Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 8
vlsm Fimmtudagur 10. april 1980 Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Davió Guðmundsson Ritstjórar: úlafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdóttir, Gísli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson.' Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.800 á mánuði innanlands. Verö i lausasölu .240 kr. eintakiö. Prentun Blaðaprent h/f. HÆTTUSPIL EFTIR MANftÐA ÞOF? 8 Þaft er mikift álltamál, hvernlg vestræn nútlmaþjóft á aft hegfta sér ( samsktptum vift miftaldamenn, sem hugsa á allt öftrum bylgjulengdum, eins og Khomeini. Getur beiting vopna orftift eina leiftin fyrir Carter til þess aft binda enda á gislamálift? Mörgum hefur ef laust komið á óvart sú mikla þolinmæði, sem ráðamenn Bandaríkjanna hafa sýnt gagnvart ofstækismönnun- um, sem stjórna íran um þessar mundirog halda þar milli 40 og 50 sendiráðsstarfsmönnum föngn- um í sendiráði Bandaríkjanna. Sú taugaspenna sem fylgdi gíslatökunni fyrir tæpu hálfu ári hef ur stigmagnast, en af ótta við að Iranir létu til skarar skríða gegn gíslunum hafa Bandaríkja- menn setið á sér með að grípa til harkalegra aðgerða gegn írönsku þjóðinni. Yfirlýsingar nýkjörins forseta Irans, Bani Sadr um að skæru- liðarnir, sem kalla sig náms- menn, og halda bandarísku sendiráðsstarfsmönnunum í gísl- ingu yrðu neyddir til að fram- seljastjórnvöldum landsins þetta fólk, vöktu nýjar vonir um að þetta hættulega milliríkjadeilu- mál væri að leysast. En það fór eins og fyrri daginn, að kjörnir leiðtogar þjóðarinnar og ráðherrar fá engu ráðið ef hinum ofstækisfulla og aftur- haldssama æðstapresti landsins Khomeini sýnist annað. Hann hefur öll ráð í hendi sér og hefur með hjálp snjallra múgsef junar- manna tekist að heilaþvo svo ir- önsku þjóðina, að hún dansar al- gerlega eftir pípu hans. Ákvörðun Carters Bandaríkja- forseta þess efnis að rjúfa stjórnmálasamband við Iran og banna bandarísk viðskipti við landið taka menn með eins konar óttablöndnum fögnuði. Banda- ríkjastjórn komst ekki hjá því að sýna að henni væri alvara í þessu máli. Eftir fimm mánaða þóf þar sem sífellt hafa verið að bresta vonir um að lausn væri í nánd, verða menn að taka af skarið. En fögnuðurinn er ótta- blandinn sökum þess, að ekki er við neina nútímalega stjórn að eiga í íran, heldur miðaldamenn með hugsunarhátt, sem á engan hátt er í takt við þá tíma sem við lifum. Þess vegna er hætt við að þessar ákvarðanir Bandaríkja- stjórnar beri lítinn árangur og svo geti farið að stjórnin sjái sig knúna til að beita enn meiri hörku og jafnvel vopnavaldi gegn Irönum á næstunni. Þá er hætt við að illa fari, þar sem segja má að gíslarnir séu inni í miðri púðurtunnu og hver neisti, sem magnaður yrði í umhverf i þeirra gæti leitt til þess að þeir yrðu á samri stundu dauðans matur. Fréttir sem bárust síðdegis í gær frá íran hermdu að skæru- liðarnir í sendiráðinu hefðu hótað að myrða alla gíslana ef Banda- ríkjamenn beittu vopnum gagn- vart (rönum. Miðaldaklerkurinn Khomeini túlkaði aðgerðir Bandaríkjamanna á allt annan veg en venjulegt hugsandi fólk, fagnaði þeim og kvað stjórn- málaslitin boða nýja og betri tíð fyrir Irani. Eflaust tekst honum að telja lítt menntuðum almúg- anum í (ran trú um að aðgerðir Bandaríkjanna hafi verið mjög ánægjulegar og þeim beri að fagna. Carter forseti hef ur þrautreynt samningaleiðirnar og bréf hans til Khomeinis á dögunum hefur engu breytt í afstöðu ofstækis- mannannna írönsku. Þeir þurfa á því að halda að athygli almenn- ings í landinu beinist að sameig- inlegum „óvini" þeirra Banda- ríkjunum, og innanlandsvanda- mál séu í skugganum. Fyrir Carter er aftur á móti mikið í húfi að gíslamálið verði leyst, — jafnvel getur framtíð hans á forsetastóli Bandaríkj- anna oltið á því. Vonandi finnst lausn á málinu áður en púðurtunnan springur. LMBðMÍÍRÉRVfÐAR VANDAMAL en a islandi Þann 25. mars var i fréttum að fundi æðstu manna Efna- hagsbandalagsins sem vera átti i lok marsmánaftar heffti verift frestað aft beiftni itölsku stjórnarinnar, vegna stjórnar- myndunarvibræðna sem standa yfir á ttaliu. Blöbin hér segja aft þessi frestur komi öllum vel þvf engin lausn sé i sjónmáli hvað varftar annars vegar kröfu Breta um aft framiag þeirra til EBE verfti lækkað og hinsvegar fjármögnun landbúnaftarstefnu Bandalagsins. Bretar greifta nú nfu milljörðum franka meira til EBE en þeir fá. (1. franki er tæpar 100 isl. kr.) Þetta fyrir- komulag fer að vonum f taug- arnar á Bretum og bent hefur verift á að þjóftartekjur á mann eru lægri en meftaltal innan EBE-landanna. Þetta kom reyndar fram á siftasta fundi forustumannanna i Dublin f nóvember, sem lauk án þess aft samkomulag næftist. Nú hefur komið i Ijós að sjónarmið Breta eiga hljómgrunn hjá hinum rikjunum, Frakkar eru þó ófúsir bæfti vegna þess aft iækkun á framlagi Breta mun aft likind- um hækka þeirra hlut, og eins vegna þess aft þeir óttast aft þær breytingar á landbúnaðarstefn- unni sem Bretar fara fram á, muni fyrr efta síftar leifta tii þess að horfift verfti frá grundvallar- atriðum sem voru ein forsenda þess aft Frakkar tóku þátt I upp- byggingu Bandalagsins. Tillögur Gundelachs Tveir þriftju hlutar af fjárög- um Bandalagsins fara til land- búnaftarmála.Bresku stjóminni finnstþvl eölilegt aft hafist verfti handa vift aft minnka þann kostnaftarliö. Nú ber þess aft gæta aftrikjunum I Bandalaginu er annt um sameiginlegu land- búnaftarstefnuna sem tekist hefur aft hrinda I framkvæmd þrátt fyrir þá galla sem á henni kunna aö vera. Þaft er Daninn Finn Olav Gundelach sem hefur meft landbúnaftarmál aft gera I Efnahagsbandalagsnefndinni. (Commission Européenne). Ný- lega birtist eftir hann grein í Le Monde þar sem hann gerir grein fyrir tillögum nefndarinnar og útskýrir þær ástæftur sem aft baki liggja. Nefndin leggur til aft verft á landbúnaftarvörum hækki um 2.4%. Gundelach seg- ir aft verftlagning landbúnaftar- vara ráftist hér af þrennu. I fyrsta lagi samræmi milli fram- bofts og eftirspurnar. í ööru lagi þáttar hennar I launaút- reikningi bænda Og I þriftja lagi því fé sem er til ráftstöfunnar til stuftnings og nifturgreiftslna. 30% fjárlaga EBE til stuðningsaðgerða við mjólkurframleiðslu Samfelld framleiftsluaukning hefur verift I löndunum nlu en neysla hins vegar staftift i staft. Ef afteins heffti verift tekift tállit til markaftarins heföi þvi verift eftlilegt aö hækka ekki verftift. Aft vísu þurfi aft taka til ihug- unar hvort ekki muni hægt aft flytja meira út en gert er. Stærsta vandamáliö er mjólkur- framleiftslan sem gleypir 30% fjár EBE. Gundelach sýnir fram á aö ekki er hægt aft flytja út mjólkurduft efta smjör nema meft geysilegum kostnafti, þ.e. þaft verft sem fengist væri ekki nema brot af framleiftslukostn- aftinum. Þá telur hann aft þótt lokaft yröifyrir innflutning á ný- sjálensku smjöri myndi þaft vera eins og dropi I hafift og smjörfjalliö vera aftur orftiö þessi 370.000 tonn sem þaö er nú eftir 1 til 2 ár meft sömu fram- leiftsluaukningu og veriö hefur. Þurrmjólkurbirgöir eru 150.000 tonn og framleiösluaukningin rúmlega 2% á ári. Þá er einnig rætt um aftrar greinar land- búnaftar og stöftu þeirra en aöutan Guftrún Ey jólfs- dóttir, fréttaritari Visis i Paris. hvergi er þar um aö ræfta jafn- stórt vandamál og I mjólkur- framleiftslunni. Gundelach segir aft tekjur bænda I löndunum níu ráftist af fleiru en stjórnun sameiginlegu landbúnaftarstefnunnar. Þróun framleiftslukostnaöar og al- mennar verfthækkanir I hverju riki séu dæmi um sllkt. A hverju ári fái nefndin i hendur upp- lýsingar sem sýni fram á mik- inn mismun átækjumbænda á svæftinu. I fýrsta sinn árift 1979 hafi komiö I ljós aft þróunin var neikvæö nema I Frakklandi og Itallu. Skattur á offramleiðslu SIBast en ekki sist þarf svo aft taka tillit til þeirra takmark- anna sem fjárráft Bandalagsins setja nefndinni 1 landbúnaöar- málum. Aftildarrikin eru ekki tilbúin aft auka framlögin. I þvi skyni aft reyna aft ráfta vift mjólkurvandamálift leggur nefndintil aft lagftur verfti skatt- ur á mjólkurbú sem auka fram- leiftsluna. Talsmenn bænda hins vegar telja 8% hækkun á landbún- aftarvörum nauftsynlega og eru andvlgir offramleiftsluskattin- um. Þeim þykir eftlilegt aö lagft- ir verfti tollar á innflutt feitmeti sem er i samkeppni vift mjólkurafurftirnar. Þá verfti ennfremur reynt aft draga úr frekari framleiftsluaukningu og auka útflutning. Ein þeirra hugmynda sem ég hef séft hér i blöftum, er aft snúa núaftur til þess sem samþykkt var I Róm á slnum tima. Þaft er aft segja aft I landbúnaöi eigi löndin I EBE aft láta samlöndin hafa forgang og aö leggja skuli á allar innfluttar vörur gjald þannig aft hinn innflutti varn- ingur sé á sambærilegu verfti vift samskonar vörur innan EBE. Þessi álagning rennur i sjóft sem notaftur er til aft styrkja m.a. útflutningsversl- unina.Núer þaö svo aö þessu er ekki beitt á allar vörur. Þar á meftal er dýrafóftur (maniok og mais). Þetta býftur upp á á- framhaldandi framleiftslu á mjólk I svokölluöum mjólkur- verksmiöjum vegna þessa hag- stæfta verfts á hráefnum. Má i- mynda sér aft ef þessari reglu 'yröi beitt af festu myndi þaft minnka mjólkurframleiftsluna og jafnframt styrkja út- flutningsverslunina. Fleiri hugmyndir hafa komift framenþaftþarfhugrekki til aö hrinda þeim I framkvæmd. Á siöasta ári neitafti meirihluti þingmanna á Efnahagsbanda- lagsþinginu aft áeggjan fjár- veitinganefndar, aft samþykkja fjárlögin. Þótti sem ekki heffti veriö nóg gert til aft lækka út- gjöld til landbúnaftarmála. A aukafundi þingsins um verft- hækkun landbúnaftarvara sem lauk 27. mars tókst þingmönn- um ekki aft skera úr um hversu hækkunin skyldi vera mikil, en endanleg ákvörftun er i höndum landbúnaftarráftherranefndinni. Ljóst er, aft nauftsynlegt er aft veröa vift kröfum Breta um endurskoftun landbúnaftarstefn- unnar. Þaft var aft tillögu Frakka sem fundum æftstu manna var komift á árift 1974. Þeirhafa alltaf talift þessa fundi mjög mikilvæga. Þvi vekur frestun fundarins, nú, talsverft- ar umræftur, því sumir telja aft ráftamenn séu þarmeft aö fela embættismönnum meira efta minna ákvörftunarvaldift aftur I hendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.