Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. april 1980 5 í'íí'íöíS'íftWK'ÍSíSWÍWÍ^ Texti: Guö- mundur Pétursson Tjald viö tjald. Litast um I flóttamannabúöum Afgana f Janghir Abad f Pakistan. 700 ÞOSUND FLÚTTAMENN KOMNIR TIL PAKISTAN FRA AFGANISTAN Ryumin geím- farl aflur uppí Saliut- stððina Sovéski geimfarinn Valery Ry- umin, lagöi i gær enn á ný i geim- ferö i Soyuz-fari og þykir liklegt, aö hann eigi aö bæta sitt fyrra met i langdvöl úti i geimnum, en þaö settí hann fyrir aöeins 8 mán- uöum. Meö honum er i geimfarinu Leonid Popov og hermdu fréttir i nótt, aö þeim liöi vel um borö I Soyuz-35 og væru á leiö til Saljut geimstöövarinnar. — Búist er viö þvi, aö þeir tengi Soyuz-fariö viö stööina annaöhvort siödegis i dag eöa á morgun. Þetta er þriöja för Ryumins út I geiminn á tveimur og hálfu ári. Hann var fyrst sendur á loft 1977 i oktöber meö Syuz 25 og átti aö fara um borö i Saljut, en vegna bilunar i' tengibúnaöi varö hann aö snúa aftur til jaröar. 1 febrúar 1979 var hann enn sendur tíl Salj- ut meö Vladimir Lyakhov og settu þeir þá met i langdvöl úti i geimnum, þegar þeir voru 175 daga. Þeir félagar munu aö þessu sinni hafa veriö sendir upp i Salj- ut tíl viögeröar og viöhalds á geimstööinni. Hubner vann Robert Hubner frá V-Þýska- landi sigraöi i skákeinvigi þeirra Andras Adorjans frá Ungverjalandi meö 5 1/2 vinning gegn 4 1/2 vinningi. — Biöskákin úr tiundu einvigisskák- inni var tefld i gær og varö jafntefli. — Hubner ööiaöist þvf réttinn tilþess aö tefla áfram um möguleikann á þvf aö skora á heimsmeistarann. Fjöldi flóttafólks frá Afganist- an, sem lagt hefur leiö sina til Pakistans eftir innrás Sovét- manna i Afganistan, nálgast nú 700 þúsund — eftir þvi sem yfir- völd i Pakistan segja. Rúmlega 300 israelskir her- menn meö skriödrekavemd eru komnir inn f Libanon og af frétt- um úr suöurhluta landsins viröast þeir búa þar um sig til lengri dvalar. Israel sendi hermennina inn á friöargæslusvæöiö daginn eftir Loft viröist lævi blandiö viö landamæri írans og Iraks og fréttir þaöan greina frá stór- skotahriö og loftbardögum. 1 Teheran er þvi haldiö fram, aö Afha Shahi, ráögjafi Zia Ul- Haqs forseta Pakistans i utan- rikismálum, sagöi i gær, aö Pakistan heföi æ ofan i æ óskaö þess, aöskapaöar yröu aöstæöur i Afganistan til þess aö flóttafólkiö árás Palestinuaraba á samyrkju- búiö I Efri-Galileu. Hermenn úr friöargæslusveit- um Sameinuöu þjóöanna á þess- um slóöum segjast hafa oröiö varir viö nær 20 israelska skriö- dreka og 15 brynvaröa liös- fimmtán byltingarvaröliöar hafi særst I árás, sem Irakar hafi gert meö skriödrekum, stórskotaliöi og herþyrlum. — Fallbyssudrun- ur hafa heyrst viö landamærin. Frásagnir Irana af átökum gæti snúiö aftur heim. A fundi meö blaöamönnum i gær rifjaöi hann upp kröfu utan- rikisráöherrafundar mú- hammeöstrúarrikja, sem haldinn var í Islamabad i janúar, um aö flutningabila inn i Libanon. — Viröast þeir ætla aö koma sér fyrir á svipuöum slóöum og isra- elska innrásarliöiö lagöi undir sig fyrir tveim árum. Israelsmenn hafa kvartaö undan þvi hjá Sameinuöu þjóöun- þykja þó ekki ýkjulausar, og hafa menn frá öörum heimildum, aö írakar hafi einvöröungu beitt herflugvélum og þyrlum tíl eftir- lits viö landamærin, en ekki til á- taka. Sovétmenn kölluöu herliö sitt „skilyröislaust og án tafar” heim frá Afganistan. — Kvaöst Shahi harma þaö, aö engin merki sæjust þess, aö Sovétmenn ætluöu aö veröa viö þessari kröfu. um, aö skæruliöarnir fimm, sem réöustá samyrkjubú i fyrradag, hafi laumast inn i Israel af friöar- gæslusvæöi Ira og Nigeriumanna. Friöargæslusveitimar tóku viö eftirliti á þessum svæöum, þegar innrásarliö Israelsmanna yfirgaf þaö fyrir tveim árum. Um 8,500 Iranar hafa komiö yf- ir landamærin frá Irak viö bæinn Qasr-E-Shirin á siöustu dögum, en þeimhaföi veriö visaöúr landi. fsraelskir hermenn I Líbanon STRÍR MILLIÍRANS OG ÍRAKS? Slopúl umlerO I líew vork samtals 500 þúsund sterlings- pundum. Jógahreyfing Maharishi Mahesh á miöstöövar i 140 iönd- um, enaöalskrifstofur hennar eru i Seelisberg I Sviss. Fangelsaðir lyrir undlrskrifiasölnun Tveir ungir A-Þjóöverjar hafa veriö fangelsaöir fyrir aö safna undirskriftum á mótmælabréf til Erichs Honeckers, leiötoga austur-þýska kommúnistaflokks- ins. Þau voru dæmd i 9 og 13 mánaöa fangelsi fyrir aö hafa safnaö 57 undirskriftum náms- manna og verkamanna á bréf, þar sem þau mótmæltu harka- legri meöferöá skáidum landsins (I júni i fyrra). Giæpir I Kína Afbrot eru sögö hafa fækkaö í Peking eftir öflugar ráöstafanir höfuöborgarlögre glunnar. Er sagt, aö þjófnuöum og ránum hafi fækkaö um 32% I mars i ár miöaö viö mars-mánuö I fyrra. — Fréttastofan Nýja Kina hefur orö á þvi, aö stór hópur þelrra, sem komast Ikastviö lögin núoröiö, sé undir 25 ára aidri. Járnbrautarlest og hús I árekstrl Eimreiöarstjórinn neri augun, en þaö var sem honum sýndist. Heiit hús lá þvert yfir járn- brautarteinunum og þurfti ekkert aö margskoöa þaö. Hann geröi þaö elna, sem unnt var, oghemlaöi, en út á eitt kom, og lestin rakst á húsiö, sem kurlaöist sundur. Þeyttust sum brotin ailt aö kflómeter i burt. Þetta tveggja hæöa hús var raunar uppi á vagni og var á leiö landveginn I fiutningum, en statt miöja vegu yfir jámbrautartein- unum, þegar iestina bar aö. Maöur, sem sat uppi á þaki hússins. stökk af þvi og sneri sig um öklann, en siapp aö ööru leyti. Sleppa ekkl gíslunum Enn eru tuttugu gisiar á valdi skæruiiöanna I sendiráöi Dóminikanska lýöveidisíns I Bogota i Kólombiu. i þeim hópi eru ellefu sendiherrar. Skæruliöarnir, sem hertóku sendiráöiö 27. febrúar, krefjast þess, aö 311 föngum veröi sieppt úr fangelsum Kólombiu i skiptum fyrir gislana, en auk þess vilja þcir 50 milljón doilara lausnar gjald. Flóð I Perú SaknaÖ er aö minnsta kosti sjö- tiu manna af Amazonsvæöinu I austurhluta Perú eftir mikil flóö þar og aurskriöur, sem fylgdu I kjölfar úrheliisrigninga. — I hér- uöunum Merced og Satipo eru um 36 þúsund manns algerlega sam- bandslaus viö umheiminn vegna flóöanna. Gærdagurinn var sá versti I umferöinni i New York frá þvi aö verkfall starfsmanna i almenn- ings-sa mgöngum, (neöanjaröar- brautunum og strætisvögnum) hófu verkfall sitt fyrirniu dögum. Um 250 þúsund einkabilar þyrptust i gær inn i Manhattan, aöal kaupsýsiuhverfi borgarinn- ar, og varö algert öngþveiti i um- feröinni. Alira verst varö ástand- iö um kvöldiö, þegar fólk var á leiö heim til sin úr vinnu. Alls eru 33.500 borgarstarfs- menn I verkfallinu, en þeir krefj- ast 25% hækkunar, sem dreifast skuli á tvö ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.