Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 10. apríl 1980, 85. tbl. 70. árg.
Búrekstur í Straumi leggsi niour vegna mengunar trá álverlnu:
KRAFIST 70 MILLJÚNA
BÓTA FRÁ ALFELAGINU
„Ég hef stefnt Al-
félaginu til greiðslu
skaðabóta upp á sam-
tals 67 milljónir, ann-
arsvegar fyrir hönd
eigenda Straums vegna
afnotamissis og hins-
vegar af háli'u eigenda
alifuglabúsins, sem þar
var rekið,vegna meng-
unar frá verksmiðj-
unni", sagði Hafsteinn
Baldvinsson hrl. i sam-
tali við Visi i morgun.
„Umbjdöendur mlnir hafa
reynt sættir i 3 ár án árangurs,
en fyrir liggur aö leggja þurfti
niöur alla starfsemi aö Straumi,
bæöi búrekstur og alifuglabú
vegna verulegrar mengunar".
Til stuönings ska&abótakröf-
unum er meöal annars visað til
skyrslu flUornefndar, þar sem
fram kemur aö sauöfé á Alfta-
nesi og nágrenni erhaldið fliior-
eitrun, „enda hefur mengunfn
stofnao dýralffi sem heilsu
manna I hættu á óllu þessu
svæði", sagoi Hafsteinn.
Málið var þingfest I Hafnar-
firöi i fyrradag.
Tíllaga um
lækkun á
tekjuskatti
Ólafur Ragnar Grfmsson og
Halldór Ásgrimsson, formenn
fjárhags- og viöskiptanefnda
beggja deilda Alþingis, lögöu i
morgun fram tillögur á sameigin-
legum fundi nefndanna, sem að
mati flutningsmanna leiöa til 1
l/2milliarös króna lækkun tekju-
skatts frá þyl, sem áöur var gert
ráö fyrir. Tillögurnar hafa veriö
samþykktar I þingflokkum
Framsóknarflokks og Alþýöu-
bandalags, og af stuöningsmönn-
um Gunnars Thoroddsens.
1 tillögunum er gert ráö fyrir
breytingum á skattstiganum. A
fyrstu þremur miUjdnunum verö-
ur greiddur 25% tekjuskattur, frá
3-7millj6num 35%, en 50% þrepio
kemur á tekjur umfram sjö m.
Þá verour persónuafslátturinn
hækkaöur i 525 þúsund kronur,
barnabætur hækka i 150 þúsund'
krónur með fyrsta barni, 215 þús-
und meo öoru barni, 65 þúsund
króna viobótarbarnabætur með
börnum innan sjö ára og 280 þús-
und króna barnabætur hjá ein-
stæoum foreldrum.
Gert er rá6 fyrir a6 tekjuskatts-
lækkunin komi fyrst og fremst til
góða lágtekjuhjónum, hjónum
með tvöbömog fleiri, og hjónum,
þar sem tekjur eiginkonunnar eru
frá 0 og upp I 2 milljónir króna.
Tekjuskattur einstæ6ra foreldra
mun einnig I flestum tilfellum
lækka vi6 þessar breytingar.
__________________ ATA
Mótmæla opn-
un á íriouou
svæDi
Skipstjórar og útgeröarmenn á
Vopnafiröi komu nýlega saman
og samþykktu að mótmæla harð-
lega opnun friðaða hólfsins út af
Norðausturlandi. Töldu þeir
skerðingu svæðisins bitna veru-
lega á afkomumöguleikum út-
gerðar og fiskvinnslu á staðnum.
Jón Arnalds, rá6uneytisstjóri i
sjávarútvegsráöuneytinu, sagði I
samtali við VIsi I morgun að fiski-
fræ&ingar hef&u komist a& þeirri
hi&urstö&u að smáfiskur væri
ekki á svæ&inu og þvi hef&i það
veriö opnaö með samþykki Fiski-
félagsins. —u.
Nemendur viö Menntaskólann viöSund héldu dim íbbjöii í morgun nieöpomp ogprakt og m ætti þar hver
bekkur fklæddur sérstakri múnderlngu.
Vlslsmynd BG.
„Ekki meirihluti tyrir
trekari skanahækkunum"
- segir Guðmundur J. Guðmundsson
,,fig bi& rikisstjórnina a& at-
huga vel sinn gang. Hun hefur
ekki þingmeirihluta fyrir
áframhaldandi skattahækkun-
um", sag&i Guömundur J. Guft-
mundsson á alþingif gærkvöldi I
umræoum um orkujöfnunar-
gjaldið. „Skattahækkanir eru
ekki iei& f baráttunni gegn ver&-
bölgunni, og munu framkalla
verri hluti", bætti Gu&mundur
vi&, þegar hann ræddi áhrif
skattahækkana á kjarasamn-
inga.
Orkujöfnunargjaldið var af-
greitt frá ne&ri deild I nótt meö
20 atkvæ&um gegn 17.
Gu&mundur J. Gu&mundsson
greiddi atkvæ&i me& frumvarp-
inu ásamt ö&rum stjórnarþing-
mönnum, a& undanskildum Al-
bert Gubmundssyni, sem
greiddi atkvæ&i gegn frumvarp-
inu.
Tillaga frá Pétri Sigur&ssyni
<a& heiti frumvarpsins um orku-
jöf nunarg jald væri breytt f sölu-
skattvar felld, svo og tillaga frá
Sighvati Björgvinssyni um aö
lögin giltu a&eins til aramóta.
Gu&mundur J. Gu&mundsson
var eini stjórnárþingma&urinn,
sem greiddi þeirri tillögu atkv.
Þröstur
aðsloðar
Ragnar
Ragnar Arnalds, fjármálardö-
herra, hefurráöiö Þröst ólafsson,
hagfræöing, sem a&sto&arrá&-
herra.
Þröstur var á slnum tima aö-
stoOarma&ur Magnúsar
Kjartanssonar, ráöherra,en hefur
undanfariö veriö framkvæmda-
stjóri Máls og menningar. Hann
mun taka viö hinu nýja starfi
fyrir næstu mána&amót.
—IJ.
Verðum að
taka upp
kvöta í
flskveiðum
- segir dr. Björn
Dagöjartsson
„Stjórnunartilraunirnar hafa
mistekist I tveim veigamiklum
atri&um. Fiskvei&iflotinn hefur
stækkaö jafnt og þétt og þaö á-
samt ö&ru hefur stuölaö a& aukn-
um tUkostna&i viö vei&arnar. í
ö&ru lagi hefur ekki tekist aö
halda aflamagninu á þorski og
lo&nu, tveim afkastamestu stofn-
unum, innan þeirra marka, sem
ákve&in hafa verið."
Svo segir me&al annars I grein,
sem dr. Björn Ðagbjartsson
skrifar i VIsi I dag um stjórnun
fiskveiOa okkar. Björn segir a&
sér sé ekki kunnugt um, a& auð-
lindaskattur sé nokkurs sta&ar
nota&ur til stjórnunar á meiri-
háttar fiskvei&um og hugmyndin
tryggi ekki, a& afli haldist innan
ákve&inna marka. Hins vegar tel-
ur dr. Björn' Dagbjartsson, a&
ekki ver&i komist hjá þvi a& taka
upp kvótakerfi I einni eDa annarri
mynd. Sjá bls. 9.
—SG