Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 13
Magnús E. Baldvinsson sfLaugavegi 8 — Sími 22804. Safnlánakerfið byggist á því að þú leggur inn á Safnlánareikning þinn mánaðarlega ákveðna upphæð í ákveðinn tíma. Upphæðinni ræður þú sjálf(ur) upp að 100 þúsund kr. hámarkinu. Sparnaðartímanum ræður þú sjálf(ur), en hann mælist í 3ja mánaða tímabilum, er stystur 3 mán. og lengstur 48 mán. Þegar umsamið tímabil er á enda hefur þú öðlast rétt á láni jafn háu sparnaðinum. Einfaldara getur það ekki verið. SAFNAR -VIÐ LANUM V/ŒZIUNRRBRNKINN Spyrjið um Safnlánið og fáið bækling í afgreiðslum bankans: BANKASTRÆTI 5, LAUGAVEGI172, ARNARBAKKA 2, UMFERÐARMIÐSTÖÐ, GRENSÁSVEGI13 og VATNSNESVEGI14, KEFL. Siguröur Sveinsson landslifisma&ur átti mikinn þátt I sigrum Þróttar gegn KA, skorafii t.a.m. 9 mörk ifyrrileiknum. Þróttarar í 1. deildina? „Þaö er ekki hægt afi segja ann- afi en afi vifi höfum verifi nálægt þvi afi hreppa sæti i 1. deildinni”, sagöi Birgir Bjömsson, þjálfari KA-lifisins í handknattleik eftir afi Þrótturhaföi tryggt sér réttinn til aöleika gegn iR um lausa sætiö I 1. deild afi ári mefi þvf afi sigra KA i siöari aukaleiknum meö 26 mörkum gegn 21 á Akureyri á laugardag. „En þrátt fyrir þetta tap,höfum viö I KA ekki sagt okkar sifiasta orö i vetur. Nú er þaö Bikar- keppnin sem eftir er og þaö verö- ur allt lagt i sölurnar til aö sem bestur árangur náist þar”, sagöi Birgir. Fjöldi manns fylgdist meö leiknum i skemmunni á laugar- dag og varö vitni aö þvi er heima- menn töpuöu fyrir Reykjavikur- liöinu i oft og tiöum skemmtileg- um leik. —SK. Atli farinn til Þýskaiands í atvinnumennsku Lék með varaliðinu og gerði stormandi lukku Hinn kunni knattspyrnumaöur úr Val, Atli Eövaldsson, hélt sem kunnugt er fyrir stuttu til Þýska- lands, þar sem hann kynnti sér afi- stæfiur hjá þýska liöinu Borussia Dortmund. Þaö er nú svo gott sem öruggt afi Alti gerist atvinnuknatt- spyrnumaöur hjá þessu fræga fé lagi. Hann lék mefi varalifii fé- lagsins og vakti feikna lukku. Mun hann nú vera mefi samning upp á vasann, en þafi eina sem stendur i veginum er afi Atli er afi ljúka vifi ritgerö frá skóla þeim, sem hann stundar nám viö, og mun þvf ekki skrifa undir fyrr en þvi verkefni lýkur. Þaö þarf vart aö fara um þaö mörgum oröum aö fjarvera Atla mun veikja Valsliöiö töluvert i sumar. Atli hefur um allnokkurt skeiö veriö einn af okkar bestu knatt- spyrnumönnum og hefur mörgum knattspyrnuáhugamanninum fundist þaö harla skritiö aö hann hefur ekki fengiö tilboö frá er- lendu liöi fyrr en nú. Þess má geta aö ritgerö sú sem Atli vinnur aö mun fjalla um golf á Islandi og kemur þaö eflaust mörgum spánskt fyrir sjdnir þeg- ar þaö er haft i huga aö Atli hefur ekki svo vitaö sé stundaö golf hvaö sem slöar kann aö veröa. —SK. Atli EOvaldsson á fullriferö I fslensku knattspyrnunni. Nú má telja þafi næstum öruggt aö hann verfii atvinnumafiur i Þýskalandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.