Morgunblaðið - 25.10.2001, Side 3

Morgunblaðið - 25.10.2001, Side 3
VARÐBERGIÐ – forvarnarverðlaun Tryggingamiðstöðvarinnar eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í forvarnarmálum. Góðar forvarnir auka rekstraröryggi, lágmarka tjónatíðni og stuðla að betra öryggi starfsmanna. Tryggingamiðstöðin hefur valið þrjú fyrirtæki sem hafa sýnt í verki að þau vilja og leggja mikið upp úr að starfa í öruggu rekstrarumhverfi. VARÐBERGIÐ – forvarnarverðlaun TM 2001 hlýtur Umslag ehf. í Reykjavík fyrir framúrskarandi framgöngu í forvarnarmálum. Ísfiskur hf. í Kópavogi og Tandur hf. í Reykjavík hljóta sérstaka viðurkenningu TM fyrir mjög öflugar forvarnir. Verðlaunagripurinn, VARÐBERGIÐ, er smíðaður af listamanninum Gabríelu Friðriksdóttur. UMSLAG EHF. UMSLAG EHF. A ð a l s t r æ t i 6 - 8 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 1 5 2 0 0 0 w w w. t m h f . i s TANDUR HF.ÍSFISKUR HF. VARÐBERGIÐ – forvarnarverðlaun TM 2001 hlýtur Tryggingamiðstöðin óskar þessum fyrirtækjum innilega til hamingju. f í t o n / s í a F I 0 0 3 3 4 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.