Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 24
fundarhöld Abalfundur Neytendasamtak- anna i Reykjavik veröur haldinn laugardaginn 12. april á Hótel Loftleiöum og hefst hann kl. 13.30. A dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórnin ýmlslegt Bláfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færö, veöur og lyftur i simsvara: 25166. stjórnmálaíundir Fulltrúaráb Sjálfstæbisfélaganna i Arnessýsiu. Fulltrúaráösfundur veröur hald- inn i Sjálfstæöishúsinu, Tryggva- götu 8, Selfossi, miövikudaginn 9. april nk. kl. 21. Sjálfstæbiskvennafélagib Edda i Kópavogi heldur fund miðviku- daginn 9. april kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Borgarmálfundur Alþýöubandalagiö i Reykjavik heldur félagsfund um borgarmál- in fimmtudaginn 10. april kl. 20.30 á Hótel Esju. tímarit Ot er komiö mars-hefti tima- ritsins Heima er best, sem er þjóðlegt heimilisrit og kemur út mánaöarlega. Meöal efnis er forsíöuviötal viö Soffíu Gisladóttur frá Hofi i Svar- faöardal, frásögn eftir Svein frá Elivogum, ásamt mörgum öörum frásögnum, ljóöum, framhalds- sögu, bókadómum og fleiru. 1 hverju hefti Heima er best eru kynntar bækur, sem meölimum Bókaklúbbs Heima er best stend- ur til boöa aö kaupa á sérstöku til- boösverði. 1 mars-heftinu eru tvær bækur boönar saman á 5000 krónur, en þær eru Um margt aö spjalla eftir Valgeir Sigurösson og Maöurinn frá Moskvu eftir Greville Wynne. Bækur þessar fást aðeins hjá Bókaklúbbi Heima er best, eins og gildir reyndar fyr- ir allar bækur, sem þar eru á boö- stólum. ÍJtgefandi Heima er best er Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri, ritstjóri er Steindór Steindórsson frá Hlöðum og blaðamaöur Guðbrandur Magnússon. Almennur Ferðamanna- Gengiö a hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 1.4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 430.60 431.70 473.66 474.87 1 Sterlingspund 920.60 923.00 1012.66 1015.30 1 Kanadadollar 359.20 360.10 395.12 396.11 100 Danskar krónur 7027.90 7045.90 7730.69 7750.49 100 Norskar krónur 8227.80 8248.80 9050.58 9073.68 100 Sænskar krónur 9528.20 9552.60 10481.02 10507.86 100 Finnsk mörk 10956.70 10984.70 12052.37 12083.17 160 Franskir frankar 9465.80 9490.00 10412.38 10439.00 100 Belg. frankar 1360.70 1364.20 1496.77 1500.62 100 Svissn. frankar 23008.30 23067.10 25309.13 25373.81 100 Gyllini 19949.00 20000.00 21943.90 22000.00 100 V-þýsk mörk 21810.80 21866.50 23991.88 24053.15 100 Llrur 47.28 47.40 52.01 52.14 100 Austurr.Sch. 350.70 358.40 385.77 394.24 100 E.icudos 831.60 933.70 914.76 917.07 100 Pesetar 585.30 586.80 643.83 645.48 100 Yen 169.91 170.35 186.90 187.39 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Bilavióskipti Bíla og Vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góða bila á sölu- skrá. M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 230 D árg. '68 og ’75 M. Benz 280 SE árg. '70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 Pontiac le manz ’72 og ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet Impala ’66 til ’75 Chevrolet la guna ’73 Dodge Aspen ’77 Ford Torino ’74 Mercury Comet ’72, ’73 og ’74 Ford Mustang ’72 Saab 96 ’67, ’71, ’72 og ’76 Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’73 Volvo 164 ’69 Cortina 1300 ’72 og ’74 Cortina 1600 ’74, ’77 Cortina 1600 st. ’77 Citroen CX 2000 ’77 Toyota Cressida 78 Toyota Carina ’71, '73, ’74 Toyota Corolla ’70, ’73 Toyota Celicia 1600 ’73 Atvinnu- rekendur til sjós og lands Við höfum það sem þig vantar. Ungt og hæfileikamikið fólk bíður eftir vinnu hjá þér - Hringdu strax. ATVINNUMIÐLUN HEIMDALLAR Sími 82900 Kvöldsímar: 82098 og 86216 Toyota Mark 2 ’72 Datsun 120Y ’78 Datsun 180B ’78 Peugeot 504 ’78 Ffesta ’78 Fíat 125 P ’73, ’77, ’78 Fiat 127 ’74 Lada Topas ’77, ’79 Lada 1500 ’77 Bronco jeppi ’79 Range Rover ’72, ’74 Blaser ’73, ’74 Scout ’77 Land Rover D ’65, '68, ’71, ’75 Wagoneer ’67, ’71, ’73, ’74 Willys ’55, ’63, ’75 Lada Sport ’78, ’79 Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. [Bilaleiga 0^ Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra- hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vik- unnar. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. smáCTuglýsingar -g 86611 LUKKUDAGAR ÓSÓTTIR VINNINGAR I FEBRÚAR 3. febrúar Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM NR. 959 6. febrúar SHARP Vasatölva ” 7088 8. febrúar KODAK A-1 ” 5859 12. febrúar KODAKA-1 ” 4415 16. febrúar KODAK A-1 ” 15376 20. febrúar TESAI Feröaútvarp ” 3205 24. febrúar BRAUN Krullujárn ” 16389 25. febrúar KODAK EK 100 ” 20436 28. febrúar Reiöhjól aö eigin vaii frá FALKANUM ” 5260 VINNINGAR í MARS. 1. Utanlandsferö á vegum SAMVINNUFERÐA kr. 350.000,- Nr. 15478 2. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- ” 1803 3. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- ” 16149 4. KODAK EKTRA 12 Myndavél ” 4751 5. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- ” 5542 6. SKIL 1552H Verkfærasett ” 22351 7. SKALDVERK Gunnars Gunnarssonar 14 bindi frá A.B. ” 4842 8. KODAK EK100 Myndavél 9. Sjónvarpsspil 10. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000.- 11. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000,- 12. KODAK Pocket A-1 Myndavél 13. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- 14. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000.- 15. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000.- 16. KODAKPocket A-lMyndavél 17. KODAKPocketA-lMyndavél 18. KODAK Pocket A-1 Myndavéi 19. SKIL 1552H Verkfærasett 20. BRAUN Hárliöunarsett RS67K 21. Hljómpiötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- 22. SHARP Vasatölva CL 8145 23. Hljómpiötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- 24. RESAI Feröaútvarp 25. KODAK EK100 Myndavél 26. SHARP Vasatölva CL 8145 27. HENSON Æfingagallikr. 24.000.- 28. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- 29. Sjónvarpsspil 30. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000.- 31. KODAKPocketA-lMyndavél Upplýsingar til vinningshafa I síma 33622. ” 5261 ” 10750 ” 5500 ” 20436 ” 15298 ” 5858 ” 18875 ” 18077 ” 23355 ” 20797 ” 8130 ” 5541 ” 24014 ” 4588 ” 26334 ” 21820 ” 26735 ” 17834 ” 2806 ” 17557 ” 23291 ” 29797 ” 27958 ” 5831 UTBOÐ Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu 1. áfanga dreifikerfis á Keflavíkur- flugvelli. í 1. áfanga eru steyptir stokkar um 1200 m. langir með tvöfaldri pípulögn,pípurnar eru 300/ 350 og 400 mm. í þvermál. Verkinu skal lokið á þessu ári. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, Brekkustíg 36/ Njarðvík og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, þriðjudaginn 22. apríl kl. 14.00. HRESSINGA RLE/KF/M/ KVENNA OG KARLA Vornámskeið hefjast fimmtudaginn 10. apríl n.k. Kennslustaður: leikf imissalur Laugarnes- skólans. Get bætt við nokkrum nemendum Fjölbreyttar æf ingar-músík-slökun. Innritun og upplýsingar í síma 33290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir , íþróttakennari. Urval af Æ*< bílaáklæðum M** (coverum) Sendum i póstkrofu Altikabuðin Hverfisgotu 72. S 22677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.