Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 24
wÉsmm Fimmtudagur 10. apríl 1980 síminner86611 Spásvæ&i Ve&urstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Brei&afjör&ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Nor&austurland, 6. Austfir&ir, 7. Su&austurland, 8. Su&vest- urland. veðurspá dagslns Um 400 km V af Snæfellsnesi er 993 mb lægö sem þokast SA. Hiti breytist lltiö. Subvesturland og Faxafiói: SV og S kaldi i dag, SA og slöar A kaldi I nótt, dálltil rigning. Breiöafjöröur: S gola e&a kaldi i dag, SA og A kaldi I nótt, slydda og slöar snjóél. Vestfiröir: Hægviöri og siöar NA kaldi til landsins NA kaldi e&a stinningskaldi á miöum, él. Nor&urland! Hægviöri til landsins, A og NA kaldi á mið- unum, éi. Noröausturland: Breytileg átt, gola eða kaldi, él noröan til, léttskýjaö sunnan til. Austfir&ir: NV gola eöa kaldi, skýjað. Suöausturland: V kaldi, slydduél vestan til, þurrt austan til. Veðri ö hérogbar Bæjarstjórn Akureyrar hækkar útsvör í 12,1% Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkti viö afgreiöslu fjár- hagsáætlunar bæjarsjóös á þriöjudagskvöldiö aö nýta heimild til hækkunar á útsvars- álagningu úr 11% I 12,1%. Stóö meirihluti vinstriflokkanna I bæjarstjórn á hækkuninni, gegn atkvæ&um Sjálfstæ&ismanna. ,,Vi& bæjarfulltrúar Sjálf- stæ&isflokksins töldum, aö leysa yröi fjárhagsvanda sveitarfé- laga á annan hátt en meö auk- inni skattheimtu. Þess vegna vorum viö á móti þessari hækk- un”, sagöi Siguröur J. Sigurðs- son. bæjarfulltrúi Sjálfstæöis- flokksins isamtaliviö VIsi. ,,Vi& vorum sammála þvl aö fullnýta tekjustofnana á sama hátt og á siðastliönu ári”, sagði Siguröur. „Viö það var llka miðaö viö gerö fjárhagsáætlunarinnar og þann- ig var hún afgreidd við fyrri umræðu. Viö gátum heldur ekki séð aö þær breytingar sem gerö- ar voru á gjaldali&um áætlunar- innar réttlættu þessa auknu skattheimtu”, sagöi Sigurður. Aætlaö er aö hadikunin á álagn ingarprósentunni gefi bæjar- sjóöi 226 milljónir króna I auka- tekjur. Er þá reiknaö meö að Akureyringar greiöi alls 3026 milljónir króna I útsvör. Tekju- aukningunni á aö verja til rekst- urs, eignabreytinga og til lækk- unar á lántökum. Niöurstööur á rekstraráætlun er 6.1 milljaröar króna. Er þar um aö ræöa 60% hækkun frá fyrra ári. Aætlunin I heild var samþykkt með atkvæ&um meirihlutans, en Sjálfstæðis- menn sátu hjá. Margar tillögur meirihlutans og minnihlutans féllu saman, en minni hlutinn geröi ekki ráö fyrir tekjuaukn- ingunni. Einnig voru tillögur Siguröar J. Sigurðssonar um framlög til Byggingalánasjóös og hönnun á dvalarheimili fyrir aldra&a felldar. —G.S. Akureyri/H.S. DUnREÝKJAVIK FIDE GENS UNA SUMUS Frá setningu FIDE-þingsins: Fri&rik ólafsson I ræ&ustól en vinstra i menntamálará&herra og Einar S. Einarsson forseta Skáksambands megin viö hann má sjá Gunnar Thoroddsen forsætisrá&herra, Sigurjón tslands. Pétursson, forseta borgarstjórnar Reykjavfkur, Ingvar Gfslason I (Vfsismynd BG.) Ainert Guðmundsson: Vill gagngera úttekt á rekstri Landsvirkjunar Kiukkan sex I morgun: Akur- eyri alskýjaö -i-4, Helsinki snjókoma 1, Kaupmannahöfn rigning 2, Osló skýjaö 1, Þórs- höfn skúrir 6. Klukkan átján i gær: Aþena léttskýjaö 3, Berlin skúrir 3, Feneyjar skýjaö 12, Nuuk alskýjaö -í-9, London skýjaö 10, Luxembourg snjóél 2, Las Palmas alskýjaö 20, Mallorca léttskýjaö 12, Montreal rign- ing 10, New York alskýjaö 11, Paris skýjaö 8, Róm rigning 9, Malaga mistur 16, Vin skýjaö 2, Winnipeg alskýjaö -r 3. Loki segm Sérstök rannsókn fer nú fram á notkun myndsegul- banda aö beifini útvarpsstjóra. AstæOan er sú aö mönnum þykir þaö mjög grunsamlegt ef einhverjir vilja taka upp efni úr fslenska sjónvarpinu. ..Fyrirtæki, sem kemur sér I þá stö&u, ab hafa jafnmikla grei&slu- og vaxtabyr&i og Landsvirkjun hefur, er ekki vel rekiö a& mfnu mati”, sagbi Albert Gu&munds- son, borgarfulltrúi, I samtali viö VIsi. Albert hefur gert málefni Landsvirkjunar aö umræöuefni I „Jú, þaö er rétt, viö höfum kært Smjörliki h.f. fyrir Sam- keppnisnefnd”, sag&i Jón Vfg- lundsson stjórnarforma&ur Sultu-efnageröar bakara, I sam- tali viö Visi. „Viö sendum kæruna inn I nóvember og á meðan máliö er borgarstjórn nýveriö og lagt til, aö eignaraöilar fyrirtækisins, Reykjavlkurborg og rlkiö, láti fara fram gagngera úttekt á rekstri þess. „Eg trúi þvl ekki, aö eina á- stæöan fyrir slæmri stööu fyrir- tækisins sé tregöa rlkisstjórna til aö ver&a viö hækkunarbeiönum. hjá Samkeppnisnefnd vil ég ekki tjá mig um einstaka liöi kærunnar, en vil þó taka fram aö viö teljum aö máliö sé mjög alvarlegt”. Samkvæmt heimildum, sem Vísir hefur aflaö sér, er einn veigamesti liöur kærunnar sá, að mismunun sé á veröi á efni til Þar hlýtur fleira aö koma til”, sagöi Albert. Aöspuröur um, hvort hann kæmi til meö aö fara fram á opin- bera rannsókn á rekstri Lands- virkjunar, sagðist Albert ekki hafa tekiö neina ákvör&un f þeim efnum. Máliö væri I athugun hjá borgarendurskoöanda og rétt smjörlíkisgeröar. Fyrirtæki bakara, Sultu- og efnagerö bak- ara, er framleiöir smjörllki sem bakarar nota, fær feiti til smjör- likisgerðar á mun hærra veröi en Smjörlíki hf. Fyrirtækiö Hydrol hf. framleiöir feitina, en einn af stærri hluthöfum I Hydrol er Daviö Scheving Thor- væri aö blöa niöurstööu þeirrar athugunar. „En ég tel þaö skyldu mfna sem borgarfulltrúa aö sjá til þess, aö eftirlit sé haft meö jafnmikilvægu fyrirtæki og Landsvirkjun er fyrir alla borgarbúa”, sagöi Albert. —P.M. steinsson, forstjóri Smjörllkis hf. Björgvin Guömundsson, for- maöur Samkeppnisnefndar, sagöi aö máliö væri ekki til lykta leitt, en niöurstööu nefnd- arinnar væri aö vænta innan hálfs mánaöar. —ATA Bakarar kæra Smjörlíki fyrir samkeppnisnefnd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.