Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR
Fimmtudagur 10. april 1980
21
Áætlun
Akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
2. mai til 30. jilni veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst veröa 5
ferðir alla daga nema laugar-
daga, þá 4 ferðir.
Afgreiösla Akranesi simi 2275,
skrifstofan Akranesi sími
1095.
Afgreiösla Rvik.simar 16420
.og 16050.
bridge
Island vann góöan sigur
gegn Frakklandi i 12. umferö
Evrópumótsins i Lausanne 1
Sviss.
íslendingarnir einokuöu
spaöalitinn strax I fyrsta spili.
Noröur gefur/ allir utan
hættU Noröur
A D 9 6 5 3 2
y K D
Vestur Austúr
* G * AK8
V 9 7 6 ¥ G 3
♦ A 10 8 7 6 » D32
*KD42 + G 10 8 6 3
Suöur
* 10 7 4
¥ A 10 8 5 4 2
« K G 9
+ 7
í opna salnum sátu n-s As-
mundur og Hjalti, en a-v
Chemla og Lebel:
NoröurAustur Suöur Vestur
1S pass 2H pass
2S pass 3 S pass
4S pass pass pass
Meira kapp en forsjá, og As-
mundur varð tvo niður.
1 lokaöa salnum sátu n-s
Mari og Perron, en a-v Guö-
laugur og örn:
Noröur Austur Suöur Vestur
pass pass 1H pass
1S pass pass dobl
redobl 2L 2H pass
pass 2 S pass pass!
pass
Þetta var heldur ó-
skemmtilegur samningur og
Guölaugur fékk aöeins fjóra
slagi. Það voru 200 til
Frakka, sem græddu 7 impa
á spilinu.
skak
Hvftur leikur og vinnur.
X JLIk
tt # t
1 &
t t
t
tt
s
A B C D E F G H
Hvítur: Formanek
Svartur: Grunfeld
Varsjá 1927.
1. He8! Gefið.
Ef 1.... Dxe8 2. Dxf6+ og Hg7
3.Dxg7mát. Eöa 1. ... Hxe8 2.
Dg7 mát.
i dag er f immtudagurinn 10. apríl 1980/ 101. dagur ársins.
1 Sólarupprás er kl. 06.13 en sólarlag er kl. 20.47.
apótek
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla
apóteka i Reykjavík vikuna 4.
april til 10. aprll er f Holts
Apóteki. Einnig er Laugavegs
Aprótek opiö til kl. 22 öll kvöld ‘
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-/
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
bilŒncxvŒkt
Rafmagn: Reykjavík/ Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi
51336, Garðabær, þeir sem búa norðan
Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur-
eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest-
mannaeyjar, síml 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel-
tjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær,
simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur-
eyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533.
Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða-
bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-
ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-<
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
idŒgsinsönn
O
Þaö besta sem þú getur gert er aö rétta úr bakinu 3295
og fara I bað....
lœknar
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni I síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I
síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
daga.
heilsugœslŒ
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30..
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kj. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Allá daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Atla daga kl.
' 15.30 til kl. 16.30.
Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudagatil laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögreglŒ
slofckviliö
Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregia 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabílI
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og
sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222:
Slökkvilið 62115.
Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og
sjúkrablll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregl^ 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sími 2222.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
SlökkviIið 2222.
SKOBUN LURIE
Umsjón:
Þórunn Jóna-
tansdóttir.
BeílŒ
vélmcBlt
Rúgmjöisterta
— já en vift megum þakka
fyrir þaö að við skyldum
ekki bæði smakka á
heimalagaða vininu
minu.
— Mig undrar þaö ekki þótt menn
séu vondir. Mig furðar oft á hinu,
að þeir skuli ekki skammast sin.
— Swift.
oröiö
* -
En leitiö fyrst rikis hans og rétt-
lætis, og þá mun allt þetta veitast
yöur aö auk'i!
Matt. 6.33'
Deig:
1 bolli púöursykur
200 g. smjörliki
3 egg
1 1/2 bolli hveiti
1 bolli rúgmjöl
1 tsk. natron
1 tsk. negull
1 bolli saxaöar döölur.
Hræriö smjörliki og púöur-
sykur i' ljósa og létta froöu. Bæt-
iö eggjunum út i 1/2 i senn,
hræriö vel á milli.
Sigtiö saman hveiti, rúgmjöl
natron og negul. Hræriö þurr-
efnunum út i eggjafroöuna.
Blandiö siöast söxuöum dööl-
um saman viö deigiö.
Skiptiö deiginu i þrjú smurö
tertumót og bakiö viö meöal-
hita. Leggiö botnana saman
meö góöu smjörkremi.