Morgunblaðið - 25.10.2001, Page 47
KIRKJUSTARF
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl.
14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur
undir stjórn organista. Biblíulestur og
fræðsla í safnaðarheimili Áskirkju kl. 20 í
umsjá sóknarprests. Orð pustulans „allt
megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan
gjörir,“ höfð að leiðarljósi við íhugun orða
ritningarinnar. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10–
12.
Dómkirkjan. Opið hús í safnaðarheimilinu
kl. 14–16. Kaffi og með því á vægu verði.
Ýmsar uppákomur.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Létt-
ur málsverður í safnaðarheimili eftir stund-
ina. Kynningarfundur kl. 17.30–19 vegna
sorgarhóps undir handleiðslu sr. Jóns
Bjarman. Allir velkomnir.
Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10.
Stúlknakór kl. 16.30 fyrir stúlkur fæddar
1989 og eldri. Stjórnandi Birna Björnsdótt-
ir. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Ath.
breyttan tíma.
Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorg-
unn. Upplestur, söngstund, kaffispjall.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45–
7.05. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar
Gunnarsson leikur á orgel kirkjunnar kl.
12–12.10. Léttur málsverður í safnaðar-
heimili að stundinni lokinni. (Sjá síðu 650 í
textavarpi)
Neskirkja. Nedó kl. 17. Unglingaklúbbur
fyrir Dómkirkju og Neskirkju fyrir 8. bekk.
Nedó kl. 20 fyrir 9. bekk og eldri. Umsjón
Bolli og Sveinn.
Reykjavíkurprófastsdæmi og leikmanna-
skóli kirkjunnar. Boðið verður upp á bibl-
íulestra þar sem tekin verða fyrir ákveðin
þemu í Biblíunni og þau sett í samhengi við
prédikunartexta kirkjuársins. Sjö dags-
verk. Fjallað verður um sköpun heimsins
samkvæmt fyrstu Mósebók. Átta skipti í
Breiðholtskirkju kl. 20–22. Kennari dr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur.
Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10–12.
Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK kl. 11.15.
Bænastund kl. 12. Fyrirbænaefnum má
koma til kirkjuvarða. Léttar veitingar eftir
stundina. Fella- og Hólakirkja. Helgistund
og biblíulestur í Gerðubergi kl. 10.30–12 í
umsjón Lilju, djákna. Starf fyrir 9–10 ára
stúlkur kl. 17.
Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–
12. Fræðandi og skemmtilegar samveru-
stundir og ýmiss konar fyrirlestrar. Alltaf
heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börn-
in. Kirkjukrakkar í Húsaskóla fyrir 7–9 ára
börn kl. 17.30–18.30. Æskulýðsfélag í
Grafarvogskirkju fyrir 8.–9. bekk kl. 20–
22.
Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30.
Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum
í dag kl. 14.30–16.30 í safnaðarheimilinu
Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 17.
Fyrirbænaefnum má koma til sóknar-
prests eða kirkjuvarðar.
Seljakirkja. KFUM fundur fyrir stráka á
aldrinum 9–12 ára kl. 16.30.
Vídalínskirkja. Umræðu- og leshópur
starfar í safnaðarheimilinu kl. 20–21. Bibl-
íu- og trúfræðsla fyrir alla. Kyrrðarstund í
kirkjunni kl. 21. Ath. breyttan tíma. Tónlist,
ritningarlestur, hugleiðing og fyrirbænir.
Bænarefnum má koma til presta kirkjunn-
ar og djákna. Hressing í safnaðarheimili
eftir stundina. Allir velkomnir.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10–
12 ára kl. 17–18.30.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung
börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn-
aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið
hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu
Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30.
Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 10–12
ára börn (TTT) í dag kl. 17. Foreldramorg-
unn kl. 10–12.
Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Var-
márskóla á fimmtudögum frá kl. 13.15–
14.30.
Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur
í Kirkjulundi kl. 14.30–15.10, 8. MK í
Heiðarskóla, kl. 15.15–15.55, 8. SV í
Heiðarskóla.
Landakirkja: Mömmumorgunn í Safnaðar-
heimilinu kl. 10. Hulda Líney þroskaþjálfi
kemur og spjallar.
Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel-
komnir.
AD-KFUM Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl.
20. Benedikt Arnkelsson segir frá Gunnari
Sigurjónssyni. Sigurjón Gunnarsson sér
um upphafsorð og Gunnar Jóhannes
Gunnarsson um hugleiðingu. Allir karl-
menn velkomnir.
Safnaðarstarf
Laugarneskirkja
KUNERT
WELLNESS
Sokkabuxur
Hnésokkar
Ökklasokkar
iðunn
tískuverslun
2. hæð, Kringlunni, sími: 588 1680
v/ Nesveg, Seltjarnarnesi, sími: 561 1680
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
flísar
Ungbarnafatnaður
Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og
verðið. Allt fyrir mömmu.
Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 5 18210257 Rk.
Landsst. 6001102519 IX
I.O.O.F. 11 18210258½ F1.
Í kvöld kl. 20
Lofgjörðarsamkoma.
Majórarnir Turid og Knut Gamst
stjórna.
Kristilegt hjálparstarf
Fimmtudagurinn 25. október
2001
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, klukkan 20.00.
Vitnisburðir.
Ræðumaður Heiðar Guðnason.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is .
Opið hús í kvöld, 25. okt.
kl. 20.00
í Vídalín í Aðalstræti. Friðrik
Sóphusson, forstjóri Landsvirkj-
unar, flytur erindi um sambúð
manns og náttúru. Umræður á
eftir. Sjáumst!
Gönguferð á Keili — sunnu-
dag 28. okt.
www.utivist.is .
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Krakkaklúbbur kl. 17.00.
Fjölskyldubænastund
kl. 18.30.
Hlaðborð kl. 19.00, allir taki eitt-
hvað með sér.
Biblíufræðsla kl. 19.45. Kennari
verður Arnljótur Davíðsson og
kennt verður efnið Trú og vís-
indi.
Minnum á dagskrána með Åke
Carlsson nú um helgina. Sam-
koma föstudags- og laugardags-
kvöld kl. 20.00 og kennsla á laug-
ardeginum frá kl. 10.00 til 15.00.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöll-
um 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Breiðamörk 3, Hveragerði. Fastanr. 221-0068, 221-0069 og 221-0073,
þingl. eig. Græna höndin ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað-
arins, þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Búðarstígur 19C, iðnaðar- og athafnalóð, Eyrarbakka, þingl. eig.
Þórir Erlingsson, gerðarbeiðandi Björgunarfélag Árborgar, þriðjudag-
inn 30. október 2001 kl. 10.00.
Búðarstígur 3, Eyrarbakka. Fastanúmer 220-0002, þingl. eig. Nanna
Bára Maríasdóttir, gerðarbeiðandi Lagnaþjónustan ehf., þriðjudaginn
30. október 2001 kl. 10.00.
Dynskógar 7, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0135, þingl. eig. Ingþór
Hallberg Guðnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumað-
urinn á Selfossi, þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Eyjahraun 27, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2237, þingl. eig. Sigrún
Guðfinna Þorgilsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf.
og Sparisjóður Bolungarvíkur, þriðjudaginn 30. október 20001 kl.
10.00.
Eyjahraun 3, íbúð, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2189, þingl. eig. Guðjón
Jóhannsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landssími Íslands
hf., innheimta og Rás ehf., þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Eyrarbraut 29, Stokkseyri. Fastanr. 219-9901, þingl. eig. Höfðaberg
ehf., gerðarbeiðendur Hekla hf. og Tryggingamiðstöðin hf., þriðju-
daginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Grundartjörn 11, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-6212, 50% ehl., þingl.
eig. Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki
Íslands hf., Fróði hf. og GLV ehf. (Gólf, loft og vegg ehf.), þriðjudaginn
30. október 2001 kl. 10.00.
Hallkelshólar lóð 56, sumarbústaðaland, Grímsnes- og Grafnings-
hreppi, þingl. eig. Jóhanna Clausen, gerðarbeiðandi Grímsnes- og
Grafningshreppur, þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Heiðarbrún 64, Hveragerði, fastanr. 221-0319, þingl. eig. Berglind
Bjarnadóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Hveramörk 3, gallerí, Hveragerði, fastanr. 221-7460, þingl. eig. Helgi
Hákon Jónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn
30. október 2001 kl. 10.00.
Jörðin Ingólfshvoll, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, þingl.
eig. Örn Ben Karlsson og Björg Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Hagblikk
ehf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins,
Sindrá-Stál hf., Sparisjóður Rvíkur og nágr. útib., sýslumaðurinn
á Selfossi og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 30. október
2001 kl. 10.00.
Ljósaland 167142, jörð í byggð, Biskupstungnahreppi, þingl. eig.
Friðrik Svanur Oddsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf.,
aðalbanki og Sigurbjörg Steindórsdóttir, þriðjudaginn 30. október
2001 kl. 10.00.
Lóð nr. 18 í landi Hraunkots, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl.
eig. Bjarni Már Bjarnason, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafnings-
hreppur, þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Lóð úr Árbæjarlandi, Ölfushreppi, nefnd „Skjálg“, þingl. eig. Gunnar
M. Friðþjófsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
30. október 2001 kl. 10.00.
Lóð úr Ingólfshvoli, Ölfushreppi, fyrir bústaði nemenda, þingl. eig.
Ingólfshof ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudag-
inn 30. október 2001 kl. 10.00.
Lóð úr landi Úteyjar II, Laugardalshreppi, merkt C á uppdrætti 88:486,
þingl. eig. Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Lyngheiði 22, Hveragerði. Fastanr. 221-0758, þingl. eig. Þorvaldur
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Minna-Mosfell 169141, sumarbústaður, Grímsnes- og Grafnings-
hreppi, fastanr. 220-7852, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðar-
beiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, þriðjudaginn 30. október
2001 kl. 10.00.
Nýbýlið Hlíðartunga, Ölfushreppi, þingl. eig. Benedikt Karlsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sparisjóður Rvíkur
og nágr. útibú og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 30. október 2001
kl. 10.00.
Varmahlíð 14, Hveragerði, fastanr. 221-0850, þingl. eig. Guottormur
Þorfinnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 30.
október 2001 kl. 10.00.
Öndverðarnes 1, lóð nr. 10, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr.
220-8496, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi Grímsnes-
og Grafningshreppur, þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
24. október 2001.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 47