Vísir


Vísir - 16.04.1980, Qupperneq 23

Vísir - 16.04.1980, Qupperneq 23
VÍSIR Miövikudagur 16. april 1980 Umsjón: Hann- es Sigurösson Rannsóknarleiöangursmenn skipsins Beagle eiga eftir aö lenda I nokkrum erfiöleikum viö Eldlendinga I þriöja þætti myndaflokksins Feröir Darwins, en hann nefnist „Á slóöum villimanna". Útvarp kl. 16.20: ÝMISLEGT UM VORIÐ f LITLA BARNA- TÍMANUM „Litli barnatiminn fjallar aö þessu sinni almennt um voriö. Einnig veröur komiö inn á árstiö- irnar, hvaö þær heita, en aöal- áherslan veröur lögö á einkenni vorsins. Talaö veröur um hvernig dagarnir lengjast, sólin hækkar á lofti, veöriö hlýnar, isinn bráönar, fuglum fjölgar i lofti og blómin taka viö sér”, sagöi Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnandi Litla barnatimans, en hann nefnist „Ýmislegt um vor- iö”. „Svo mun Ragnheiöur Daviðs- dóttir lesa söguna Vorskólinn Ur bókinni „Afi segir frá”. Hafrún Osk Sigurhansdóttir, sem er sjö ára syngur lögin 1 fjalladal, Þegar ekki er alltof kalt, Allir i leik og Maja átti litiö lamb. — Þá les ég sjálf þuluna „En hvaö þaö var skritið”, sagöi Sigrún. „Ragnheiöur mun siöan lesa aöra sögu er heitir Vordagar úr bókinni Dagný og Doddi. — Auk þess les ég Vorvisur eftir Jónas Hallgrimsson og lagið Sól, sól skin á mig er spilaö af plötu með Sólskinskórnum”. — H.S. A SLOÐUM VILLIMANNA - Þrlðjí pátturlnn úr myndafiokknum Ferðir Darwins „í þriöja þætti segir frá þvi, aö rannsóknarleiö'angurinn er staddur viö mælingar viö Suöur-Ameriku. Skipstjóri skips- ins Beagle fær þá hugmynd, aö koma á trúboöi á Eldiandinu, sem er syöst á S-Amerfku”, sagöi óskar Ingimarsson þýöandi myndaflokksins „Feröir Dar- wins”. „Ungur trúboöi er þarna staddur meö skipstjóranum og svo Eldlendinganir, sem hann haföi tekiö á þessum slóðum áöur og fariö meö til Englands og menntaö. Þeir áttu einnig að vera meö til trausts og halds I trúboö- inu. — En ýmislegt fer nú öðruvisi en ráögert var, þvi þeir lenda i erfiöleikum'viö innfædda. Darwin notar náttúrulega tækifæriö til aö fara i land og skoöa dýralifiö”, sagöi Óskar. Efni annars þáttar var aö Charles Darwin tók þátt í rann- sóknarleiöangri skipsins Beagle, sem á aö sigla kringum hnöttinn og gera sjómælingar. í Brasiliu kynnist Darwin breytilegri náttúru, er vekur undrun hans og aödáun. En á búgaröi írans Lenn- ons verður hann vitni að hörm- ungum þrælahaldsins og þaö fær mjög á hann. Þegar Darwin kemur um borö aftur, lendir hann i deilu viö FitzRoy skipstjóra út af stööu svertingja I þjóöfélaginu og rekur skipstjórinn hann úr klefa sinum. —H.S. útvarp Miðvikudagur 16. april 11.20 Tönlist eftir Felix Mend- elssohn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasvrpa. Tónlist úr \Tnsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: ..Heljarslóöahatturinn” eftir Richard Brautigan Höröur Kristjánsson þýddi. Guöbjörg Guömundsdóttir les (6). 15.00 Popp. Dóra Jönsdóttir kynnir. 16.20 Litli barnatiminn: Ýmis- legtum voriö.Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþorsdóttir, velur og flytur ásamt tveimur 7 árum telpum, Ragnheiöi Daviösdóttur og Hafrúnu Osk Sigurhans- dóttur. 16 40 Útvarpssaga harnanna: ..Glaumbæingar a ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son. Sigurður Sigurjónsson les (101. 17 00 Síöd egis t ó - ! e ik ar. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur ..Albumblaíi eftir Þorkel Sigurbjornsson: Karsten Andersen stj. /' Biásarakvintett félaga i Fflharmoniusveií Stokk- hólmsborgar leika ..rjögur tempo”. divertimento fyrir blásarakvintett eítir Lars- Erik Larsson ' Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur Sinfóniu nr. 1 i f- motlop 7 eftir Hugo Alfvén, Sig Westerberg stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Finnska söngkonan Taru Valjakka syngur lög eftir Rodrigo, Granados og Palmgren. Agnes Löve leikur á pianó. (Aöur útv. 14. marz i fyrra). 20.00 Úr skólalifinu Kristján E. Guömundsson sér um þáttinn. Fjallaö um nám i tannlækningum viö Háskóla lslands. 20.45 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli til heimtu trygg- ingaböta fyrir flugvél, sem fórst. 21.05 Kammertónlist Kvintett fyrir pianó, klarinettu, horn selló og kontrabassa eftir Friedrich Kalkbrenner. Mary Louise Böhm, Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry og Jeffrey Levine leika. 21.45 Útvarpssagan : „Guösgjafaþula” eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (6). 22.35 Þaö fer aö vora Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.00 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 16. april 18.00 Börnin á eldfjallinu Fimmti þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var.Þrettándi og siöasti þáttur. Þvðandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fjailaö um nor- ræna textilsýningu aö Kjar- valsstööum og stööu is- lenskrar textlllistar. Umsjónarmaöur Hraínhild- ur Schram Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.05 Ferðir Darwins. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl.Annar þáttur. Haustið 1942 hefja Þjóöverjar herferð gegn norskum gyöingum. Rúm- lega siö hundruö manns eru send til útrýmingarbúða, en niu hundruð tókst að komast til Svlþjóöar. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok MARGRÉT ÞðRHILDUR FERTUG 1 DAG Hér er Margrét dottning ásamt Kristjáni Eldjárn forseta tslands I heimsókn sinni hingaö til lands áriö 1973. Margrét Þórhildur Danadrottning stendur á fertugu i dag, en þau tiðindi gerðust i Dana- veldi 16. april árið 1940, að Ingiriður þáverandi krónprinsessa en nú- verandi ekkjudrottning fæddi dóttur, sem tók við völdum i Danmörku 32 ára að aldri. ’ Samkvæmt fréttum frá Kaupmannahöfn verður mikið um dýrðir i borginni i dag i tilefni afmælis drottningar, veisluhöld mikil og lif- vörður drottningar i hátiðarbúningi. Af óviðráðanlegum ástæðum fellur Svart- höfðapistillinn, sem að venju er á þessum stað i blaðinu, niður i dag, en rýmið notum við undir myndir af hinni vin- sælu drottningu Dana. Margrét heimsótti Grænlend- ingaer þeir fengu heimastjórn á slöasta ári og gengur hér um grænlandsgrund I þarlendum hátiöarbúningi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.