Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 10. april 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Dagdraumar geta veriö nokkuö varasam- irog það getur veriö gott a6 llta raunsæj- um augum á llfift og tilveruna. Nautiö, 21.,apríl-21. mai: Þú ættir aö bjóöa heim gömlum vinum í kvöld, þaö er engin hætta á aö kvöldiö veröi misheppnaö. Tviburarnir 22. mai—21. júni Mikilvægur dagur, og láttu ekki dag- drauma tefja þig. Taktu siöan lifinu meö ró i kvöld. Krabbinn, 22. jÚní-23. júli: Þú færö gott tækifæri til aö bæta fyrir þaö sem miöurfór i gær. Kvöldiö býöur upp á mikla möguleika. JMCT I.jónið, 24. júli-22. agúst: Þú kemst upp meö margt i dag og ættir þvi aö nota daginn vel. Samstarfsvilji veröur rikjandi á vinnusta Meyjan, 24. ágúst-2:i. sept: Framkvæmdu ekkert án þess aö athuga hvaöa afleiöingar þaö gæti haft fyrir þig og þina. Vertu heima i kvöld. Vogin 24. sept. —23. okt. Láttu ekki imyndunarafliö hlaupa meö þig I gönur, þaö er engin ástæöa fyrir þig aö gera allt i einu. Drekinn 24. okt.—22. nóv,- Þaö er ekki vist aö allt gangi eins og til var ætlast i dag. En þrátt fyrir þaö getur dagurinn oröiö ánægjulegur. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. des. Allt útlit er fyrir aö þú getir framkvæmt ýmislegt sem setiö hrfur á hakanum lengi I dag. Steingeitin, 22. tles.-20. jan: Þú f ærö tækifæri til aö láta gamlan draum rætast i dag. En gættu þess aö eyöa ekki um efni fram. Vatnsberinn. 21. jan.-lS. feb: Miölaöu þekkingu þinni, áheyrendurnir veröa skemmtilegir og fullir áhuga. Vertu heima i kvöld. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú færö sennilega góöar fréttir i dag, og þær munu létta af þér áhyggjunum sem þú hefur haft upp á siökastiö. 10 Kannski getum viö flúiö og komiö I veg fyrir f sem lenti i búri hjá tveim öskrandi ljónum, ■<. Rétt hjá þér, þá eru Desmond og Wiggers æöstu1 mennirnir í fyrirtækinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.