Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 4
vtsm Fimmtudagur 10. april 1980 ■€m>; »•-1 * V tÍusjösog Við höfum það sem þig vantar. Ungt og hæfileika- mikið fólk bíður eftir vinnu hjá þér — Hringdu strax. Atvinnumiðlun Heimdallar SIMI 82900 KVÖLDSÍMAR 82098 86216 vtsnt Nýr umboðsmaður Seyðisfjörður ANDRÉS ÓSKARSSON, Garðsvegi 12, sími 97-2313 frá 9.4. '80 OPID KL. 9-9 Aliar skreytingar uniiar’ áP; r.fagmöniium. | HIOMÍ AMM IH HAKNARSTR r.TI simi I27U Staða aðstoðarlæknis til 1 árs við Lyflæknisdeild Landakotsspítala er laus til umsóknar. Umsóknir er greini eink- unn og fyrri störf sendist til yfirlæknis lyf- læknisdeildar fyrir 15. maí n.k. ST. JÓSEFSSPITALI REYKJ/^VIK. LAUS STAÐA Staöa styrkþega viö Stofnun Arna Magnilssonar á Islandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skuli láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik fyrir 1. mai n.k. Menntamálaráöuneytiö, 28. mars 1980. r? Smurbrauðstofan ÍJ \ BJORNINN Njólsgötu 49 — Simi 15105 4 HafréttarráO- stefnan sígur loksins á seinni hlutann Hafréttarráöstefnu Sam- einuöu þjóöanna lauk á föstu- daginn langa i þessum áfanga, sem stóö I fimm vikur og var haldinn í New York. Henni er fjarri þvUokiö, og er þó ætlunin, aöáfanginn, sem hefstl Genf 28. júlif sumar, veröi lokaáfanginn. Honum á aö veröa lokiö 29. ágúst, en flestir á ráöstefnunni I New York spáöu þvi, aö annaö hvort mundi hún dragast I sumar, eöa jafnvel boöaö til nýs fundar. Skiiaði vei áfram í N.Y. Þótt umtalsveröur árangur á ýmsum sviöum hafi náöst I New York, þykja ýmis mikilvæg ágreiningsatriöi eiga of langt i land til þess aö veröa útkljáö I sumar. Hlutverk ráöstefnunnar er aö skila af sér uppkasti aö hafréttarsáttmála, alþjóöalög- um um nýtingu hafanna og hafsbotnsins, sjávarlifs, gróöursog auölinda I botnlögun- um, um landhelgi og efnahags- lögsögur, skilgreiningu land- grunns og hvar draga skuli mörkin, þegar tvö eöa fleiri riki eiga samliggjandi lögsögu. Þegar þessi sáttmáli er frá- genginn, hvenær, sem þaö veröur, er ætlunin, aö hann veröi undirritaöur viö hátiölega athöfn i Caracas I Venezúela, þar sem ráöstefnan hófst I desember 1973. Enn vantar á Þaö stendur enn á þvi, aö samkomulag hafi náöst um ýmis veigamikil atriöi. Svo sem eins og spuminguna um, hvar dragaskulimörkin, þar sem tvö eöa fleiri riki eiga samliggjandi lögsögu. Eöa hvernig greiöa skuli atkvæði I þrjátiu og sex rikja ráöinu, sem á aö veröa al- þjóöayfirvaldiö.er stýri náma- vinnslu eöa auölindanýtingu á hafsbotninum utan efnahags- lögsögu einstakra rikja. Þar sem hinsvegar þótti heldur hafa þokast áieiöis i átt til lausnar á slöustu ráöstefnu i New York, voru ákvæöi varö- andi reglur um vinnslurétt- indi á auölindum hafsbotnsins og fjármögnun slikrar vinnslu, skilgreining á landgrunni og reglur varöandi hafrannsóknir útlendra skipa á landgrunni rikis eöa innan efnahagslögsögu þess. Skilgreiningin á landgrunninu er mikilvægur áfangi, þegar hún endanlega liggur fyrir, og snertir til dæmis beinllnis viö- ræður okkar íslendinga viö Norömenn vegna Jan Mayen og fyrirætlana Norömanna um aö helga sér efnahagslögsögu um- hverfis eyjuna. Á sama hátt snerti þaö okkur Islendinga beint, þegar fyrirsjáanleg var samstaöa á hafréttarráöstefn- unni um almennu regluna varö- andi tólf milna landhelgi og 200 mllna efnahagslögsögu, ein- mitt, þegar viö töldum okkur ekki geta veöiö meö útfærslu lögsögu okkar. 152 ríki Ráöstefnan í New York var sótt af fulltrúum 152 rikja, og er þaðmesti fjöldi, sem setiö hefur ráöstefnuna á þessum rúmum sex árum, sem liöin eru siöan hún hófst. Mest allt starfiö hefur fariö fram á bak viö luktar dyr i nefndum og aö tjaldabaki, en á ráðstefnunni i New York fóru þó tveir af siöustu ráöstefnudögun- um i opinberar umræöur umbreytingar á vinnuuppkast- inu, eins og hiö opinberlega upp- kast aö sáttmálanum.sem menn hafa til grundvallar, er kallað. Þetta uppkast hefur eölilega tekiö ýmsum breytingum á þessum sex ára starfstima ráö- stefnunnar. — Til atkvæöa- greiöslu hefur ekki komiö um veigamestu atriöi, þvi aö farin hefur veriö sú leiöin aö reyna aö ná samstööu meö kannski nokkrum keim af hrossaprangi, þar sem einn fær eitthvaö fram af sinni kröfu, en slakar þá til á öörum staö. A ráöstefnunni I Genf i sumar er ætlunin aö reyna aö koma texta vinnuuppkastsins á blaö sem formlega tillögu aö sátt- mála. Þá verður máliö loks komiö á þaö stig, aö unnt veröi aö gera formlegar breytingar- tillögur viö loks fullmótaöar hugmyndir. Ef mikiö verður um breytingar er viöbúiö, aö halda veröi nýjan áfanga ráöstefn- unnar eöa lengja hana. Friðsamlr á vinnustað Ariö 1979 sltígu Austurrikisbúar eigiömet hvaö varöar friö á vinnu markaönum. Aöeins sexþúsund eitthundraö og ellefu verkfails- stundir voru skráöar eöa aö meöaitaii 7,9 sekúndur á laun- þega. Þessar hræringar sem i helm- ingi tilfella voru vegna launa- krafna töku til sjöhundruö áttatlu og sex launþega. Meöalvinnu- stöövun var sjö ktukkustundir og fjörutiu og sex mlnútur á hvern þeirra. 1978 voru skráöar áttatlu og eittþúsund sjöhundruö sjötlu og átta verkfallsstundir I fimm vinnudeiium sem tóku til sexhundruönlutiu og nlu laun- þega. Lllll og slðrl „Hvaö villt þú hérna upp á dekk, litli mínn?” sýnist hesturinn helst vilja segja viö dvergasnann, sem er fullvaxinn, hvort þiö trúiö þvi eöa ekki. — Klárinn er raunar af stærra tag- inu, frægu dráttarhestakyni frá Shire, en þá má raunar finna enn dragandi ölkerrur i London. Veraldlegur jógl Maharishi Mahesh Yógi, ind- verski gúrúinn, sem kenndi bltlunum foröum innhverfa Ihug- un <og kom m.a. hingaö til Reykjavlkur), hefur nú tekiö sér hertoga og jarta Bretlands sér til fyirmyndar og opnaöi höll sina I Englandi almenningi til sýnis. Búist er viö þvi, aö 50 þúsundir muni skoöa Mentmore-kastala árlega, en hann var byggður á 19. öld af Rothschild-unum. — Maharishi keypti hann af jarlin- um af Rosebury 1978 fyrir 250 þúsund sterlingspund. Hugleiösluhreyfing jógans á fjórar hallir á Euglandi. Ein er frá 16. öld, önnur frá 12. öld og sú þriöja frá 18. öld. Þær voru keyptar á átta árum og kaupverð þessara þriggja siöasttöldu nam

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.