Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 9
vísm Fimmtudagur 10. april 1980 Nýlega flutti kunnur skiD- stjóri af Austfjöröum jómfrúr- ræöu sina á Alþingi. Ekki veit ég hversu margir þingmenn hlýddu á hann né heldur hve margir hafa lesiö ræöuna, en hún birtist i Morgunblaöinu. Enginn andmælti skipstjóran- um I þinginu og ég hef heldur ekki rekist á mótmælaskrif i blööum, þau andmæli hafa a.m.k. ekki fariö mjög hátt, en annar þingmaöur úr ööru lands- horni og öörum flokki nefndi þaö lika skömmu seinna i þingræöu aö kvótaskipting gæti e.t.v. komiö til greina. Þó er alveg útilokað aö allir hafi veriö skip- stjóranum sammála. Hann lýsti nefnilega afdráttarlaust þeirri skoöun sinni aö stjórn á þorsk- veiðum næöist ekki nema meö kvótaskiptingu I einhverri mynd. Hér talaöi einn af reynd- ustu skipstjórum okkar, maöur sem stundaö hefur sjó aö staö- aldri I áratugi, horföi á sildina hverfa og hefur tekiö þátt I togarakapphlaupinu frá upp- hafi. Það getur ekki veriö aö hann hafi ekki vit á þvl sem hann er aö segja. Þaö er a.m.k. ekki hægt að afgreiða hann meö þeim oröum á sama hátt og okk- ur landkrabbana. Um fátt hefur verið meira rætt á tslandi á undanförnum árum, aö veröbólgunni einni frátekinni, en fiskveiðistjórnun. Upp á siökastið hefur umræöan æ meira beinst að skömmtunar- aöferöum enda eðlilegt þar sem takmarka þarf sókn i flesta eöa alla okkar fiskstofna. Ýmsar til- raunir hafa veriö geröar til aö reyna aö takmarka sókn og vernda Islenska fiskstofna frá ofveiöi en tekist misjafnlega. Stjórnunartilraunirnar hafa mistekist i tveim veigamiklum atriðum. Fiskveiðiflotinn hefur stækkað jafnt og þétt og það á- samt ööru hefur stuðlað aö auknum tilkostnaöi viö veiöarn- ar og i ööru lagi hefur ekki tekist aö halda aflamagni á þorski og loönu tveim afurðamestu stofn- unum innan þeirra marka sem ákveöin hafa verið. Þau hafa þó oftast veriö mun rýmri en visindamenn hafa taliö ráölegt. Sums staðar hefur tekist betur að halda aflamagni innan skyn- samlegra marka, t.d. við sild- veiðar og skeldýraveiöar, en bátafjöldi og tilkostnaður og þar Þarf aö stlórna flskveiðum fsiendinoa? Ýmsar tilraunir hafa verið gerðar til að tak- marka sókn og vernda íslenska fiskistofna frá ofveiði en tekist misjafn- lega. með hráefnisverö er enn allt of hátt viö þennan veiðiskap lika. Viö þessar veioar nerur veriö beitt kvótakerfi til aö skipta afla á skip og byggðarlög og I ein- staka tilfellum er fjöldi skipa sem veiða má tiltekiö magn af ákveðnum fiskstofni á tilteknu svæöi einnig takmarkaöur. (rækja, hörpudiskur). En þær veiðar sem þannig er stjórnaö eru frekar minni háttar og skipta ekki sköpum fyrir þjóöarbúið eða heilar atvinnu- stéttir. En þegar aö þorskinum kemur þá eru slikir gifurlegir hagsmunir I húfi aö allar stjórn- unaraðgerðir veröa ofviöa framkvæmdavaldinu. Hvaða aðferðir höfum við reynt til að hafa hemil á þorskveiðum? 1 allmörg ár hefur það verið viöurkennd staðreynd að þorsk- veiðar á Islandsmiöum veröi aö takmarka ef forða eigi stofnin- um frá ofveiði og hruni. Hversu langt á aö ganga i friðunarað- geröum er hins vegar mikiö deiluefni. Þær aðgeröir sem reynt hefur veriö að beita i þessu skyni eru i eðli sinu tvennskonar: 1. Reglur um veiöarfæri: Dæmi hér um eru reglur um möskvastæröir, reglur um neta- fjölda á vetrarvertiö, bann viö notkun botnvörpu og flotvörpu á tilteknum svæöum og ýmis- konar fyrirmæli og reglugeröir um gerö og búnaö veiöarfæra. 2. Veiöibönn á ákveönum tim- um eöa tilteknum svæöum. Þessar aögeröir þekkja allir. Togarar veröa aö láta af þorsk- veiðum i 100 daga á ári, þorsk- netaveiðar voru bannaöar frá 1. mai i fyrra og yfir hásumariö, ekki má veiða þorsk um páska, jól eöa 1. viku i ágúst, stórum hafsvæðum er lokað vegna smá- fiskgegndar eöa vegna hrygn- ingar o.s.frv. Þessar aðferöir hafa allar nokkuö gildi til verndar fisk- stofnum, einkum til aö hindra veiðar á ungviöi en þær eru vita gagnslausar til að draga úr til- kostnaöi og geta jafnvel virkað þveröfugt. Einnig er vonlitiö aö halda afla innan fyrirfram á- kveöinna marka meö þessu móti. Hvað gera aðrar fisk- veiðíþ jóðir? Við skulum ekki halda aö viö séum þeir einu sem eigum viö þessi vandamál að strlöa. Allar fiskveiðiþjóöir sem eitthvaö kveður aö þurfa aö takmarka veiöar á sumum ,eöa öllum sin- um nytjafiskstofnum, en engin sem ég hef spurnir af telur þær aðgerðir, sem viö höfum reynt til verdar þorskstofninum, nægilegar né hagkvæmar 1 Kanada hefur um nokkurra ára skeið veriö takmarkaður aögangur aö fiskimiöunum, þar sem gert er ráö fyrir þvi að fjöldi og stærö veiöiskipa sé sá sem hagkvæmastur er fyrir heildina og þar meö þjóöfélagiö. Enginn nýr aöili fékk aö hefja veiöar á árunum 1973 til 1979. Kanadisk stjórnvöld viðurkenna galla á þessari aöferö og raunar er mjög erfitt aöbyrja takmörk- unaraögerðir samkvæmt henni, þ.e. „skilja sauðina frá höfrun- um” eða velja nýja aöila til að hefja tiltekinn veiðiskap i staö annars sem hættir. Einnig finna þeir fyrir þvi nú að ekki er svo auövelt aö auka sjávarútveg þegar gefiö er merki, þar sem sjómenn og fiskvinnslufólk meö reynslu hefur leitaö i önnur störf meöan aögangur var takmark- aöur. Ennfremur raskast jafn- vægiö milli veiöiþols og sóknar oft á tlðum vegna breytinga á markaösaöstæöum bættrar veiðitækni og fleiri ófyrirsjáan- legra aöstæöna. Þá tapast fljótt sá ávinningur og hagkvæmni sem menn ætluðu sér. Dr. Björn Dagbjarts- son, forstjóri Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðar- ins fjallar hér um fisk- veiðar Islendinga og stjórnun þeirra svo og ráðstafanir annarra þjóða í þeim efnum. Stjórnun fiskveiða er mjög í sviðsljósinu þessa dagana. Norðmenn nota mest kvóta- kerfi. Þannig fær hver togari út- hlutaö ákveönum tonnaf jölda af þorski og er þar tekiö tillit til veiöisvæöa og útgeröarstaöa. í loönuveiöum hafa þeir I raun takmarkað aöganginn þar sem hver bátur fær ekki aðeins út- hiutaö ákveðnum kvóta heldur geta nýir bátar ekki byrjað á loönuveiöum nema „kaupa upp” jafnmikiö burðarrými sem þá hverfur úr veiöunum. Danir hafa átt I feikilegum vandræöum meö að finna verk- efni fyrir sinn fiskveiöiflota og hafa gripiö til alvarlegra ráö- stafana tii aö minnka flotann. Jafnframt þvi voru sett ströng lög I Danmörku s.l. vor þar sem allar veiöar eru leyfisbundnar og hægt er aö beita þessum lög- um eins og ströngu skömmtunarkerfi. 1 Hollandi er lika veitt miklum fjármunum til aö kaupa notuö fiskiskip og hjálpa mönnum til aö hætta út- gerð. 1 Japan er mjög flókiö veiöileyfakerfi I gangi sem ekki er heiglum hent aö skilja til fullnustu. Japanir verja lika miklum f jármunum til aö kaupa veiöiieyfi i landhelgi annarra þjóöa. Sama gera ýmsar Austur-Evrópuþjóöir en fisk- veiöiflotar þeirra misstu mikiö af verkefnum eftir aö 200 milna landhelgi varö aöairegla á höfn- um. Sala veiðileyfa eða auð- lindaskattur Sem alsherjarlausn á vanda- málinu og andsvar viö göllum þeirra aöferöa sem viö höfum veriö aö reyna hafa ýmsir hér- lendis haldiö stift fram auö- lindaskattshugmyndinni. Mér er þó ekki kunnugt um ab hún sé nokkurs staöar notuö til stjórnar á meiriháttar fiskveiö- um. Menn hafa aö visu fundið þaö út aö skattur á landaðan afla mundi fækka veiöiskipum og þannig takmarka sókn, sem aftur leiddi tl betri afkomu þeirra sem eftir væru. En þaö hefur þótt vera mótsagnakennt að leggja skatt á fiskveiöar sem tæpast standa undir sér. Þegar fiskstofnar eru I þab lélegu á- standi aö auölindaskattsins er virkilega þörf I friðunarskyni mun afkoma útgeröar einmitt vera það slæm að auölinda- skattsdæmiö gengur ekki upp. Stjórnarskrá ýmissa landa bannar og slika skattheimtu og ég hef ekki heyrt aö neinn hafi kannað þaö mál hérlendis. Svo er einn stórgalli enn á auölinda- skattsaöferðinni. Hún tryggir þaö alls ekki aö afli haldist inn- an ákveöinna marka. Auðlinda- skattinum þarf sem sagt að fylgja kvótakerfi til að hún skili fullum árangri. Ég get ekki séð að við komumst hjá þvi fyrr eða seinna að taka upp kvótakerfi i einni eða annarri mynd, þrátt fyrir skatt! Sala veiöileyfa gegn mála- myndagjáldi sem þáttur I leyf- isbindingu eöa ef leyfisgjaldiö helst innan atvinnugreinarinnar er allt annars eölis en auðlinda- skattshugmyndin. 1 annarri grein um þetta efni veröur fjallað um nauösyn leyfis- bindingar og kosti og galla kvótaskiptingar. Einnig veröa raktar ýmsar aöferöir til skipt- ingar þorskafla sem stungiö hefur veriö upp á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.