Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 22
vtsm Fimmtudagur 10. april 1980 22 Samemaoir saumakiubbar á grímubaill I Llndarbæ: kartafla og frú Svínka l>etta furöudýr er reyndar tveir kappar i Islenskri glimu og má þar greina Albert Jensen trésmiö meö trúö á lofti. Fegurö — rómantik! Önefndur trúöur gerir sér dælt viö heföar meyju. Kartafla, Svinka, trúöar og arablskir olfufurstar léku aöal- hiutverkin á grimuballi sem haldið var nýlega f Lindarbs I Reykjavik. Aö þvf stóöu konur úr nokkrum saumaklúbbum I borginni ásamt körlum sinum og gestum. Þaö var um tiuleytiö á föstu- dagskvöldi aö alls konar furöu- verur dreif aö Lindarbæ, búnar i hina skringilegustu búninga. Höföu karlmennirnir „rottaö” sig saman til aö útbúa sig og konurnar sömuleiöis, en ekki mátti spyrjast hver væri hver. Attu bailgestir þvf I hinum mestu erfiöleikum meö aö átta sig á hver væri karl og hver væri kona. Þetta furöu safn hamaöist siö- an á dansgólfinu fram eftir kveldi: Kú-klúx-klan, draugar og forynjur, ein ógeðsleg padda og vindlingapakki I yfir- stærö. Um tólfleytiö kom siöan aö þvi aö menn skyldu fella grim- urnar og hvinu þá viö undrunar- óp þegar Jóna þekkti Jón og Pá- lina Pál. Höföu þá átt sér staö alls konar „skot" I skjóli myrk- urs og grimubúninga og vakti þaö hrifningu og forundran þeg- ar hin rétti maður kom I Ijós. Þá voru valdir skemmtileg- ustu grimubúningar kvöldsins og uröu þar fyrir valinu Sigur- jón Jóhannsson útbúinn sem kartafla og Unnur ólafsdóttir en hún dulbjó sig sem hefðar- meyna Svinku. Hlutu þau i verö- iaun sina kampavinsflöskuna hvort. —HR Texti: Halldór Reynisson Myndir: Jens Alexanders- son wm m Mannlif

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.