Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Þriöjudagur 8. aprll 1980 10 Hrúturinn 21. mars—20. aprii Reyndu aö gera þér einhvern dagamun I dag. Þaö hafa allir gott af tilbreytingu af og til. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Gamall aödáandi kemur sennilega fram á sjónarsviöiö aftur. Vertu ekki of fljótfær. Tvíburarnir 22. mai- 21. juni Dagurinn getur oröiö eftirminnilegur fyrir margra hluta sakir. Faröu I stutt feröaiag I dag. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Komdu hugmyndum þinum i fram- kvæmd, annars kanntu aö veröa fyrir vonbrigöum meö daginn. I.jóniö. 24. júli-2:i. agúst: Reyndu aö koma þér snemma aö verki annars er hætt viö þér veröi litiö úr verki. Vertu heima I kvöld. Meyjan. 24. ágúst-2:i. sept: Einhver, sem er nokkuö ráörikur mun vilja skipta sér mjög af þvi sem þú gerir i dag. Faröur þinar eigin leiöir. Vogin 24. sept. —23. okt. Vertu ekki of þröngsýnn, og reyndu aö gera þér grein fyrir málunum og taktu til- lit til skoöana annarra. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér gengur allt i haginn i dag ef þú skipu- leggur hlutina vel áöur en þú hefst handa. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. des. Þú ættir aö hugsa betur um heilsuna en þú hefur gert. Stundaöu einhverja likams- rækt# en ofgeröu þér ekki. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Notaöu daginn vel, þvi þú munt hafa meira en nóg aö gera. Kvöldiö veröur ánægjulegt I hópi góöra vina. Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Eyddu deginum meö fjölskyldunni, þetta veröur mjög eftirminnilegur og skemmti- legur dagur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Skipulags hæfiieikar þinir fá notiö sin vel i dag, en þú skalt ekki mikiast yfir vel- gengninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.