Vísir - 16.04.1980, Side 16

Vísir - 16.04.1980, Side 16
VÍSIR Miðvikudagur 16. aprfl 1980 Umsjón: Axel Ammendrup Reykdælir sýna Jdpunfl Ungmennafélag Reykdæla sýn- ir um þessar mundir hifi vinsæla leikrit Jónasar Árnasonar, „Þiö muniö hann Jörund”, sem sam- kvæmt leikskrá er „ósögulegt leikhúsverk meö myndum, tali, söngvum og dönsum frá liöinni tiö”. 23 leikarar koma fram i sýning- unni og fara þeir meö 31 hlutverk. Leikstjóri er Walesbúinn Nigel Watson.sem er Islendingum aö góöu kunnur. Hann hefur áöur sett upp ,„Hamlet” á vegum Há- skóla Islands, „Kaspar” fyrir Þjóöleikhúsiö, „Fröken Júlia al- veg óö” meö eigin leikflokki og útvarpsleikritiö „Gotcha”, sem flutt var i janúar. Mjög góö aösókn hefur veriö að fyrstu fimm sýningunum og eru næstu sýningar fyrirhugaðar á fimmtudagskvöldiö og á laugar- dagskvölöiö klukkan 21. Sýnt er aö Logalandi en miöapantanir eru I gegnum Reykholt. —ATA Söngtrióiö i uppfærslu Reykdæla á „Þiö muniö hann Jörund”. Þórunn Reykdal leikur Mary, Þóröur Stefánsson Johnny og Þorvaldur Jónsson Paddv. Asgeir Lárusson viö eina mynda sinna á Mokka. Vfsismynd: GVA flsgeir Lárusson sýnir á Mokka: Sýníngin unnln upp úr einu kerllngablaDl! „Allar myndirnar á þessari sýningu, utan ein, eru unnar upp úr einu þýsku kerlingarblaði", sagði Ásgeir Lárusson, sem sýnir þrettán myndir á Mokkakaffi þessa dag- ana. „Ég tók kerlingarblaöiö og skar siöurnar úr þvi og teiknaöi svo og málaði inn á þær. Þaö má segja aö þessi still sé sambland af grafik og collage”. Þetta er fjóröa einkasýning Asgeirs, auk þess sem hann tók þátt I samsýningu á Kjarvals- stööum áriö 1978. Siðast sýndi Asgeir I Galleri Suöurgötu 7 og seldust þá allar myndirnar á sýningunni. Myndirnar á sýningunni á Mokka eru allar til sölu og er verðinu mjög stillt I hóf, kosta flestar 25 þúsund krónur. „Sýningin hefur sérstök eink- unnarorö, og eru þau tilvitnun I Oscar Wilde: Some do it with a bitter look — some do it with a flattering word”. Sýningin mun standa fram yfir næstu mánaðamót. —ATA 'u ¥1 Jg > - HÍ 1 Meöal gesta viö opnunina á laugardaginn voru forsetahjónin, sem sjást hér skoöa stærsta verklð á sýn- ingunni. NORRÆN VEFJALIST AR KJARVALSSTÖÐUM Sýningin „Norræn vef ja- list 11" var opnuð að Kjar- valsstöðum um helgina. Þetta er í annað sinn sem slíksýninger settupphér á landi, fyrri sýningin var einnig að Kjarvalsstöðum, í janúar og febrúar 1977. Sýningin er ávöxtur samstarfs vefara og textilhönnuöa á Norö- urlöndunum, en áriö 1974 kom fyrst saman vinnuhópur veflist- armanna I Danmörku til þess að leggja drög aö umfangsmikilli sýningu sem gæti gefiö hugmynd um þaö, sem væriaö gerast I vefj- arlist á Noröurlöndunum. Eftir mikla undirbúningsvinnu var svo fyrsta Norræna vefjarlistsýning- in opnuö I Listasafninu I Alaborg 1976, sem siöan fór um öll Noröur- löndin. 1 upphafi var ákveöiö aö stefna aö þvi aö koma upp slikri sýningu þriöja hvert ár og var önnur sýn- ingin opnuö I Röhsska listiönað- arsafninu i Gautaborg i fyrra sumar. Þá var sá háttur hafður á aö skipuö var dómnefnd I hverju landi, sem valdi siöan verkin á sýninguna. 1 Islensku dómnefnd- inni eru Hrafnhildur Schram, Hörður Agústsson og Magnús Pálsson. 29 Islensk verk bárust og voru 8 af þeim valin til sýningar. Sýningin, sem opnuö var I Röhsska i fyrrasumar, hefur nú farið um öll Noröurlöndin og lýk- ur feröinni hér að Kjarvalsstöö- um. A sýningunni eru 93 listaverk eftir 87 listamenn. Sýningin fyllir báöa sali Kjarvalsstaða og alla ganga. Kennir margra grasa á sýningunni, þar á meöal mynd- vefnaöur, textilþrykk, batik, Isaumur, rýavefnaöur, ofinn skúlptúr og ýmiss blönduö tækni. Undirbúning og uppsetningu aö Kjarvalsstööum önnuöust þær Asgerður Búadóttir, Asrún Krist- jánsdóttir, Guörún Gunnarsdótt- ir, Ragna Róbertsdóttir og Þor- björg Þóröardótflr. Eva Knardahl í Norræna húsinu Norski pianóleikarinn Eva Knardahl heidur tónleika I Nor- ræna húsinu I kvöld klukkan hálf nlu. Eva er meöal bestu planóleikara Noregs, hlaut meöal annars norsku tónlistargagnrýnenda- verölaunin áriö 1968. Hún hefur fariö i tónleikaferöir um Evrópu, Sovétrlkin og Bandarlkin, og var fastur einleikari meö Minnea- polis-sinfóníuhljómsveitinni I mörg ár. Eva Knardahl, sem nú er sex- tug aö aldri, kom fyrst fram opin- berlega með Filharmonisk Sel- skap, þá aöeins ellefu ára gömul. A tónleikunum I Norræna hús- inu I kvöld leikur Eva norska og sænska tónlist, meðal annars Hol- berg-svítuna eftir Grieg, og pianósónötu opus 7, mesta planó- verk Griegs. —ATA islenskir snillingar! „Islenskir snillingar” er fyrir- sögnin á grein I „Sænska dag- blaöinu” um tónleika Manuelu Wiesler og Helgu Ingólfsdóttur fyrr I þessum mánuöi. Fer blaöamaðurinn fögrum oröum um snilli Manuelu og Helgu — auk þess sem hann er hrifinn af tónlist þeirra Hjálmars Helga Ragnarssonar og Jóns Þór- arinssonar. 1 greininni segir meöal annars: Þaö er undarlegt, aö Island, en þar búa næstum engir innflytj- endur, skuli laöa til sln svo marga tónlistarmenn frá Austurriki og' Suöur-Evrópu. Ef til vill eru möguleikarnir á þvl aö slá í gegn meiri I litlu þjóöfélagi en fyrir flautuleikra á borö viö Manuelu Wiesler ætti allur heimurinn aö liggja opinn. Um Helgu segir blaöamaöur- inn: Helga Ingólfsdóttir er frábær semballeikari og hún er greini- lega vön þvl aö leika meö Manu- elu. Hún er örugg og fljót aö hugsa. Þvl miöur glamraöi I hljóöfæri hennar, en þaö haföi Helga fengiö lánaö á slöustu stundu. Aö lokum segir: Þaö er öruggt aö I framtiöinni merkir maöur viö þaö hjá sér I almanakinu þegar von er á islenskri tónlist eöa is- lenskum tónlistarmönnum. —ATA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.