ur Hauksson. Vægi atkvæöa lesenda og gesta Hollywood annars vegar og dóm- nefndar hins vegar veröur jafnt. Gert er ráö fyrir aö úrslit keppninnar liggi fyrir I ágústlok. —ATA Pálmi Jónsson á SauOárkroki: Nokkrar athugasemdir við ummæli Jóns Ásbergssonar SÍMI 27100 Vegna fréttar Visis um átök á fundi Sjálfstæöisfélags Sauöár- króks i Noröurlandskjördæmi vestra og viötals viö Jón Asbergs- son, varaþingmann Sjálfstæöis- flokksins, hefur Pálmi Jónsson frá Sauöárkróki, nýkjörinn form. félagsins óskaö eftir þvi aö koma eftirfarandi athugasemd á fram- færi: „Varöandi umsögn Jóns um félaga slna I Sjálfstæöisflokknum hefur hann þaö sér til afsökunar hversu skamman tima hann hef- ur starfaö meö okkur. Flestir fundarmanna voru honum eldri i starfi fyrir Sjálfstæöisflokkinn. Þá vil ég leiörétta þaö, aö Kári Jónsson sé ekki I stjórn, en hann er nú varaformaöur. Enginn listi var borinn fram og atkvæöatölur eru dálitiö brenglaöar nema tvær þær síöustu, þar sem 20 félags- menn hörmuöu ekki sundrunguna I Sjálfstæöisflokknum og voru lltt fúsir til aö votta Pálma Jónssyni traust. Ég vil benda mönnum á.aö allir sem kusu D-listann I vetur ætluö- ust til þess aö samvinna og traust yröi meöal þeirra sem listann skipuöu”. Kjörorö alþjóölega heilbrigöis dagsins var aö þessu sinni: „Reykingar eöa heilbrigöi — þitt er valiö”. Sýnir þetta ljóslega hve mikla áherslu Alþjóöaheilbrigöis- stofnunin leggur á alþjóölega vakningu til aukinnar baráttu gegn þvi mikla böli, sem hlýst af reykingum. Alþjóölegi heilbrigöisdagurinn er haldinn sjöunda dag aprílmán- aöar ár hvert en af einhverjum ástæöum var litiö gert til aö minnast þessa dags hérlendis. Samkvæmt frétt er barst frá heilbrigöisráöuneytinu hefur Al- þjóöa heilbrigöisstofnunin sent frá sér flokk greina sem f jalla um reykingavandamáliö. Þar kemur meöal annars fram aö einn af hverjum þremur sem hafa ánetj- Alþjóðlegi heilbrigðisdagurinn 1980 ,'í Alþjóóa heilbrigóisstofnunin ast reykingum, deyr fyrir aldur fram. —SG HADDUR ÁREKSTUR Haröar árekstur varö um ellefu leytiö I gærmorgun á gatnamót- um Framnesvegar og Hring- brautar I Reykjavlk. Rákust þar saman tveir fólksbflar og þurfti aö flytja farþega úr öörum þeirra á slysadeild. Bflarnir skemmdust báöir mik- iö og þurfti aö fá kranabil til aö fjarlægja annan þeirra af staön- um. —HR Kartöflubændur norðan- lands sameinast Félag kartöflubænda var ný- lega stofnaö viö Eyjafjörö til þess aö vinna alhliöa aö vexti og viö- gangi kartöfluræktar á svæöinu, sem nær yfir Eyjafjaröarsýslu og tvo vestustu hreppa S-Þingeyjar- sýslu. Eitt helsta baráttumáliö er aö stofna Landssamband kartöflu- bænda.og efla hagsmunasamtök seljenda og neytenda. Segir I til- kynningu frá hinu nýstofnaöa fé- lagi aö brýnt sé aö efla þær bú- greinar. sem vaxiö geta og dafn- aö. 30 bændur eru þegar I félaginu en formaöur er Sveinberg Lax- dal, Túnsbergi. FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari Laugavegi 39 Sími 1-34-62 Reykjavík Ungfrú vesturland Undanúrslit I Feguröarsam- keppni tslands 1980 eru hafin og eru kjörnar feguröardrottningar I hinum ýmsu landshlutum. Byrjaö var á Vesturlandi þar sem sex stúlkur kepptu um titil- inn Ungfrú Vesturland. Sigurveg- ari var Magnea Asta Haralds- dóttir, 17 ára gömul, frá Stykkis- hólmi. Myndina tók Bæring Cecilsson.er úrslit voru kunngerö á skemmtuninni þar sem keppnin fór fram. Aidjóðieg vakning gegn reykingum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.