Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 18
vtsm
Fimmtudagur 10. april 1980
18
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
3
Til sölu
Stálvaskur.
Til sölu notaöur stálvaskur meö 4
skólum ásamt blöndunartækjum,
stærö 253xx42 cm. Uppl. hjá
Leöurverslun Jóns Brynjólfs-
sonar, simi 86277.
Til sölu vel meö
farinn sófi, selst ódýrt. 2 super
Curær hátalarar 25 wött, hvor á 45
þils. Á sama staö óskast l-2ja her
bergja ibúö frá 1. júni. Úppl. I
sima 77811.
Blómabarinn auglýsir:
Pottablóm, afskorin blóm,
þurrkuö blóm, pottahlifar, mold,
blómaáburöur, kort og gjafa-
pappir. Fjölbreytt úrval af gjafa-
vöru. Skreytingar, krossar og
kransar. Sendum hvert sem er út
á land. Blómabarinn, Hlemm-
torgi, simi 12330.
Óskast keypt
Lopapeysur óskast.
Óskum eftir aö kaupa góöar lopa-
peysur, heilar eöa hnepptar
Akrar sf. simi 75253.
Vantar miöstöövarketil,
5-6 ferm., meö öllu tilheyrandi,
strax. Eldri en 10 ára kemur ekki
til greina. Uppl. i sima 43567.
Óskum eftir notuöu skrifboröi.
Uppl. i slma 83243 milli kl. 9 og 5 á
daginn.
Húsgögn
Húsbóndastóll
til sölu. Ódýr. Uppl. I sima 34262,
e. kl. 5.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verö frá kr. 45 þús. Send-
um út á land. Upplýsingar aö
Oldugötu 33, slmi 194 07.
A boöstólum allskonar
notuö en mjög nýleg húsgögn á
ótrúlega góöu veröi. Kaupum
húsgögn og heilar búslóöir. Forn-
verslun Ránargötu 10, simar
11740 — 17198.
Hljómtgki
ooo
f»» ®ó
Til sölu
Marantz hljómtæki I hæsta
klassa, 1150 magnari, 6300 plötu-
spilari og 5025 segulband. Selst á
mjög góöu veröi ef samiö er
strax. Uppl. I sima 42093 e. kl. 7 i
kvöld.
Hljéðfgri
Til sölu antik orgel
(Liebmann) mjög gamalt vel meö
fariö. Uppl. I sima 73955.
Heimilistæki
Til sölu Candy
þvottavél. Ný-yfirfarin. Uppl. i
sima 37494.
Tvöfaldur
KPS frystiskápur 370 1, til sölu.
Uppl. i sima 84453 e. kl. 18 I dag.
Verslun
Bókaátgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf-
greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur,
nema annaö sé auglýst.
Kaupum og seljum
hljómplötur. Avallt mikiö úrval
af nýjum og litiö notuöum hljóm-
plötum. Safnarabúöin, Frakka-
stig 7, simi 27275.
(Skemmtanir
„Professional” Feröadiskótek
Diskótekiö Disa er atvinnuferöa-
diskótek meö margra ára reynslu
og einungis fagmenn, sem plötu-
kynna, auk alls þess, sem önnur
feröadiskótek geta boöiö. Sima-
númer okkar eru 22188 (skrif-
stofulokal) og 50513 (51560
heima). Diskótekiö Disa —
Stærsta og viöurkenndasta diskó-
tekiö. ATH.: Samræmt verö al-
vöru feröadiskóteka.
Fatnadur
Halló dömur....
Stórglæsileg nýtisl^u pils til sölu,
þröng samkvæmispiis i öllum
stæröum, ennfremur mikiö úrval
af blússum I öllum stæröum. Sér-
stakt tækifærisverö. Uppl. I sima
23662.
~ss aa
X
Barnagæsla
Er ekki
einhver góö kona sem vill taka aö
sér aö gæta 6 mánaöa stráks I
sumar. Uppl. 1 sima 24659.
13 ára stúlka
óskar eftir aö komast i vist i
sumar. Helst nálægt Alftamýri.
Uppl. i sima 34864.
Fyrir ungbörn
Til sölu mjög vel meö fariö
barnarimlarúm, verö kr. 25 þús.
barnavagn kr. 35þús. buröarrúm
kr. 10 þús. einnig bilstóll kr. 10
þús. og ein barnasæng og þrjú
sængurverasett kr. 15 þús. Uppl. I
sima 36707.
Ljósmyndun
Stækkari og myndavélar.
Til sölu stækkari fyrir
svart/hvitt, nýlegur mjög vel
meö farinn. Einnig myndavélar
Pentax KM Cannon AEl og
Olympus OM 2 góö tæki litiö
notaö, gott verö. Uppl. i sima
27142 milli kl. 13.30-18.30.
Til sölu sem ný
Minolta súm linsa 100-200 mm.
Uppl. I sima 51866 eftir kl. 5.
____________________<?■;
Fasteignir 1 Iffll
Jörö óskast.
Höfum áhuga á aö kaupa eyöibýli
sem má þarfnast viögeröar, hvar
sem er á landinu. Vinsamlega
hringiö I sfma 76482 eftir kl. 5 alla
daga.
Til byggi
Mótatimbur
til sölu. Uppl. i sima 12570, eöa
10935.
f&x
.--------..aá?------------„
Hreingerningar
Hólmbræöur
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa veriö
notuö eru óhreinindi og vatn sog-
uö upp úr teppunum. Pantiö tim-
anlega, I sima 19017 og 28058,
Ólafur Hólm.
Hreingerningarfélag
Reykjavikur
Hreinsun Ibúöa, stigaganga,
fyrirtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góö þjónusta er
höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig
hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I
sima 32118. Björgvin Hólm.
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Tökum aö okkur hreingerningar
á ibúöum, stigagöngum, opinber-
um skrifstofum og fl. Einnig
gluggahreinsun, gólfhreinsun og
gólfbónhreinsun. Tökum lika
hreingerningar, utanbæjar. Þor-
steinn.simar, 31597 og 20498.
Kennsla
Húsfélög — Húseigendur athugiö.
Nú er rétti timinn til aö panta og
fá húsdýraáburöinn. Gerum til-
boö ef óskaö er. Snyrtileg um-
gengni og sanngjarnt verö. Uppl.
I simum 37047 milli kl. 9-13 og
31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymiö
auglýsinguna.
Kenni isl. málfr.,
ensku, þýsku og spönsku. Is-
lenska f. útlendinga. Æfi treg-
læsa, ven af stami. Les meö nem-
endum. Hóptimar, einkatimar.
Simi 21902.
Dýrahald
Til sölu er
5 vetra foli, jarpur, tvistjörnóttur,
undan Þór frá Kirkjubæ, Taminn
I 2 mánuöi. Uppl. i sima 95-4324
eftir kl. 8 á kvöldin.
Þjónusta
Leöurjakkaviögeröir.
Tek aö mér leöurjakkaviögeröir,
fóöra einnig leöurjakka. Simi
43491.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28 A, simi .11755.
Vönduö og góö þjónusta.
Húsdýraáburöur.
Húseigendur — Húsfélög. Athugiö
aö nú er rétti timinn aö panta og
fá húsdýraáburöinn. Gerum til-
boö ef óskaö er. Sanngjarnt verö.
Uppl. I sima 37047 milli kl. 9 og 13
og i simum 31356 og 37047 eftir kl.
14. Geymiö auglýsinguna.
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn simi
20888.
Vantar þig málara
Hefur þú athugaö. aö nú er hag-
kvæmasti timinn til að láta mála:
Veröiö lægst og kjörin best. Ger-
um föst verötilboö ykkur aö
kostnaöarlausu. Einar og Þórir,
málarameistarar, simar 21024 og
42523.
Fatabreytinga- &
viögeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góö af-
greiösla. Tökum aöeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu
fötin sem ný. Fatabreytinga- &
viögerðarþjónustan, Klapparstig
11, slmi 16238.
Húsdýraáburöur
(mykja og hrossaskitur) Nú er
kominn rétti timinn til að bera á
blettinn. Keyrt heim og dreift.ef
óskað er. Uppl. i sima 53046.
Tek aö mér aö
skrifa afmælisgreinar og eftir-
mæli. Pantiö timanlega. Uppl. I
sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17-
18.30. Geymið auglýsinguna.
Múrverk — flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir og steypu-
vinnu. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, simi 19672.
Dyrasimaþjónusta
Onnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Húsdýraáburöur.
Viö bjóöum yöur húsdýraáburö á
hagstæöu veröi og önnumst dreif-
inguhansef óskaö er. Garöprýöi,
simi 71386.
Pipulagnir.
Viöhald og viðgerðir á hita- og
vatnslögnum og hreinlætistækj-
um. Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og lækk-
um hitakostnaöinn. Erum pipu-
lagningamenn. Simar 86316 og
32607. Geymiö auglýsinguna.
Atvinna i boði
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smáaug-
lýsingu i Visi? Smáauglýsing-
' ar VIsis bera ótrúlega oft ár-
angur. Taktu skilmerkilega
fram, hvaö þú getur, menntun
og annaö, sem máli skiptir. Og
ekki er vist, aö þaö dugi alltaf
aö auglýsa einu sinni. Sérstak-
ur afsláttur fyrir fleiri birting-
ar. Visir, auglýsingadeild,]
Vjjjiðumúla 8, simi 86611. j
Verkamenn
óskast nú þegar. Uppl. I sima
14820 og 27458.
Nemi
getur komist aö i rafvélavirkjun.
Uppl. i sima 23621.
Stúikur óskast til starfa.
Uppl. ekki gefnar i sima heldur á
vinnustað Borgarbióiö, Smiöju-
vegi 1. Kóp. i kvöld og næstu
kvöld.
(Þjónustuauglýsingar
J
l'l.'islos lll' fflliiff*
PLASTPOKAR
BYGGINGAPLAST
PRENTUM AUGLYSINGAR
Á PLASTPOKA
VERÐMERKIMIÐAR
OG
VELAF
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR BAÐKER
O.FL’.
Fullkomnustu tæki
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
>.
8 26 55 ÁSGEIR HAUD3»SS0WAR
ATH.
VVERÐLAUNAGRIPIR OGA
FÉLAGSMERKI
Er stíflað? I
Stíf luþ jónustcm
Fjarlægi stiflur úr
rörum, baökerum
Notum ný og fullkomin
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i sima
Anton Aðalsteinsson
bnustan V
úr vöskum, vc-
n og niöurföllum. «p 1
«..m_4____i.: á. * I
c
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINLL
Sjónvarpsviðgeröir
Rljómtækjaviögeröir
Bfltæki — hátalarar — isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
bíltækjum fyrir Utvarp
Reykjavik á LW
MIÐ BÆJ ARRADIÓ [“"Sr
Hverfisgötu 18. Simi 28636
Er einhver hlutur bilaður
hjá þér.
Athugaðu hvort við getum
/agað hann.
Hringið i síma 50400
til kl. 20.
Verksmiðjusala
Buxur á alla aldurshópa, úr
denim, flaueli, kaki og flannel.
trlpur Margar stæröir og geröir.
Gott verð.
Opið virka daga kl. 9-18. Föstudaga ki.
9-22. Laugardaga kl. 9-12.
<
A
/
Skiphoiti 7.
Sími 28720.
J
1 \
Framleiði alls konar
félagsmerki. Hefi
ávallt f yrirligg jandi
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leitið upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON
Laugavegi 8— Reykja-
vík — Sími 22804